14.5.2007 | 23:24
Óvinsćldalistinn
Ţegar ég kíkti á vinsćldalista Moggabloggs áđan sá ég ađ ég er ég komin niđur í 79. sćti, ţetta er sannarlega hrap af háum stalli (var í c.a. 47. sćti samkvćmt réttláta kerfinu).
Finnst ţađ í sjálfu sér svolítill heiđur ađ talningakerfi sjálfs Moggabloggsins máttuga hafi veriđ breytt bara til ađ halda mér niđri ... Vélstýran hrundi líka en er ađ ná sér á strik aftur. Ţađ gćti tengst rósum og gleraugnaklútum sem hún gaf fólki, vćntanlega ásamt bloggfangi sínu, á kjördag.
Ég neita ađ 1) taka ţátt í mútum og skrifa eitthvađ fallegt um Moggablogg, 2) skrifa um stjórnmál og komast á lista ţeirra birtingarhćfu í umrćđunni eđa 3) dađra viđ ţá sem stjórna ţessu. Frá konu á mínum aldri er ţađ síđastnefnda frekar hótun en hitt.
Fannberg hefur greinilega heyrt hjálparbeiđni mína yfir hafiđ ţví ađ nú syngur Barry Gibb í ammríska ćdolinu án truflana ef mađur telur ekki skjálfta og falsettuskrćki međ.
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 9
- Sl. sólarhring: 139
- Sl. viku: 286
- Frá upphafi: 1526166
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 261
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Heyrđu, ég blogga um stjórnmál stundum og ég hef ENGA trú á ađ ţađ afli vinsćlda góđa mín. Ég dađrađi líka viđ mennina sem stjórna, mćtti heim til ţeirra nokkrar nćtur í röđ og ég dinglađi augnhárunum lítillega. Ég skrifa stórar lofgjarđir um Moggann, Matthías, Styrmi, Geir og fleiri ágćta menn og ţađ hjálpar vissulega en ekki nóg. Ég er í subbulegu 14. eđa eitthvađ sollis.
Smútsj.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.5.2007 kl. 23:30
VÁ, VÁ, VÁ! Ćtla ađ prófa ţetta međ augnhárin!
Rosalega dýrka ég Moggann, Matthías, Styrmi, Geir og fleiri ágćta menn. Held samt međ ţér, 14. sćtiđ minnir á Evróvisjón!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 14.5.2007 kl. 23:35
Iss ég vorkenni ţér ekki neitt..hugsađu ţér mína stöđu. Úr tćplega hundrađasta sćti í niđur í tvöhundruđ og eitthvađ á einni nóttu en heimsóknir aldrei fleiri? Bara rétt eins og ég byrjađi.
Mér er ţungt um hjarta en lćt mér lynda ađ vera óvinsćl ţar til ég fer ađ deila krassandi kjarnakynlífssögum af vinkonum mínum. Og ţar verđur ţú ekki undanskilin. Enda vćri annađ dauđadómur..hver vil ekki heyra sögur af kynlífi međ stćrilátum strćtóbílstjórum og paranojuđum pólverjum?
Eđa Syndugum svalasmiđum?
Já eđa frćknum fótboltahetjum fyrir utan eldhúsgluggann?
Iss ég hef engar áhyggjur núna ţegar ég er búin ađ finna réttu formúluna.
Ef allt bregst mun ég blogga um frjálsa framsóknarmenn sem eru frjálsir undan öllum bođorđum Guđs almáttugs
.Ţeir kunna sitt fag til ađ tćla saklausa til fylgilags viđ sig
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 14.5.2007 kl. 23:37
Ja, seggggđu!!! Ég hef ţegar lagt til atlögu. Nota vopn ţeirra vinsćlu gegn ţeim. Ţá ćtti hagur okkar ađ vćnkast!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 14.5.2007 kl. 23:49
Ó ţú óréttláti heimur. Hve sársaukafull skrefin geta veriđ... niđuráviđ
Jóna Á. Gísladóttir, 15.5.2007 kl. 00:26
Skrefin? Ég datt sko beint á rassinn ... ekki mjög virđulegt fall. Hehehheeh
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 15.5.2007 kl. 00:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.