24.5.2007 | 01:38
Bjössríður bolla og efni fyrir illa innrætt fólk
Sumir borða bjúgu ... aðrir fá bjúg. Fyrir c.a. 15 árum fékk ég heiftarlega lungnabólgu og prófaði nokkra kúra af fúkkalyfjum áður en mér batnaði. Enginn sagði mér að það þyrfti að drekka AB-mjólk eða taka asídófílus með. Ef ég borða ger eftir þetta ... t.d. smápítsur, brauð, drekk bjór og slíkt ... hviss, bang, Bjössríður bolla.
Í kvöld sá ég að fallegu ökklarnir mínir voru orðnir tvöfaldir að umfangi og ég er komin með mjúka og krúttlega undirhöku. Hver vill vera krútt? Ekki ég.
Tók pínkulitla og áhrifaríka pillu um níuleytið til að drífa í málum. Ekkert gerðist í þrjá klukkutíma en svoleiðis á það ekki að vera. Ákvað að pillurnar væri svo aldraðar (nokkurra ára) að þær virkuðu ekki lengur. Bjó mig undir að fara að sofa um miðnætti og þá fór pillufjandinn að virka. Nú er klukkan 1.15 og ég hef staðið upp á 10 mínútna fresti, hver kann að reikna?
Sumir læknar segja að þetta tengist ekki mataræði á nokkurn hátt, aðrir og miklu færri, vita betur. Prófaði einu sinni að sleppa sykri, hveiti og geri (meira að segja ávöxtum) og það virkaði mjög vel. Þarf að halda mig við þetta. Fór í hittiðfyrra til heimilislæknisins og leit út eins og steratröll. Áhyggjufullur læknirinn sendi mig í blóðprufu og lét tékka á öllu og þá meina ég bókstaflega öllu; berklum, svartadauða, hettusótt og sykursýki svo fátt eitt sé talið. Hann var vandræðalegur þegar hann sagði mér útkomuna en það reyndist ekkert vera að mér.
Ég drekk bara túnfíflate við þessu, sagði ég hughreystandi við lækninn og kvaddi. Mjög glöð yfir því að ekkert væri að mér.
STRANGLEGA BANNAÐ BÖRNUM OG VIÐKVÆMUM:
Bara þeir sem eru með svartan, ljótan og ógeðslegan húmor mega klikka á þennan hlekk fyrir neðan. Viðkvæmum er eindregið ráðlagt frá því og þeim sem gætu hugsanlega skammað mig eða hætt að tala við mig fyrir að setja þetta á síðuna. Þetta er viðbjóðsleg teiknimynd, bara fyrir vont fólk: http://69.is/openlink.php?id=60457
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 36
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 666
- Frá upphafi: 1525027
Annað
- Innlit í dag: 30
- Innlit sl. viku: 566
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Hlustendur kannast við þennan ófögnuð - bjúginn - dagana þar sem demantshringarnir hreinlega spýtast af manni, það fyrsta sem maður sér á morgnana er nefið á manni o.sv.frv........ Er kannski mál að stofna Félag Blöðrusela"???
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 24.5.2007 kl. 08:39
Var svona á meðan ég drakk bjór (ertu að drekka kjéddling?
). Örgla gerið.
Vídeóið var gargandi sn..d! Smjúts
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.5.2007 kl. 10:19
Veit ekki með hina fallegu Akranesmær - en í mínu tilfelli get ég ekki kennt áfengisdrykkju um, þar sem ég er tiltölulega "þorstaheft" . Er búin að reyna allar leiðir - þekktar Guði og góðum mönnum - ég vakna samt með bjúg!
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 24.5.2007 kl. 10:22
Það má segja að ég sé líka þorstaheft. Er a.m.k. svo léleg til drykkju að einn daginn kem ég kannski út úr skápnum sem bindindismanneskja ... Brauðið er einna verst.
Guðmundur, þú áttir að ýta á start um leið og síðan opnaðist. Þar er myndband um skólabíl ... svona í anda South Park. Þorði ekki annað en að vara góða fólkið við! Þeir sem hrósa myndbandinu eru vondir ... eins og t.d. Jenný
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.5.2007 kl. 10:38
Takk Gurrí ! núna veit ég að ég er mjög vond kona
bara Maja..., 24.5.2007 kl. 11:03
Tíhíhíhíhí ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.5.2007 kl. 11:07
Já Gurrí ég þori ekki að horfa á þessa mynd
Kristín Katla Árnadóttir, 24.5.2007 kl. 11:50
Ég horfi aldrei á ófögnuð..er svo saklaus að ég söngla bara leikskólalög þegar ég er að blogga..t.d "Hjólin á strætó snúast hring hring hring..hring hring hring..
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 24.5.2007 kl. 11:59
Ef þú flissar subbulega yfir South Park er þér alveg óhætt að kíkja. Ég á bara svo marga hjartahreina og yndisblíða bloggvini að ég vildi vara þá við. Ekki vil ég að æsku þeirra og sakleysi ljúki með því að þeir horfi á þessa teiknimynd. Er mest hissa á Guðmundi að hann hafi verið svona forvitinn að kíkja, hann er kallaður Guðmundur góði þegar hann heyrir ekki til.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.5.2007 kl. 12:01
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.5.2007 kl. 12:12
NEEEEIIIIIII, Katrín, þú ert allt of góð fyrir svona veðbjóð ... hehehehhe! Sá þig ekki, var að svara Kötlu hér að ofan. Svo er ég sjálf svo saklaus að ég skildi ekki alveg síðustu vísuna, mig grunar bara hvað hún þýðir. Vissi að Jenný væri pínkuvond en ...(múahhahaha). Jæja, farin í bæinn!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.5.2007 kl. 12:19
Mikið var nú fallegt af þér að hughreysta lækninn. Hann mætti hinsvegar alveg taka uppá því sjálfur, að ráðleggja túnfífilste, þó það sé skrattanum verra á bragðið, þá virkar það wonders. Svona Bjössríðar-bollu vandamál eru óþolandi, gvuð hvað ég skil þig vel. - Sjálmsmynd mín beið hnekki við að horfa á teiknimyndina, mér þykir afar miður að viðurkenna að hún var ......
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 24.5.2007 kl. 12:59
Já en Gurrí ég horfði EKKI..alveg satt!! Hversvegna heldurðu það???
Sko hvað þú ert búin að gera...nú er ég líka orðin lygin með vonskunni
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 24.5.2007 kl. 13:40
Þú leynir á þér Katalína7!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.5.2007 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.