25.5.2007 | 14:32
Dýrlingar sjúkra og flottur Stormsker
Muna ekki allir eftir kraftaverkunum í Lourdes sem gerðust fyrir einni og hálfri öld? Ég man eftir mynd um þau í sjónvarpinu þegar ég var mjög lítil og sjónvarpið sýndi annað og meira en glæpónamyndir og annan óbjóð.
Bernadetta litla, elst sex systkina í bláfátækri fjölskyldu, fékk nokkrar heimsóknir frá heilagri guðsmóður og nunnur í grenndinni tóku hana að sér í kjölfarið. Þær kenndu henni að lesa og skrifa. Lindin við Lourdes, þar sem guðsmóðir birtist Bernadettu, hefur laðað yfir 200 milljón manns til sín, enda er hún talin búa yfir lækningamætti. Bernadetta er einn af fjölmörgum verndardýrlingum sjúkra. Dagarnir hennar eru 16. apríl og 18. febrúar.
Rafael erkiengill er einnig dýrlingur sjúkra og þeirra sem eru blindir eða sjónskertir. Hann er verndarengill geðveikra, hamingjuríkra samvista, ástar, hjúkrunarfólks, ferðalanga, ungs fólks, apótekara, fjárhirða (ekki bankafólks), gegn martröðum. Dagarnir hans eru 29. september og 24. október.
Vona að Guðmundur sé ánægður með þetta ...
Er að hlusta á plötu Stormskers, There is only one, hún er bara ansi flott.
Var þetta að jaðra við mannfyrirlitningu? spurði Sigmundur Ernir í hádegisviðtalinu. Þýðing: Jaðraði þetta við mannfyrirlitningu?
Þarf ekki að fara að texta íslenskt sjónvarpsefni ?
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 22
- Sl. sólarhring: 186
- Sl. viku: 727
- Frá upphafi: 1525182
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 631
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
já "var þetta að jaðra við mannfyrirlitningu" Ég á bara ekki orð
sammmála TEXTUM íslenska efnið og þá ekki bara fyrir heyrnarskerta ! kannski mætti tala um að "þýða" efnið 
verst hvernig fór með bílinn góða ;)
Guðrún Jóhannesdóttir, 25.5.2007 kl. 15:12
Já, synd með Benzinn. Mig langaði svo í bíl ... hehehhe!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 25.5.2007 kl. 15:16
Bara ein spurning Gurrí...er Stormsker á lausu??'
Hann hefði nú gott af dvöl í himnríki skrattinn sá arna..hehe.
Djók....Ég spilaði nú oft lög með honum..Horfðu á björtu hliðarnar..en hann hefur aldrei kysst mig. Svo það er eitthvað meira þarna á bak við..þarna á milli ykkar meina ég!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 25.5.2007 kl. 15:16
Hann er ekki ljóshærður. Anna frænka sagði að ég myndi giftast ljóshærðum manni með ættarnafn! Held að Stormsker sé heimilisfastur í Kína. Hann sagði mér alla vega að hann vætlaði að selja sjávarhöllina sína á Suðurnesjum. Við gætum annars horfst í augu yfir hafið, bæði með stjörnukíki! Hann sungið AH BÚ þegar hann segði mér upp ... vá, þvílík rómantík sem þú þyrlaðir upp í huga mínum, Katrín krútt.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 25.5.2007 kl. 15:19
Gurrí þú ert svo "dýrðleg"eitthvað!. Er Sigmundur Ernir að missa það??
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.5.2007 kl. 15:52
Sigmundur missir það aldrei ... þetta er bara smá hiksti, vona ég!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 25.5.2007 kl. 16:11
Rafael er minn maður. Sigmundur Ernir af öllum mönnum, jahérnahér. Svona eru málvillur og ambögur sjúklega smitandi. Jasvei.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 25.5.2007 kl. 17:55
Minn uppáhaldsdýrlingur er St. John the Dwarf. Ferlega gaman að lesa um ævintýri dýrlinga.
Svava S. Steinars, 25.5.2007 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.