29.5.2007 | 18:37
Endurkoma Tomma, drottning í sumarleyfi og bold of the day
„Hvar er drottningin?“ spurði Tommi bílstjóri í morgun þegar Ásta steig upp í strætó.
„Hún tekur ekki strætó lengur fyrst þú hættir,“ svaraði Ásta að bragði. „Það gæti breyst fyrst þú ert kominn aftur.“
Alltaf fljót að hugsa hún Ásta og hikar ekki við að ýkja og ljúga. Góður umboðsmaður. Já, elskan hann Tommi gleður nú hjörtu okkar farþeganna í Skagastrætó.
Annars gisti ég hjá Hildu sl. nótt og skrapp með henni á Hellu þar sem hún verður með sumarbúðirnar. Þetta verður alveg frábært, þvílík sundlaug og íþróttahús þarna og mikill spenningur hjá öllum að byrja. Held að ég muni mæta þarna um hverja helgi í sumar til að dekra við ormana og hjálpa til á skrifstofunni. Hver nennir til Kanarí þegar Hella er í boði?
Horfði á boldið til að standa mig í stykkinu, hef verið svikul við bloggvini sem hafa treyst á mig. Mun ekki taka sumarfrí aftur. Ég held reyndar að Ridge endi með Bridget, þau eru ekki lengur systkini eftir að í ljós kom að Ridge er ekki blóðsonur Erics og líka eftir að Taylor lifnaði við þá er hann ekki lengur stjúpfaðir Bridget þar sem hjónaband hans og Brooke var ólöglegt. Það skiptir kannski engu mál.
Bridget segist vera búin að fara í fóstureyðingu og Nick er alveg í rusli (sjá mynd af Nick vinstra megin). Þau rífast á klettum fyrir ofan ólgandi brim. Mig grunar að Bridget ætli að fleygja sér niður af klettunum nema hún ætli að dansa þar til að gleyma. Dante, bjargvættur Taylor, segir við Taylor í símann að þetta allt sé orðið of seint. Hvað á hann við? Svona er að missa úr.
Stefanía er með byssu og býr sig undir að skjóta Brooke eða hvað? Stefanía réttir Brooke byssuna og segir henni að gera það sem sæmir. Brooke miðar þá á Stefaníu sem heldur áfram að hvetja hana. „Skjóttu mig bara fyrst þú hefur ekki kjark til að skjóta sjálfa þig,“ segir Stefanía. „Þú verður ekki tekin af lífi hér í Kaliforníu, heldur lokuð inni ævilangt. Þá fá Nick og Bridget frið með barninu sínu.“ Brooke skýtur Stefaníu en hittir ekki.
Þetta er farið að minna á spennuna í Skagastrætó á morgnana!
Blogg þetta var listilega bloggað á PC-tölvu.
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 17
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 587
- Frá upphafi: 1529603
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 494
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Takk Gurrí, ég er reyndar alveg lost í bold-söguþræðinum, hef ekki fylgst með í háa herrans tíð. En þetta virðist bara vera að leiðast út í glæpi og fínerí
Vilborg Valgarðsdóttir, 29.5.2007 kl. 19:31
Það liggur við að ég þurfi ekki að pína mig lengur til að horfa ... hehhehe
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.5.2007 kl. 19:36
djók
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.5.2007 kl. 19:39
Sé þig á morgun
Sigríður Jósefsdóttir, 29.5.2007 kl. 21:33
....þetta er ekkert flókið.....
Hrönn Sigurðardóttir, 29.5.2007 kl. 21:47
Kastljóssdrottningin Jóhanna Vilhjálmsdóttir og sambýlismaður hennar, handboltahetjan og skólastjórinn Geir Sveinsson, eignuðust strák síðastliðinn föstudag. Bæði móður og barni heilsast afar vel en þetta var fyrsta barn þeirra skötuhjúa saman. Fyrir á Jóhanna þrettán ára gamla stúlku og Geir fimmtán ára gamlan dreng. Auk þess eiga þau eina fósturdóttur sem er á fimmta ári.
Gurry Fan (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 22:50
Það er gott að þú ert farin að horfa á boldið mikil dramantík Gurrí mín Ha he

Kristín Katla Árnadóttir, 29.5.2007 kl. 23:01
Er Jóhanna búin að eiga? Vá, völva Vikunnar spáði henni strák!!! Jess, æðislegt. Sendi þeim hamingjuóskir í gegnum Netið. Jóhanna er kúl! Takk fyrir fréttirnar!
Já, Katla, þetta er sko dramatík þarna fyrir westan! Hahhahahaha
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.5.2007 kl. 23:04
Hver vill Kanarý zegar Hella er í bodi .... segi zad med zér, stutt á Selfoss og Hvolsvöll og og og !
www.zordis.com, 29.5.2007 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.