15.5.2007 | 22:36
Góðir skankar ...
Grilluðu skankarnir voru voða góðir, salatið æði og bökuðu kartöflurnar dúndur. Annars á Alexandra, eldri dóttirin, heiðurinn af því að hafa grillað, hún sá um það á meðan móðirin gerði sósur og salat.
Við kíktum í Bónus-vídeó til að kaupa okkur ís í eftirmat. Þar kom í ljós að Ellý hafði unnið 750 kall í lottói. Veit ekki hvað er í gangi. Ég vann svipaða upphæð um daginn og hún núna. Þetta veit á eitthvað ... Ísinn var rosalega góður en hann fæst bara yfir sumartímann. Skagamenn virðist vera lystarlausir á ís þegar kalt er úti. Það var mikill hátíðisdagur hjá Ellýju þegar sumardagurinn fyrsti rann upp. Hún var fyrsti viðskiptavinur dagsins, held ég. Ís er ágætur, fæ mér stundum barnaís en yfirleitt ungbarnaís!
Fékk að setja nokkra miða um sumarbúðirnar á áberandi stað í Bónus-vídeó. Nú stendur skráning yfir og gengur bara vel. Vona að Skagamenn verði duglegir að senda gömlu Skagastelpunni börn. Kannski að börnin sem hún passaði í denn eigi sjálf börn á sumarbúðaaldri? Ef þið hafið áhuga þá er hægt að kíkja á www.sumarbudir.is. Ef þið farið á myndasafnið þá hef ég tekið margar myndirnar en bara þessar góðu ... Ég verð örugglega þarna meira og minna um helgar í sumar. Þetta er besti staður í heimi. Hver haldið að leiki dulbúnu spákonuna á 17. júní? Þessa sem segir stelpunum ekki endilega að þær geti orðið flugfreyjur eða hjúkkur ... heldur læknar og flugmenn ... hehehehe. Innrætingin í hina áttina er nógu mikil og það er flott að geta aðeins svona ... hmm ... Vildi að einhver hefði sagt mér þegar ég var lítil að ég gæti orðið kjarneðlisfræðingur, mamma var voða hvetjandi en þegar ég ólst upp sá ég t.d. aldrei kvenkynslækni á spítalanum á Akranesi!
Ellý ætlar að vinna í sumarbúðunum í sumar og sjá um karaókíkeppnirnar og kannski myndlist. Hún hefur unnið þarna meira og minna öll sumur í bráðum 10 ár.
Ohhhh, hvað ég hlakka til heimsóknanna þangað í sumar!
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.5.): 2
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 181
- Frá upphafi: 1526028
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 165
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ég reyndar strauk úr Ölveri ... í heilan hálftíma og hékk í rigningu inni í runna í nágrenninu. Við vorum t.d. allar læstar inni í svefnskála með eina skúringafötu til að pissa í. Hún var alltaf full þegar ég loksins vaknaði og kannski hálftími í að konurnar vöknuðu til að hleypa okkur út. Þar fyrir utan minnir mig að þetta hafi verið ágætt! Systir mín ákvað að stofna sérstakar sumarbúðir þar sem er mikið að gera allan daginn en börnin geti alltaf valið hvað þau vilji gera. Fara í sund, búa til skartgripi, fara í gönguferð og ég man ekki hvað og hvað ... Þetta hefur virkað og er yfirleitt fullt út úr dyrum hjá henni. Það er líka flott að hafa eingöngu fullorðið fólk til að gæta barnanna. Þau eru öruggari þannig og mjög lítið um heimþráð ... eins og það er kallað.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 15.5.2007 kl. 23:05
Gaman að skoða vefsíðu Sumarbúðanna!
Ágúst H Bjarnason, 15.5.2007 kl. 23:23
Óska ykkur stelpunum góðrar skemmtunar í sumar. Flott sumarbúðir. Hvernig skankar voru þetta (þú gleymir aðalatriðinu manniskja). Lamb eða eitthvað annað?
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.5.2007 kl. 23:32
Mín elskuleg; Fótbolti, D-skálar og pinnahælar og þú ert save! Takkaskóna beinustu leið í Sorpu....þú ert yndi
Heiða Þórðar, 16.5.2007 kl. 08:01
Það er svo gaman að fara í sumarbúðir.
Kristín Katla Árnadóttir, 16.5.2007 kl. 10:01
Síðan er frábær. Sá reyndar mynd af ömmustelpunni minni þarna. Hún fór einu sinni í Sumarbúðirnar Ævintýraland og skemmti sér alveg konunglega
Sigga (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 21:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.