23.5.2007 | 15:02
Undarlegt minnisleysi
Hef stært mig af afburðagóðu minni í gegnum tíðina, mundi t.d. öll símanúmer sem ég þurfti og þurfti ekki, alla vega þar til ég fór að setja þau í gemsann minn. Já, og flestöll póstnúmer landsins síðan ég vann við að senda út reikninga á níunda áratugnum.
Núna áðan ætlaði ég að borga reikning iðnaðarmanns í gegnum heimabankann en ég nota enn upphaflegu leyniorðin sem einhvern veginn festust í minninu. Nú hef ég ekki farið þangað inn lengi vel. Eftir að hafa tvisvar fengið aðvörun frá stjórnborði heimabankans þori ég ekki að reyna meira. Arg! Yfirleitt er þetta blanda af bókstöfum og tölustöfum, eitthvað fáránlega flókið en samt minnisstætt ... þannig!
Leyniorð til að muna:
- Tölvan í vinnunni, 6 stafir
- Hurð í vinnunni, 4 stafir
- Moggablogg, 7 stafir
- Blogcentral, 8 stafir
- Tickle.com, 8 stafir
- Debetkortið, 4 stafir
- Visakotið, (man ekki)
- Heimabankinn, 14 stafir
... og eflaust fleira
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 12
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 642
- Frá upphafi: 1525003
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 547
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ég er í skránni, elskan mín, nöfnur mínar eru allar hjúkkur eða sálfræðingar, held ég. Sú eina á Skaganum með þessu nafni, held ég.
Um leið og ég var búin að létta þessu af mér með að hafa gleymt lykilorðum í heimabankann ... mundi ég! Búin að borga iðnaðarmanninum mínum!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.5.2007 kl. 15:27
halló, þú ert flott !!!
Ljós til þín frá mér
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 23.5.2007 kl. 15:39
Sko nú ertu búin að gefa upp stafafjölda. Svo koma "hakkararnir" og vinna úr upplýsingunum. Muhahahahahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.5.2007 kl. 15:43
Úps, ég fattaði þetta ekki. Þeir verða fljótir að finna út úr þessu, svona milljón ár eða svo ... heheheh!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.5.2007 kl. 15:54
Þetta er slatti af tölum og númerum sem maður þarf að muna til að fúnkera í daglegu lífi.......með örgjörvunum í kortunum núna þarf maður að muna pin númerið og nota það í stað undirskriftar.....eins gott að vera með það á hreinu
Gerða Kristjáns, 23.5.2007 kl. 16:15
Bara að látas þig vita af því að þú ert nú komin í sumarfrí dúllan mínað ég er komin með mund eftir daginn á ströndinni. Bringan og nefið eldrautt...en hjá þér???
Sendi þér nokkur kíló af sól darlingið mitt...getur sett þau á báðar svalirnar Þínar og grillað..ok?
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 23.5.2007 kl. 17:20
Ég fór út á svalir í smástund og vá, gott veður. Sá eftir smástund að fæturnir urðu svartir af sólinni en þegar ég kíkti aftur tók ég eftir að þetta voru sokkabuxurnar, meira að segja þykku, svörtu vetrarsokkabuxurnar mínar. Ekkert skrýtið þótt mér hafi ekki verið kalt!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.5.2007 kl. 17:37
lol
. Áttu nóg af geitungum fyrir sumarið???
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 23.5.2007 kl. 18:02
Æ, litlu krúttin hafa ekki farið vel út úr frostinu síðustu dagana.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.5.2007 kl. 18:04
Heldurðu Gurrí að sóbíin hafi frosið í hel? Hahaha, lalalala
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.5.2007 kl. 00:38
Æ, æ, vonandi ekki. Geitungar halda mér á sífelldri hreyfingu á sumrin og spara mér rándýr líkamsræktarkort. Erlingur skordýrafræðingur, sem er með ofnæmi fyrir býflugnastungum, kom einu sinni í viðtal við mig. Mér fannst hann allt of jákvæður gagnvart þessum skordýrum, hreinlega talaði vel um þau. Hann ráðlagði mér ... sorrí, ég meina hlustendum sem þyldu ekki þessar krúttlegu þyrlur með stingusverð að flytja út á Seltjarnarnes eða á Suðurnesin. Kvikindin þyldu illa sjávarloft. Hafði ekki efni á Seltjarnarnesi og flutti á Skagann ... NÆSTUM OFAN Í SJÓINN til að sleppa. Samt kom ein býflugnadrottning inn í fyrra, svo RISASTÓR að kettirnir flúðu ... og ég ... og erfðaprinsinn ... Hef bara séð eina svona hunangsdúllu á öllu Akranesi, þær eru sætar en ekki heima hjá mér! Úps, ég er farin að blogga á kommentakerfinu mínu!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.5.2007 kl. 00:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.