22.5.2007 | 23:02
Flott ský, María strætóvinkona og nýi kagginn minn
Það var ansi kalt í gærmorgun, eins og alheimur veit, og ég steingleymdi því að ég var með myndavélina á mér og smellti einni mynd af Maríu, strætóvinkonu frá Króatíu, þar sem við biðum eftir leið 18 í Stórhöfðanum, nýbúnar að þjóta niður brekkuna að stoppistöðinni. Hún hleypur hraðar, enda kemst hún niður vegkantinn á fjallaskónum sínum. Spurning um að hún verði sektuð fyrir að vera á vetrarskóm eftir 15. apríl.
Biðin eftir strætó var svo löng að ég festi mér kaup á bíl ... nenni ekki að vera strætólúser lengur í svona vetrarkulda.
María reyndi að vara mig við kaupunum þar sem sprungið er að aftan en ég hlusta ekki lengur á úrtölur, þær eru hættulegar og koma í veg fyrir framfarir og hugrekkisgjörninga á borð við þennan.
Til hægri á myndinni af kagganum sést brekkan okkar.
Verð að lokum að deila með ykkur útsýninu núna í kvöld þegar klukkan var langt gengin í 11.
Sannkölluð himnaríkissæla. Þakklát sjálfri mér fyrir að hafa þorað að rífa mig upp frá Hringbrautinni eftir 18 ára örugga búsetu þar með góðum grönnum og nálægð við hinn eftirsóknarverða Miðbæ. Mér er venjulega ekkert allt of vel við miklar breytingar.
Myndirnar stækka ef klikkað er á þær ... og aftur.
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 3
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 633
- Frá upphafi: 1524994
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 539
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Flott útsýni maður.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 22.5.2007 kl. 23:36
Þetta er fallegt útsýni elsku Gurrí mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 22.5.2007 kl. 23:41
Skrambi sæl með þetta útsýni ... Óska ykkur góðrar nætur, held að ráð sé að skreppa í bólið ... og horfa á Heroes í endursýningu. Ég get sofið út ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.5.2007 kl. 23:49
Ég er svo glöð yfir að þú skulir vera í fríi - sko fyrir þína hönd og annara bloggmanna.
. Bíllinn svaka flottur en slæmt með dekkið. Aöl er hann fullkominn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.5.2007 kl. 00:50
Verst að það vanti hurð á kaggann nýja! Svona er lífið, ekki allt eins og maður helst vildi hafa það
Samt viss að þú verður langflottust, ekki fara í undirgöngin þú gætir kafnað í svona "bæjubíl" .....
www.zordis.com, 23.5.2007 kl. 05:33
Frábært útsýni
Gerða Kristjáns, 23.5.2007 kl. 07:46
Hafðu engar áhyggjur, Zordís mín, nýi Benzinn minn fer ekki í gang, bílgreyið ... verð hamingjusamur strætófarþegi eitthvað áfram.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.5.2007 kl. 10:25
Var stödd í Himnaríki á mánudaginn, brjálaða brimið heillaði mig algjörlega, keyrði um allt og benti eins og túristi sko þarna er Einarsbúð sem Gurrí verslar, þarna er brimið sem Gurrí tekur myndir af, þarna er Nínubúð sem Gurrí kaupir fötin sín og svo framvegis, fann ekki Skrúðgarðinn hennar Maríu nöfnu, dauðlangaði í kaffi... en takk fyrir mig
bara Maja..., 23.5.2007 kl. 10:29
Næstum við hliðina á Nínu í bláu húsi (með bjórmerki fyrir ofan dyrnar) er Skrúðgarðurinn. Æ, æ, María þarf að merkja betur, læt þessa elsku vita að sjálf Búkolla hafi ekki fundið staðinn. Fyndið að þú skyldir vera á þessum slóðum, verst að ég var ekki komin í sumarfrí, þá hefðir þú sko fengið kaffi hjá mér ... eða leiðsögn í Skrúðgarðinn.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.5.2007 kl. 10:42
Ólafur fannberg, 23.5.2007 kl. 10:46
Jamm, þetta er sko flottur kaggi, hef aldrei áður átt Benz.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.5.2007 kl. 11:06
HaHaHa prinsinn sá bjórmerkið og við vorum að spá í að stoppa þar, en fannst soldið gróft að fá okkur bjór á mánudegi sérstaklega þegar mig langaði bara í kaffi
já hún verður að merkja betur
Anna, fyrir hönd kusu: Takk fyrir gott boð 
bara Maja..., 23.5.2007 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.