12.5.2007 | 20:11
Ricky Martin og brenndur matur vegna óvæntrar gestakomu ...
Nokkur ágætis lög í keppninni, fínt að hlusta á meðan ég fletti dagblöðum síðustu daga. Mikið finnst mér bæði Blaðið og Fréttablaðið vera með skemmtilegt efni fyrir utan fréttirnar, sérstaklega um helgar. Eftir að ég byrjaði á Moggablogginu varð ýmislegt undan að láta, m.a. blaðalestur, en vinnan mín greiðir fyrir áskrift að Mogga og DV, hin koma skilvíslega í bygginguna sem hýsir himnaríki.
Gríska lagið nýbúið ... nefmæltur gaur... stæling á hinu dásamlega Livin´la vida Loca með Ricky Martin.
Simmi dissaði í grísku kynningu sinni fegurðarsamkeppnina Óbeisluð fegurð sem alls konar fólk tók þátt í í vetur með því að segja að föngulegi g-strengja kvartettinn sem dansaði með gríska gaurnum myndi aldrei taka þátt í henni. Þar með er ég sármóðguð út í bloggvinkonuna sem stakk upp á því að ÉG tæki þátt í henni. Vissi reyndar ekki að þetta hefði verið keppni ljóta fólksins, fannst þetta frekar sætt og bara svona venjulegt, eðlilegt fólk ... sem ég er vissulega ekki. Móðg, móðg.
Vá, hvað ég er södd. Maturinn var allt í lagi. Ekki vondur, ekki framúrskarandi. Plata hana Nönnu Rögnvaldar til að fá að vera með henni næst! Eða Jamie Oliver.
Nágranni minn í hinni risíbúðinni hringdi dyrabjöllunni þegar ég var nýbúin að setja grænmetisréttinn inn í ofn. Hann langaði til að skoða "hina risíbúðina". Honum leist vel á margt og sagðist hafa fengið ýmsar hugmyndir. Fínt ... næst ætla ég líka að mæta alveg óvænt til hans, helst þegar stendur illa á og allt er í drasli ... hehehehe. Sem betur fer tók ég til í morgun, svona eins og hægt er í svona svalaástandi, en ég get seint vanist því að fólk komi í óvænta heimsókn.
Þetta varð til þess að ég gleymdi að hræra í grænmetinu og hluti af því brann, samt allt í lagi. En allar tímasetningar eldamennskunnar fóru úr skorðum. Þess vegna held ég að maturinn hafi ekki verið fullkominn! Heimsóknin var samt skemmtileg og gesturinn frábær ...
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 34
- Sl. sólarhring: 180
- Sl. viku: 534
- Frá upphafi: 1526691
Annað
- Innlit í dag: 32
- Innlit sl. viku: 449
- Gestir í dag: 31
- IP-tölur í dag: 31
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
ef að gesturinn er góður gerir ekkert til þótt að maturinn klikki aðeins ... :)
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 12.5.2007 kl. 20:17
Well, mér finnst óþægilegt þegar fólk mætir óvænt, það getur staðið illa á, mikil vinna kannski og þá hægt að biðja fólkið um að koma daginn eftir þegar tími væri rýmri ... líka hægt að búa til góðan tíma fyrir fólk ef það boðar komu sína. Eiga eitthvað með kaffinu og svona ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.5.2007 kl. 20:31
sammála KMG .... fái maður óvænta heimsókn þá er til hnappur í eldhúsinu hjá mér sem heitir "change of plans" .... finnst ekkert eins yndislegt og fá óvæntar heimsóknir, gott fólk er meira virði en matur, he he þó það fari náttúrulega mjög vel saman líka
...
Hólmgeir Karlsson, 12.5.2007 kl. 20:54
Óvæntar heimsóknir vina er allt önnur ella ... Það er líka mjög spælandi að frétta af einhverjum sem ætlaði kannski að droppa við í leiðinni í bæinn úr sumarbústað ... og svo er ég bara úti í Einarsbúð og fimm mínútur í mig heim. Eitt símtal myndi bjarga manni frá slíkri spælingu. Mörgum finnst beinlínis dónaskapur þegar fólk mætir óvænt í heimsókn til þess en aðrir, eins og þú, elska það. Stundum finnst mér bara gaman þegar fólk droppar við en stundum mjög óþægilegt! Annars átti þetta ekkert að vera aðalatriðið í færslunni ... mér fannst gaman að sýna manninum himnaríkið mitt og spjalla við hann en maturinn bara brann á meðan.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.5.2007 kl. 21:07
Elskið mitt. Við gerum alltaf mun meira úr svona en tilefni er til. Ég hef margoft rekið mig á að fólk sér ekki hundahárin, rykið og skítinn heima hjá mér heldur tekur fyrst og fremst eftir því hvernig er tekð á móti því.
Steingerður Steinarsdóttir, 13.5.2007 kl. 00:27
Ég tók til í morgun ... það var sko ekki málið. Hefði gjarnan viljað fá gaurinn t.d. á morgun þegar ég var ekki að elda og hefði getað spjallað betur við hann yfir kaffi. Það stóð bara illa á, hálftími í Evróvisjón og ég að elda. Vonandi les hann þetta blogg mitt aldrei, hef greinilega gert allt of mikið úr þessu í færslunni. Fer samt ekki ofan af því, mér finnst betra að fá fyrirvara á heimsóknir þótt það sé ekki lífsnauðsynlegt og það skiptir máli hver kemur. Þú ert alltaf velkomin, hvort sem þú hringir á undan þér eða ekki ... bara svo það sé á hreinu
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.5.2007 kl. 00:48
..... vissi ekki að þetta var ekki "allt önnur ella"
... Þegar ég var að alast upp í sveitinni voru gestakomur alltaf "kærkomnar" og gleði sem fylgdi. Ég er þannig enn í dag að mér þykir mjög vænt um óvæntar gestakomur og vil helst geta beytt því líka þegar ég hitti aðra. En ég viðurkenni samt fúslega að þetta nær ekki yfir fisksala og aðra óþekkta sem koma til mín bara í eiginhagsmunaskini.
...
Bros til þín í himnaríki
Hólmgeir Karlsson, 13.5.2007 kl. 01:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.