Nýja idoliđ mitt ... Goran Bregovic

Fór á eina skemmtilegustu tónleika lífs míns í Laugardalshöllinni í kvöld. Hvílík gleđi og hvílík tragík ... svona balknesk popp-passía ...  Man ekki eftir viđlíka stemmningu í Lúđrasveit Barnaskóla Akraness ţótt viđ hefđum svipuđ hljóđfćri. Vantađi kannski Goran Bregovic.

http://radioblogclub.com/open/92343/goran/goran_bregovic_sex
http://radioblogclub.com/open/80985/goran/Goran%20Bregovic%20-%20Cocek

Goran BregovicSat međ vinkonu minni á fremsta bekk í aftari hlutanum í salnum í Laugardalshöllinni. Frábćr stađur. Ţetta var ţriggja tíma konsert og ekkert hlé. Ákvađ ađ láta ekki fara í taugarnar á mér endalaust ráp í fólki allan tímann. Sumir ţurftu sinn bjór. Ekki leiđ sú mínúta ađ ekki vćru c.a. fimm manns á rápinu. Sumar konurnar tipluđu á tánum til ađ heyrđist minna í ţeim en óskandi hefđi veriđ ađ ţćr hávćru hefđu ađ minnsta kosti gengiđ í takt viđ tónlistina.  

Í lokin ţegar allir voru stađnir upp ákváđum viđ vinkona mín ađ fara fremst ţar sem hópur Serba og Króata voru í miklu stuđi. Viđ slógumst í hópinn og dönsuđum međ ţeim ... ég sem hef ekki dansađ síđan Luftguitar hljómađi í Ţjóđleikhúskjallaranum fyrir nokkuđ mörgum árum.

Ég á tvćr vinkonur sem hafa hlustađ grimmt á ţessa tónlist í mörg ár ... skil ekki hvers vegna ég hef ekki smitast! Nú verđur bćtt úr ţví. Best ađ byrja á ţví ađ horfa á myndina Underground, hún er víst fyndin og skemmtileg ... en tónlistin í henni er eftir Goran, nýja idoliđ mitt.

Bćtti viđ einu lagi enn sem Andrés benti mér á ... ţađ er ćđi:

 

http://radioblogclub.com/open/90224/ederlezi/Goran%20Bregovic%20-%20Ederlezi%20-%20Le%20Temps%20des%20Gitans

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andrés.si

Ég var ţar lika. Stor upplifun ađ vera í stemningi sem einkennir suđur Slavar. Enda hef ég uppgotvađ ţađ í bernsku ţví eingin furđa ađ einmitt núna spila ég Ederlezi aftur rétt eins og oft áđur.

Andrés.si, 20.5.2007 kl. 02:41

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Gott ađ ţú skemmtir ţér.  Hefđi viljađ verđa vittni ađ ţví ađ sjá ţig dansa í trylltri sveiflu. GN

Jenný Anna Baldursdóttir, 20.5.2007 kl. 02:43

3 Smámynd: Andrés.si

Ţetta er ađ minu mati lagiđ kvöldsins.

http://radioblogclub.com/open/90224/ederlezi/Goran%20Bregovic%20-%20Ederlezi%20-%20Le%20Temps%20des%20Gitans 

Andrés.si, 20.5.2007 kl. 02:50

4 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Ţetta er dásamleg tónlist. Í algjöru uppáhaldi núna og eflaust lengi enn! Komiđ á listann! 

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 20.5.2007 kl. 02:50

5 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Takk, Andrés!!! Ég á eftir ađ kaupa einhverja geisladiska međ Goran og hljómsveit. Ţetta lag sem ţú bendir á er ĆĐI!!!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 20.5.2007 kl. 02:52

6 Smámynd: Andrés.si

Ţađ var til sölu á tónlekum. Hef ekki séđ ţađ á markađnum hérlendis áđur. Fyrirgefđu fyrir svo asnalega langan link. 

Andrés.si, 20.5.2007 kl. 02:55

7 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Ekkert ađ fyrirgefa ... ég er búin ađ hlusta á ţetta lag svona 15 sinnum ... get ómögulega fariđ ađ sofa. Takk kćrlega fyrir ađ benda mér á ţađ.

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 20.5.2007 kl. 03:12

8 Smámynd: Andrés.si

 Ég fan hér ţetta. Reyndar mjög gömul lög ţegar Goran Bregovic hefur veriđ miklu yngri. En ţađ lífir međ fólkinu en í dag.  

http://www.flyupload.com/?fid=3256750

http://www.flyupload.com/?fid=6074379

Andrés.si, 20.5.2007 kl. 03:15

9 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Kann ekki nóg á dánlód og svoleiđis til ađ geta hlustađ á ţessi tvö. Fć bara upp síđu sem býđur upp á ađ dánlóda. En núna er Ederlezi uppáhaldslagiđ mitt! 

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 20.5.2007 kl. 03:19

10 Smámynd: Andrés.si

Uh ţađ er slćm.  ţú mátt hafa samband. katedrala@katedrala.si

Andrés.si, 20.5.2007 kl. 03:23

11 Smámynd: www.zordis.com

Gaman ađ ţađ var gaman!    Er fólk virkilega ađ rápa á tónleikum???

www.zordis.com, 20.5.2007 kl. 07:11

12 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Gaman ađ uppgötva nýja músikk. Sjálf er ég ekki viss um ađ ég finni mig í ţessu eftir ađ hafa hlustađ á brot.

Jóna Á. Gísladóttir, 20.5.2007 kl. 11:51

13 identicon

Ohh hvađ ţú átt gott ađ hafa komist á ţessa tónleika. Ţegar ţú ert búin ađ lesa ţessa fćrslu mína ferđu mjög líklega (eđa allavega vonandi) og nćrđ ţér í Underground á nćstu vídeóleigu

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 20.5.2007 kl. 15:57

14 Smámynd: Margrét Birna Auđunsdóttir

Ofsalega gaman ađ komast ađ einhverju svona eftir á, eđa hitt ţó heldur Og ég sem féll fyrir tónlistinni í Svartur köttur hvítur köttur, var hún ekki eftir Bregovic? Ég ţarf ađ fara ađ ţjálfa fattskyniđ, ţetta er ekki hćgt.

Margrét Birna Auđunsdóttir, 20.5.2007 kl. 18:59

15 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Ég hef veriđ mjög hrifin af Goran Bregovic síđan ég sá Underground, og já, ţađ er FRÁBĆR mynd. Flestar Kusturica myndirnar eru ţađ.

Margrét Birna, nei, tónlistin í Black Cat, White Cat er ekki eftir Bregovic, heldur Nelle Karajlic og félaga. Kusturica spilar sjálfur á bassa í ţeirri hljómsveit og ţeir komu til Íslands og spiluđu í Laugardalshöll í ágúst 1999. Sigur Rós hitađi upp fyrir ţá, rétt áđur en ţeir slógu sjálfir í gegn. Tónlistin er hins vegar mjög svipuđu - svona baltískt sígunadjamm. 

Kristín M. Jóhannsdóttir, 20.5.2007 kl. 19:34

16 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Mér finnst ég hafa misst af svo miklu í svo mörg ár ... en auđvitađ gaman ađ finna nýja tónlist til ađ elska

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 20.5.2007 kl. 20:05

17 Smámynd: Andrés.si

Satt ađ segja hef ég fengiđ nokkuđ vegin ahrif af Júgó tónlíst aftur. Reyndar ţađ kemur af og til aftur og aftur.  Einkeni og afleiđingar af svona hlustun eru oftast en ekki koma af ínnrí kraft. Sem sagt. Engin furđa ađ ţađ gerist töluvert í lífinu mínu á undaförnu.

http://media.putfile.com/Merlin---Jel--sarajevo-gdje-je-nekad-bilo-uzivo

http://media.putfile.com/Oliver-Dragojevic---Vjeruj-u-ljubav

Andrés.si, 21.5.2007 kl. 12:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 290
  • Frá upphafi: 1525956

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 259
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • Ásgeir Sigurvinsson
  • Gleðilegt sumar ... bless, hálka
  • Gleðilegt sumar ... bless, hálka

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband