22.5.2007 | 08:49
Samkvæmistímabilið, Feng Shui og ... stefnumót
Stoppistöðin mín var full af körlum í morgun. Þegar ég mætti á svæðið stóðu þeir kyrrir og horfði á steinahrúgu fyrir framan einhvern bílskúr. Ekki þarf nú mikið til að skemmta þessum elskum. Að sjálfsögðu sneru þeir sér að mér þegar ég birtist þótt ekki væri ég í hælaháum skóm eða með rauðan varalit, Skagamenn þurfa ekki slík blekkingartæki til að meta sanna fegurð. "Hvað sagði bílstjórinn í gær þegar þú bentir honum á að öryggisbeltin virkuðu ekki sums staðar?" spurði einn þeirra með rómantískum hreim. "Nú, hann sagðist ætla að koma þessu til skila," svaraði ég daðursfull og svo kom strætó. Allt í lagi var með öryggisbeltið mitt í morgun, kannski eitthvað búið að laga ... Labbaði með gerviliðasmiðnum frá Vesturlandsveginum og við skiptumst á sögum um byltur og dettirí úr brekkunni. Hann virðist líka vera sæll með bílstjórana sem flestir aka ögn lengra en stoppistöðin segir til um okkur til þægindaauka og minni slysahættu.
Heldur var þetta stutt sumar ... en ég er þakklát fyrir fallegar öldur í gær og fyrradag. Stórar og háværar Miðjarðarhafsöldur sem einstaklega gott var að sofna við í gær. Ég verð að snúa rúminu aftur þannig að ég geti horft á sjóinn þegar ég er að fara að sofa ... og snúa því svo til baka þegar næturnar verða dimmar aftur. Betra Feng Shui eins og það er núna með höfðalagið í suður en ekki vestur ... vestur er víst versta áttin mín, sagði mér ógurlega vitur kona. Hún bætti þó við að það skipti ekki öllu máli ... verra væri að snúa hausnum í rétta átt og vera ósátt við það! Ekki það að ég trúi á svona ... þetta er bara skemmtilegt og margt mjög lógískt. Þetta er eins og skynsamlegum ráðum hafi verið breytt yfir í eitthvað galdradæmi.
Rauði liturinn á Bagua-kortinu stendur fyrir suður, sá dökkblái norður.
Ég á einn strætómiða eftir ... tókst ekki að kaupa Gula kortið (sem virkar í hálfan mánuð), það var aldrei til, eins gott, sumarfríið hefst á morgun. Man ekkert hvað ég ætla að gera á morgun, líklega sofa til hádegis, en ég á stefnumót við karlmann á fimmtudaginn (jesssss) í Reykjavík og fer síðan í stúdentsútskriftarveislu á föstudag hjá elskunni henni Möggu Völu minni, dóttur Gumma bróður. Ég hélt að samkvæmistímabilinu væri lokið í vetur en það er greinilega misskilningur.
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 4
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 634
- Frá upphafi: 1524995
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 540
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Helduru í alvöru að sumarið er búið? *dæs* .. ja kannski bara. Og nú fáum við bara snjóstorm, haglél og hríðarveður útí eitt. Spurning um að fresta sumarfríinu fram að jólum..lengja jólafríið? Ég var lengi að átta mig á snjónum í gærmorgun, hélt þetta væri þokuslæðingur, svona hvítur og fallegur
Ester Júlía, 22.5.2007 kl. 08:58
Bara í morgun kom slydda á framrúðuna á strætó ... en bara á Kjalarnesinu. Ekki vetrarguðs útvalda þjóð þar.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.5.2007 kl. 09:05
Gurrí mín samkvæmistíma vetrarins er lokið og nú hefst samkvæmistímabíl sumarsins hvíta. Rosalega verður gaman að hafa þig í sumó! Þá verður nú bloggað í himnaríki maður minn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.5.2007 kl. 10:10
Daðursfull ... og með rómantískum hreim .... hversu yndisleg þú ert að búa til svo rómantískar og skemmtilegar lýsingar af hversdagslífinu !
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 10:45
Skemmtilegar lýsingar alltaf hjá þér Gurrí mín
Kristín Katla Árnadóttir, 22.5.2007 kl. 11:00
Þú mátt nú alveg kíkja í heimsókn við tækifæri. Jafnvel í kvöldmat. Þarft ekki einu sinni að hjálpa mér að saga í sundur eldhúsinnréttinguna í staðinn.
Nanna Rögnvaldardóttir, 22.5.2007 kl. 11:38
Takk, Nanna ... tek þig örugglega á orðinu, er orðin sársvöng eftir Nönnumat.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.5.2007 kl. 12:04
Tek heilshugar undir með Dodda.
Jóna Á. Gísladóttir, 22.5.2007 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.