Bæjarferð

ReykjavíkReykjavík lokkar og laðar.

Strætóinn sem leggur af stað frá Skrúðgarðinum kl. 12.47 er takmark dagsins. Mikið vildi ég að bílstjórinn fengi hugskeyti og kæmi brunandi með latte handa mér.

Ætla að kíkja upp í vinnu, verð að sækja mér blöð, m.a. Ísafold áður en lagerinn verður keyptur upp og brenndur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Heyrðu Keli, rólegur á fordómunum.  Hvernig dettur þér í hug að alhæfa um heila borg?

Gurrí mín, trúðu mér ég ætla að kaupa mér Ísafold áður en það verður kveikt í því í Garði Gunnars Birgissonar seinna í dag. Smjúts!

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.6.2007 kl. 13:20

2 Smámynd: Vilborg Valgarðsdóttir

Hvað er svona merkilegt í Ísafold ? Ein voða forvitin ...!

Vilborg Valgarðsdóttir, 1.6.2007 kl. 13:27

3 Smámynd: Eva Þorsteinsdóttir

Alveg rétt, Gunnar bæjarstjóri að nudda sér upp við súludansmeyjar á gullputtanum...... ;)

Eva Þorsteinsdóttir, 1.6.2007 kl. 14:09

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já Gurrí mín þú verður  að drífa þig og sækja blöð áður en það verður of seint.

Kristín Katla Árnadóttir, 1.6.2007 kl. 14:18

5 Smámynd: Bertha Sigmundsdóttir

Elsku Gurrí mín, ekki get ég beðið eftir að komast í bæjarferð, bara sex-sjö vikur í það hjá mér, skildu eftir einhver blöð fyrir mig, elskan

Bertha Sigmundsdóttir, 1.6.2007 kl. 15:25

6 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Ójá, ég skal arfleiða þig að einhverjum blöðum, ekki spurning, sendi þig með stóran bunka til baka.

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.6.2007 kl. 15:56

7 Smámynd: Ólafur fannberg

hélt að ég lokkaði og laðaði en svo er það bara borgin....

Ólafur fannberg, 1.6.2007 kl. 16:10

8 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Hvað segir í Ísafold??????

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 1.6.2007 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 7
  • Sl. sólarhring: 284
  • Sl. viku: 804
  • Frá upphafi: 1516321

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 669
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Einarsbúð
  • Þægilegt líf í 11 mín.
  • Í Ikea

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband