Of mikil spenna ...

DraumagildraÞetta er orðin of mikil spenna fyrir mig. Nú er það bara draumalandið. Annars er kosninganótt svona eins og nýársnótt, það eru helgispjöll að fara að sofa á sómasamlegum tíma.

Ég dáist að stjórnmálamönnum. Þessi nótt hlýtur að vera undarleg fyrir þá. Stjórnin fallin, nei, stjórnin ekki fallin!

Bíð líka ofsaspennt eftir Formúlunni í hádeginu. Veit ekki einu sinni hver lenti á ráspól svo mikið hefur verið að gera við gestakomu, matartilbúning, Evróvisjón, símtöl og bloggun, svo fátt eitt sé talið.

 
Megi draumar ykkar verða dásamlegir í nótt! Mikið væri nú gaman að eiga svona draumagildru eins og sést á myndinni. Annars fæ ég aldrei martraðir en draumagildrur eiga víst að tryggja eintóma góða drauma og það er ekki slæmt!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Svona á þetta að vera ... örfá atkvæði sem skilja á milli ... arggggg

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.5.2007 kl. 01:28

2 Smámynd: gua

Var einu sinni með svona gildru en því miður breyttust draumarnir ekki neitt, alltaf jafn undarlegir

gua, 13.5.2007 kl. 10:28

3 Smámynd: Ester Júlía

Ég fór að sofa í hausinn á mér klukkan ellefu...spennan var ekki meiri en það .  Gildran..allt morandi í þessu á ferðamannastöðum á spáni, hægt að fá ótrúlega flottar svona gildrur.  OO nú sé ég eftir að hafa ekki keypt svona síðasta sumar..:/. Reyndar dreymir mig ávallt vel

Ester Júlía, 13.5.2007 kl. 12:58

4 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Mér finnst gott að vera komin með takmark í lífinu ... nú ætla ég að eignast svona draumagildru með öllum ráðum!!!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.5.2007 kl. 13:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 608
  • Frá upphafi: 1529666

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 511
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Alltaf númer eitt ...
  • Jana Napoli frá New Orleans
  • Írskir dagar 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband