16.5.2007 | 23:05
Fljúgandi ađdáandinn
Aldeilis sem strákarnir fćra sig upp á skaftiđ og ţeir gerast ć frumlegri. Nýjasti ađdáandinn gerđi sér lítiđ fyrir áđan og dađrađi viđ mig á sama hátt og krummarnir sem lítill friđur er fyrir. Eins gott ađ ákveđin manneskja á Akranesi fái ekki veđur af ţessu ... ţá myndi hún skrifa opiđ bréf í Skessuhorn, senda afrit til bćjarstjórnar og ég ţyrfti í kjölfariđ ađ fara ađ borga af fuglunum mínum, eđa rottunum, eins og hún kallar allt. Kvikindunum sem fljúga yfir garđinn hennar og trufla hana viđ garđyrkjustörfin og rósirnar frá ţví ađ blómstra ...
Myndin t.v.: Vélin er fyrir miđju, ađeins til vinstri.
Ţessi nýi ađdáandi kom hér á rómantískri flugvél, rauđri ađ lit, sveimađi eins og breimandi fress fyrir utan gluggann minn og lenti svo niđri á Langasandi. Hann beiđ ţar í smástund og gafst svo upp. Ég geri ekki upp á milli ađdáenda minna. Ţegar krummi sest á ljósastaurana viđ sandinn hleyp ég ekki út, ţess vegna sat ég kyrr í himnaríki og klárađi ađ horfa á Medium.
Flugvélin lent. Hún sést á sandinum rétt fyrir ofan fótboltastúkuna. Ef vel er gáđ má greinilega sjá ástsjúkt augnaráđ flugmannsins.
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.5.): 10
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 179
- Frá upphafi: 1525998
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 167
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ćvinlega velkominn, elsku Guđmundur.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 16.5.2007 kl. 23:13
Vá, ég sá augnaráđiđ vel. Skil hann alveg. Hvílíkt sólarlag. Ég horfi á ţađ núna. Er ekki heimurinn furđulega fagur í útliti, ţó innrćtiđ sé nú eins og ţađ er......? Eđa svoleiđis. Sólarlagsfađm yfir sjóinn - sé ljósiđ í tölvuherberginu ţínu.
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 16.5.2007 kl. 23:28
Fjólublátt fađmlag á móti. Ótrúleg fegurđ.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 16.5.2007 kl. 23:34
Vá, rómantíkin er ađ ná hámarki ţarna handan viđ hafiđ ! Enginn sem sveimar hér yfir Álakvíslinni
Svava S. Steinars, 16.5.2007 kl. 23:43
.... aa ég efast pínu, finnst skirtan sem hann er í ekki nógu kúl. Held hann sé ekki týpan ţín
Hólmgeir Karlsson, 16.5.2007 kl. 23:57
Já sammála Hólmgeir, finnst skyrtan ekki alveg vera ađ gera sig, augnhárin eru samt ćgilöng og ef frá er skilin slikjan á augunum ţá eru ţau ţegar grannt er skođađ svakalega djúp og falleg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.5.2007 kl. 00:36
Augu hvađ ... ţađ er skyrtan sem kemur upp um karlinn. Takk fyrir ađ bjarga mér frá hjónabandi viđ ţennan flugmann. Ţiđ voruđ á síđustu stundu.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 17.5.2007 kl. 00:38
Fallegar myndir, en ennţá fallegri af börnunum fyrir neđan
Heiđa Ţórđar, 17.5.2007 kl. 00:59
Gurrí! Ţetta var ég - ćtlađi ađ sćkja til ţín bćkur.......
Hrönn Sigurđardóttir, 17.5.2007 kl. 01:39
ótrúlegir litir...ţú býrđ viđ ţann lúxus frú Guđríđur ađ hafa alheimslistamann fyrir utan gluggan ţinn sem málar ţér nýja mynd mörgum sinnum á dag.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 17.5.2007 kl. 11:02
Var skyrtan kanski óstraujuđ???? Skyrtan kemur upp um manninn sagđi Sćvar Karl sjálfur í kosningasjónvarpinu
Saumakonan, 17.5.2007 kl. 11:17
Fallegar myndir frú gurrí
Kristín Katla Árnadóttir, 17.5.2007 kl. 11:33
Já já ţetta er alveg greinilegt áreiti... gott hjá ţér ađ halda fjarlćgđ... play hard to get
bara Maja..., 17.5.2007 kl. 13:11
Sko, ég missi greinilega af ÖLLU sem gerist á sandinum *okkar*. En frétti ţó alltaf af ţví hérna inni
SigrúnSveitó, 17.5.2007 kl. 18:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.