11.5.2007 | 15:45
Útlitskúgun eða bara dúlluleg áminning?
Komst yfir nokkrar bráðskemmtilegar setningar sem eru notaðar af ónefndum snyrtivöruframleiðendum til að selja vörur sínar.
Veit ekki hvort þær eru notaðar á Íslandi eða hvort þetta hefur verið þýtt ...
Hvernig líst ykkur á?Rétti tíminn til að grípa inn í þegar: ... Línurnar í andlitinu hlæja, en ekki þú. ... Þegar það eru ekki bara síðbuxurnar þínar sem þyrfti að pressa. ... Þegar þjónninn kallar þig frú en ekki fröken. ... Þegar aðalmálið fyrir þig er mjúk lýsing. ... Þegar færri undunarandvörp heyrast þegar aldur þinn ber á góma. ... Þegar ein og ein lína er orðin eins og óafturkræf hrukka. ... Þegar langir dagar og nætur skilja eftir sig sýnileg mörk.
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 30
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 664
- Frá upphafi: 1506017
Annað
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 538
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ég hef aldrei skilið neikvæða afstöðu kvenna við að eldast og fá hrukkur. Mér skilst að víðast utan vesturlanda sé tilhlökkun að aldurinn sjáist utan á fullorðnu fólki. Þar nýtur fólk meiri virðingar eftir því sem það er eldra.
Jens Guð, 11.5.2007 kl. 15:54
Snyrtivöruframleiðendur hjálpa konum ekki, enda er það djobbið þeirra að gera okkur óánægðar svo að hægt sé að selja okkur meik og varaliti. Ég er 48 ára og bara sátt við útlitið, enda afburðafögur. Svo sér maður eitthvað svona og getur ekki stillt sig um að flissa. Setti þetta nú bara til gamans, þetta eru hreinar öfgar og ég vona að engin kona taki þetta alvarlega. Þú mátt heldur ekki taka mig svona alvarlega, kæri Jens Guð! Þegar ég líkti Björgvini Halldórssyni við Paul McCartney á síðunni þinni um daginn var það í algjöru gríni ... ég hélt að þú myndir springa út hlátri ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.5.2007 kl. 16:05
Hehe er 55 og í vondum málum
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.5.2007 kl. 16:24
Ekki sýnist mér það vera málið hér á landi..islandi að eftir því sem fólk verði eldra fái það meiri virðingu. Gamla fólkið okkar fær alltof litla virðingu i samfélaginu og er bara fyrir á glansmyndinni. Það er eins gott að sparsla vel svo enginn fatti aldur þinn..þá færðu ekki almennilega vinnu, verður sett út í horn og enginn nennir að tala við þig..hvað þá hlusta á þig.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 11.5.2007 kl. 16:42
Fínar línur, og út á þetta er verið að plata fólk til að kaupa alls konar krem á tugi þúsunda króna, það eru vondu fréttirnar. Efast ekki um að einhver krem eru góð, gengur illa að venja mig á svoleiðis lagað eftir að ég kláraði handáburðinn með sítrónulyktinni sem ég átti (og kláraði) þegar ég var 18 ára. En kommon, tugir þúsunda fyrir krem, og fólk borgar þetta í alvöru, úff!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 11.5.2007 kl. 19:29
Held að best sé að flytja frá Vesturlöndum og allri firringunni hér þegar aldurinn færist yfir. Japönsk gamalmenni njóta mikillar virðingar. Múslimar dýrka líka gamla fólkið sitt og skilur ekki hvernig við vestræna liðið getum hugsað okkur að senda foreldra okkar á elliheimili ... eftir allt sem þeir hafa gert fyrir okkur.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.5.2007 kl. 19:29
Já, Anna, trúin flytur fjöll. Ég nota alltaf ódýra Móu-kremið, Dag og næturkrem, þetta sem fæst í Heilsuhúsinu. Grænt, vistvænt og virkar 1000% á þurra húð. Löngu hætt í þessum dýru ... þetta virkar betur.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.5.2007 kl. 19:31
uhu...ég sem er búin að safna í öll þessi ár..grípa inn í hvað ..
Ester Júlía, 11.5.2007 kl. 20:17
Ég vann eitt sinn með konu sem hótaði reglulega að flytja til Kína því þar væri borin virðing fyrir eldra fólki. Hver veit nema Íslendingar flytji þangað unnvörpum því ekki er of vel með gamla fólkið farið hér.
Steingerður Steinarsdóttir, 11.5.2007 kl. 21:00
Hum... ég veit ekki hvað þú ert að tala um!! Aldrei heyrt þessa frasa
Heiða B. Heiðars, 11.5.2007 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.