Grimmar konur, smápítsur og helv.. kóld keis

Kona í sjónvarpinu áđanKona í sjónvarpinu: „Konur eru svo grimmar hver viđ ađra, ţćr stela körlunum hver frá annarri ... og bla bla bla.“ Hmmm, ég gćti ekki veriđ meira ósammála. Ég sem kona legg metnađ minn í ađ vera góđ viđ konur og soldiđ vond viđ karlmenn (nema auđvitađ bloggvinina). Ég neita ţeim t.d. um ţá hamingju sem vćri í ţví fólgin ađ fá ađ flytja til mín í himnaríki og ţađ er sko ekki lítiđ! Ţeir gćtu alveg stađiđ í biđröđ fyrir utan, veit ekkert um ţađ en nenni ekki ađ gá.  

OstapítsaHafđi algjöran letimat í kvöld, upphitađar smápítsur međ osti. Ţćr verđa glettilega mikiđ betri međ dassi af rjómaosti ofan á, minnir ögn á Eldsmiđjupítsurnar en lengra nćr ţađ kannski ekki. Handklćđavaktin hefur tekiđ helling af tíma mínum, enda hefur rignt lárétt ađ sunnan í dag, og einnig kíkk í flottu bćkurnar hennar Áslaugar. Ţćr rugla mig ekki í ríminu, heldur kemst ég sífellt nćr ţví ađ vita hvernig ég vil hafa bađiđ. Eldhúsiđ er nokk tilbúiđ í huganum. Ţá er bara spurningin: Hvar hefur smiđurinn minn haldiđ sig síđasta hálfa mánuđinn?

Í biđ minni eftir Jack Bauer, fyrrum nćstum ţví tengdasyni Íslands, afplána ég Best of Sjálfstćtt fólk. Fer ekki ofan af ţví ađ Pétur Jóhann er einn skemmtilegasti Íslendingur í heimi. Sjitt ... helv... Cold Case er á undan 24. Best ađ fara í bađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Cold case....takk farin ađ glápa á ţađ

Ragnheiđur , 20.5.2007 kl. 20:51

2 Smámynd: www.zordis.com

Konur eiga ađ vera góđar viđ hvor ađra .... ţađ er svo miklu skemmtilegra ađ vera góđur viđ kysystur sínar!  Eiga eitt stk fjörugrjót og vera bara vond viđ ţađ eđa sniđugra ađ eiga brúđu til ađ tuskast í og tćta af háriđ ...

www.zordis.com, 20.5.2007 kl. 20:52

3 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Ég bara finn ekki hjá mér ţessa ţörf fyrir ađ kvelja konur (eđa karla) ... hvađ ţá fjörugrjót, Zordís ţó!!! Líklega er ég algjör geđluđra ...

Ja, hérna. Ţađ er komin slydda. Svo dökkt er yfir (sést ekki til Rvíkur) ađ ég er á vaktinni eftir eldingum. Rosa vćri ţađ gaman.  

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 20.5.2007 kl. 20:55

4 identicon

Heil og sćl, Guđríđur og ađrir skrifarar !

Ţessi Kaldi kasi (Cold case) er bara partur, af 99,98% rusl efnis; Stöđvar 2.

Var ágćt sjónvarpsstöđ, árin 1987 - 1990, ađ mörgu leyti, en..... ţegar ţessir Baugs stjórnendur stöđvarinnar, gjöra ráđ fyrir, međ sýningum álitlegra kvikmynda, löngu upp úr lágnćtti; framundir óttu (um kl. 03:00), ađ nćturţeli; og ćtlast til, ađ Íslendingar séu, ađ uppistöđu nátthrafnar, ja ţá er stungin tólgin; Guđríđur mín. Ţökkum fyrir, ađ hafa ţó gamla góđa Ríkissjónvarpiđ, til mótvćgis,, ţessarri 1/2 amerísku ruslstöđ. 

Međ beztu kveđjum, á Skipaskaga / Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 20.5.2007 kl. 21:14

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Eins gott ađ vera góđur viđ konur.  Ţađ er allt vađandi í konum í kringum mig.  Meira segja mamma mín er kona og allar systur mínar líka.

Jenný Anna Baldursdóttir, 20.5.2007 kl. 21:55

6 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Ég hef aldrei komist nćr ţví ađ deyja en ţegar ég var ađ borđa svona smápizzu einu sinni. Agnarlítll skinkubiti festist svo í hálsinum á mér ađ ég var nćstum köfnuđ. Missti röddina í sólarhring og var alveg logandi hrćdd. Og helaum milli herđablađana ţar sem eiginmađurinn dúndrađi af miklum krafti međ flötum lófa til ađ losa bitann. Síđan ţá hafa litlar pizzur međ skinkubitum frá helvíti ekki fariđ inn fyrir mínar varir..

Brynja Hjaltadóttir, 20.5.2007 kl. 22:09

7 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Sjúkkk, ţessar voru bara međ osti, enda finnst mér ţćr langbestar. Nú mun ég passa mig á svona skinkubitum. 

Jenný, fyndin tilviljun, mamma mín og systur mínar líka!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 20.5.2007 kl. 22:19

8 Smámynd: Ólafur fannberg

pitsa nammi namm ţó í hófi.

Ólafur fannberg, 20.5.2007 kl. 22:26

9 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Nei! Sniđugt !! Mamma mín og systur eru líka konur!! Og pabbi elst(ur)

Hrönn Sigurđardóttir, 20.5.2007 kl. 22:38

10 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Vođalega er ţessi Óskar eitthvađ ćstur...

Jóna Á. Gísladóttir, 20.5.2007 kl. 23:56

11 identicon

Jóna ! Er alls ekki ćstur, miklu fremur raunsćr; sjáđu ţessar tugi ţúsunda, á ársgrundvelli, sem fara í ţessa andskotans stöđ, Jóna mín, ekki sízt ţegar áhorf liggur kannski í 15 - 20%, á hv. heimili.

Mátti til, ađ koma ţessu ađ. Mbk. / Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 21.5.2007 kl. 00:13

12 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Hann Óskar feitletrar athugasemdirnar sínar, ţá er eins og hann tali hátt. Ţeir sem skrifa t.d. međ hástöfum fá skammir fyrir ađ öskra. Fannberg er líka hávćr, ţessi elska. 

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 21.5.2007 kl. 00:18

13 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hrönn Sigurđardóttir, 21.5.2007 kl. 00:19

14 Smámynd: Guđrún Jóhannesdóttir

mađur rćđur svo sem hvort mađur kaupir áskrift ađ STÖĐ2 !     eđa er ţađ ekki ? hún er ađ m.k. ekki hjá mér :´(  ríkisrekna drasliđ (hehehe)  er bara ekkert skárra, ţví miđur.

Ekki ađ ég hafi mikiđ til málanna ađ leggja horfi helst ekki á sjónvarp =))

Já konur ! allar mínar systur vinkonur og frćnkur eru jú konur, vinir mínir sumir hverjir nćrri ţví líka hehehehehe 

Guđrún Jóhannesdóttir, 21.5.2007 kl. 14:12

15 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

ELSKURNAR MÍNAR, HVAĐA ĆSINGUR ER ŢETTA

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 21.5.2007 kl. 22:27

16 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Ţađ er bara öskrađ á mann ....

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 21.5.2007 kl. 23:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 16
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 395
  • Frá upphafi: 1525926

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 359
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • Ásgeir Sigurvinsson
  • Gleðilegt sumar ... bless, hálka
  • Gleðilegt sumar ... bless, hálka

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband