30.5.2007 | 15:38
Tilbúin fyrir fjallageiturnar
Áður en við Hilda fórum austur í gær URÐUM við að fá kaffi til að ylja okkur á leiðinni .. í sólinni (sem er horfin). Ókum sem leið lá í Kaffitár í Bankastræti en þar er alltaf opnað kl. 7.30. Keyptum morgunmat í leiðinni. Mæli innilega með flatbökuloku með hummusi, salatblaði, papriku, kóríander og spínati! Svakalega var það gott.
Pantaði svoleiðis hráefni í Einarsbúð áðan og ætla að bjóða fjallageitunum mínum upp á með keyptum kleinum og köku sem Einarsbúð velur. Maður þarf ekki að baka eða bardúsa þegar Einarsbúð er til og sér um þetta fyrir mann.
Nú er best að klæða sig, það virkar mjög illa á sendlana þegar ég kem fáklædd til dyra. Ekki að ég myndi nokkurn tíma gera það sko ... Þeir hlaupa alltaf argandi niður stigana og missa kassann með vörunum. Eða það myndi örugglega gerast ef ég gerði það sem ég myndi aldrei gera sem siðprúð og vel uppalin dama.
Get ekki sett inn mynd af flatkökum, einhver bilun hjá Moggabloggi ...
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 144
- Sl. sólarhring: 196
- Sl. viku: 644
- Frá upphafi: 1526801
Annað
- Innlit í dag: 123
- Innlit sl. viku: 540
- Gestir í dag: 119
- IP-tölur í dag: 119
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Hvað er að því að vera í sexí bikiní með þunnan sarong um mittið þegar sendlarnir koma? Varla hlaupa þeir argandi niður stigana þá?
Sigga (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 15:47
Jú, þeir hlau ... myndu hlaupa við hvað sem er, held ég. Kunna ekki að meta kvenlega fegurð í öllu sínu veldi ... eða þannig. Ekki það að ég hafi prófað það. Ég bíð núna í Max-gallanum mínum að drepast úr hita en ekki vil ég fæla þá frá. Fjallageiturnar koma fyrr en ég hélt, þær eru á leiðinni niður fjallið. Anna var að hringja.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 30.5.2007 kl. 15:58
Ég var í sturtu um daginn þegar einn sendill kom, henti utan um mig slopp og hljóp rennandi blaut til dyra....... greyið strákurinn roðnaði eins og rós og lagði frá sér sendinguna í stigann eins og ég væri með smitsjúkdóm ;)
Eva Þorsteinsdóttir, 30.5.2007 kl. 16:15
Já og það er ekki tilviljun Gurrí mín að þeir ferðist í flokkum sendlarnir í Einarsbúð. Rosalega hljómar flatbakan grinlega, þrátt fyrir að vera ógeðis holl.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.5.2007 kl. 16:32
Bæði holl og góð ... frekar sjaldgæf samsetning, reyndar ekki flatBAKA, heldur flatKAKA. Mig grunar að fjallageiturnar séu að þessu brölti sínu í megrunarskyni, ekki til að njóta útsýnisins. Því þori ég ekki að bera eintómar hnallþórur á borð fyrir þær. Ætla samt að strá ósýnilegum, dulbúnum sykri yfir þetta allt saman af öfundinni einni saman. Múahahhahaha ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 30.5.2007 kl. 16:53
Ég veðja á súrkál frekkar. Maður veit aldrei hverjir eru með fuglaflensu.

Andrés.si, 30.5.2007 kl. 17:17
Svona er skelfilegt þegar maður getur ekki sett inn myndir. FlatBÖKUR eru kannski fínar ... en ég er bara að tala um íslenskar flatKÖKUR!!! Hehehhehehe. Engar pítsur hér í dag.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 30.5.2007 kl. 17:24
ég fékk mér einmitt svona flatKÖKU um daginn, á Kaffitári. Misreiknaði mig á ferska kóríanderinu *hrollur*
en það er nú bara ég. Þetta var ógurlega gott þegar ég hafði plokkað arsenikið í burtu...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 30.5.2007 kl. 20:20
Úps ... ég elska kóríander! Verst að það var ekki til hummus í Einarsbúð en þetta var samt rosalega gott.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 30.5.2007 kl. 20:30
jámm, annað hvort dýrkar fólk kóríander eða þá því finnst hann ógeðslegur. Ég er í seinna hollinu og hálfskammaðist mín fyrir gikksháttinn þar til plöntufræðingur vinur minn sagði að þetta sé genetískt, kóríander er skyldur lífrænu arseniki (algerlega óeitraður samt) og sumir finna bragðið af því en aðrir ekki. Þetta á bara við um ferskan, allt í lagi með kórianderkryddið, enda allt annað bragð af því.
Ég segi alltaf að fólk sé að eitra fyrir mér, þegar ég fæ falinn ferskan kóríander inni í einhverjum rétti. :D
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 31.5.2007 kl. 08:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.