Ný tvíburamynd

Ísak og ÚlfurKíkti á síðuna hjá fallegu tvíburunum, Ísak og Úlfi, og sá að nýjar myndir voru komnar inn.

Gat ekki stillt mig um að stela einni nýrri af þeim sem voru teknar viku eftir aðgerðina. Þeir eru enn með spelkur á handlegggjunum en losna við þær í dag, held ég.

Þeir voru í stuði þetta kvöld og mikill svefngalsi í þeim.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Rosalega frískir og spengilegir!  Ekki að sjá á þeim að þeir hafi verið í aðgerð.  Algjör dúlls, meiriháttar gæjar!

www.zordis.com, 16.5.2007 kl. 20:18

2 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Mér finnst nöfnin Ísak og Úlfur svo rosalega flott..alveg eins og þeir litlu kútarnir. Frábært að sjá hvað gengur vel

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 16.5.2007 kl. 20:55

3 Smámynd: Hugarfluga

Ég sé svooo greinilegan mun á þessum litlu englum! Yndislegir alveg hreint!!

Hugarfluga, 16.5.2007 kl. 21:31

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Þetta eru fallegir englar.

Kristín Katla Árnadóttir, 16.5.2007 kl. 21:39

5 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Gama að fylgjast með. Ótrúlega flottir strákar  ... Bara snilld að sjá framfarirnar og gleðina í litlu andlitunum.

Hólmgeir Karlsson, 16.5.2007 kl. 22:06

6 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Algerar dúllur, takk fyrir framhaldssöguna.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 16.5.2007 kl. 22:23

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Maður fær hvert krúttkastið á fætur öðru hérna á blogginu.  Þessir drengir eru hreinn unaður og verða bara fallegri og fallegri.  Mikið á þá lagt samt þessar elskur

Jenný Anna Baldursdóttir, 16.5.2007 kl. 22:47

8 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

gútsí gútsí gútsí

Jóna Á. Gísladóttir, 16.5.2007 kl. 22:54

9 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Þeir stækka ört þessa dagana og vikurnar og ótrúlega gaman að fylgjast með þeim. Þeirra bíður síðan enn ein aðgerðin í haust ... góm-aðgerð. 

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 16.5.2007 kl. 23:10

10 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Manni er farið að þykja vænt um þessa snáða....

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 16.5.2007 kl. 23:29

11 Smámynd: Svava S. Steinars

Þvílíkar dúllur !  Mig langar í svona !

Svava S. Steinars, 16.5.2007 kl. 23:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 193
  • Frá upphafi: 1526012

Annað

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 179
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • Ásgeir Sigurvinsson
  • Gleðilegt sumar ... bless, hálka
  • Gleðilegt sumar ... bless, hálka

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband