24.1.2022 | 21:27
Engin venjuleg horn
Góđufréttahorniđ: Fínustu fréttir í gćr - neikvćtt sýni hjá manneskju sem kom nálćgt manneskju sem kom ná- ... sjá bloggiđ í gćr. Engin smitgát, ekkert stress ... ţađ yrđi líka frekar fúlt ađ smitast á síđustu metrunum, skömmu fyrir afléttingu og hjarđónćmi og finna kannski ekki bragđ af kaffi vikum saman. Friđrik Ómar söngvari hefur ekki enn endurheimt sitt bragđ- og lyktarskyn eftir annars mild (bólusettur) covid-veikindin í nóvember, hann sagđi ţađ á Instagram í gćr svo ég er ekki ađ skúbba međ neitt. Mikiđ er hann annars skemmtilegur á Instagram (fromarinn?), vara samt hláturmilda viđ, auđvelt er ađ kafna úr hlátri yfir honum. Ég minnist ţess ekki ađ hafa nokkurn tíma fariđ á jólatónleika - en mig dauđlangar á slíka tónleika međ honum fyrir nćstu jól. Eđa jú, ég fór einu sinni og hlustađi á Pál Óskar og Monicu í Háteigskirkju á dásamlegum tónleikum á međan ég bjó enn í bćnum, fyrir utan svo Jólasöngva kórsins míns gamla úr Langholtskirkju. En enga svona poppjólatónleika.
Köttur dagsins-horniđ: Mosi kíkir reglulega á Facebook.
Kóvitahorniđ: Mér fannst málstađur vissra mótmćlenda sem eru á móti vissum sprautum, hrapa enn neđar út af ţessum bćklingi sem varađ var viđ í fréttum í gćr/fyrradag, ţar sem auđvelt hefđi veriđ ađ draga ţá ályktun ađ hann kćmi frá opinberum ađilum sem styđjast viđ vísindi. Ég tók ţetta próf sem auglýst var ţar en svarađi öllu rangt sem ţýđir ađ mér er ekki viđbjargandi, sem er akkúrat ţađ sem ég vil, takk.
Lax dagsins-horniđ: Laxinn var ansi hreint góđur en Eldum rétt steingleymdi ađ senda basil (ferskt) sem átti ađ fara í basilsósuna ... skeriđ basil, las ég, leitađi út um allt, meira ađ segja í ruslinu ... en eins furđulega og ţađ hljómar, ţá pantađi ég basil-krukku í Einarsbúđ í síđustu viku. Ekki annađ hćgt ţegar til voru bćđi tómatar og ferskur mozzarella-ostur. Ţađ sem ég átti til af basil var rétt botnfylli af útrunnu kryddinu og mér fannst sóun ađ panta ferskt ţví ég vissi ađ ég myndi ekki klára ţađ. Pínku fúlt samt upp á ţetta ađ gera en samt ćđislegt ađ hafa pantađ. Ef ég tryđi á íhlutun ćđri máttar í kryddeign Himnaríkis, myndi ég hikstalaust kenna ţví um en ţetta var alla vega sérlega heppileg tilviljun. Og sósan svona líka ljómandi góđ. Ég steingleymdi alveg loforđi mínu viđ sjálfa mig um ađ vinna mig aldrei áfram í réttri röđ eftir listanum yfir ađferđir, heldur skera niđur allt sem hćgt vćri ađ skera niđur og byrja ađ ţví loknu eldamennskuna. Ég sker ekki jafnhratt og vanir kokkar, enda sker ég mig ekki til blóđs nema á svona tuttugu ára fresti svo ég hef meiri trú á minni ađferđ. Ţetta ţýddi ađ laxinn beiđ í fimm mínútur eftir eldun, hrísgrjónin voru löngu sođin og sósan vel tilbúin ţegar ég var loks búin ađ gera salatiđ. Annars finnst mér ég vera ţvílíkt komin upp á lag međ ţetta og nánast allt leirtau Himnaríkis enn hreint.
Íţróttahorniđ: Ósigurinn í dag var alls ekki mér ađ kenna. Ég slökkti á sjónvarpinu ţegar stađan var 0-1, óvininum í hag og hélt ţví ró minni algjörlega. Kíkti ţó einu sinni en ţá var stađan ansi jöfn svo ég slökkti aftur. Sé til međ nćsta leik.
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 24
- Sl. sólarhring: 50
- Sl. viku: 719
- Frá upphafi: 1524917
Annađ
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 615
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 19
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.