31.5.2007 | 23:15
Hraðar hendur í spennu dagsins ... og bold
Það er nú ansi rólegt lífið þegar mesta spenna dagsins er sú að vera nógu handfljót til að skella baunum í espressóvélina áður en hún stoppar í mótmælaskyni við baunaskort. Ég lenti í þessu í dag, æsispennandi. Komst að því að ég get haft hraðar hendur.
Rosalega var Simpsonsþáttur kvöldsins góður. Seymour skólastjóri við Ednu sína: Æ, kemst ekki með þér í rómantísku eplatínsluferðina. Mamma festi hálssepa í rennilás. Ég verð því heima til að kyssa á bágtið. Hér eru nokkur epli handa þér. Snilld.
Er að hugsa um bæjarferð á morgun. Ekki þó til að fara á kaffihús að reykja. Einhver hvíslaði því að mér að ég gæti tekið Akraborgina í bæinn ... Hún kemur víst í heimsókn á Skagann. Best að leita frétta.
Já, alveg rétt, boldið ... ég eiginlega sofnaði yfir því. Brigdet sem búið er að hrauna yfir síðustu vikur og mánuði er með svo mikinn móral yfir því að hafa logið að Nick að hún hafi farið í fóstureyðingu að hún er á bömmer. Hún notaði þátt dagsins til að rifja upp góðar stundir með honum, þátturinn var svona best of kelirí. Á næstunni mun Nick vera mjög leiðinlegur við hana, hún sakbitin en nær honum ekki aftur. Honum tókst að koma samviskubitinu yfir á hana, klár gaur. Hún er búin að gleyma því að hann elskar mömmu hennar. Nú man hún bara góðu stundirnar ... sorrí, of seint. Nick er nú farinn á bátnum sínum út í tryllt óveður. Hann mun ekki saka. Ég sé fram í tímann.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Matur og drykkur, Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 23:17 | Facebook
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 2
- Sl. sólarhring: 295
- Sl. viku: 799
- Frá upphafi: 1516316
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 664
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ég sá boldið í fyrsta skipti í langan tíma og mér bara snarbrá! Allir grátandi, konur og kallar, allir harma mistök í makavali og allt er í tómu tjóni Þvílík spenna. En þú ert vís með að líkna spenntum þar sem þú ert eins forspá og raun ber vitni ?
Vilborg Valgarðsdóttir, 31.5.2007 kl. 23:51
Ja gurri þetta er harmsaga með boldið uff samt brosi gegnum gegnum dárinn
Kristín Katla Árnadóttir, 1.6.2007 kl. 00:44
Rosalega er ég shaky eftir að vera búin að lesa úrdráttinn úr Boldinu. Ég horfi nefnilega ekki á það og verð að treysta á þig. Var líka að tryllast úr spenningi yfir kaffibaunaævintýrinu. Úff.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.6.2007 kl. 00:55
Þetta er nú meira grenjustandið í B&B þessa dagana. Maður kíkir ekki á þennan þátt þessa dagana öðruvísi en allir séu grenjandi að rifja upp ríðingar sem heyra sögunni til. Svo er maður límdur yfir þessu......
En ég sé fram í tímann og það er allt að fara í bál og brandog stutt í að allt verði vitlaust....
Ég ætla að fara að sofa
Sigga (IP-tala skráð) 1.6.2007 kl. 01:16
Morgunsopinn er bestur. Ég kíki í baunakvörnina ádur en ég ýti á takkan zví ég hef lent í zví ad zurfa ad vera ör í snúningum! Baunapokinn inn í frysti, zvottaklemma til ad halda honum lokudum en gekk upp!
Ég sigldi eitt sinn med Akraborginni, lítil í raudri kápu og fannst mjög gaman! Taktu myndir!!!!
www.zordis.com, 1.6.2007 kl. 05:59
Vá, hvað mig langar í kaffi núna! - 35 mínútur!
Hvað er að frétta þá að Ridget og Taylor?
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 1.6.2007 kl. 08:26
Hmmm, Ridge virðist sjá eftir Brooke, kannski hættur að þola varaþykka geðlækninn hana Taylor sína. Það hlýtur að verða allt vitlaust bráðum, eins og Sigga segir.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.6.2007 kl. 11:56
Það er svo skondið þegar viðmiðanirnar breytast og svona atriði verða að highlight of the day. Einu sinni var slíkt hjá mér að fara á WC. Það var þegar ég lá (grafkyrr að mestu) á meðgöngudeild Lansans - með WC-leyfi, eins og það hét! (Mig minnir að ég hafi sagt þér frá þessu áður.... en kannski er það deja vú...)
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 1.6.2007 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.