2.6.2007 | 12:56
Skipaferðir, bókakostur og Geirafordómar
Vaknaði við þvílíkan hávaða og læti. Stórt skip öslaði gassalega eftir sjónum með aðdáendur í eftirdragi og stefndi beint á höfnina. Lætin!
Eftir að ég flutti í kyrrðina heyri ég núorðið fótatak katta, andardrátt músa og aðdáun karla. Ég hrökk því upp úr dýrlegum draumi við lætin ... gæti hafa verið röddin í skipstjóranum að segja: Hart í stjór.
Mikið var bæjarferðin skemmtileg í gær. Auðvitað sat ég ekki drukkin á bekkjum, krotaði á veggi eða gekk á milli kaffihúsa og reykti ... þótt freistandi væri.
Inga, einkabílstjóri með meiru, kom og sótti mig og saman rúlluðum við um höfuðborgina. Fór í JPV og sótti splunkunýja spennubók sem heitir 5. riddarinn og er eftir James Patterson. Þetta er þykk og svakalega girnileg kilja um Lindsay Boxer löggu og aðra meðlimi Kvennamorðklúbbsins.
Inga henti mér ekki út í Mosó þótt strætó biði þar, heldur rúllaði með mig á Skagann. Ég dró hana með í Einarsbúð þar sem hún fyllti tvo innkaupapoka fyrir rúman 3.000 kall. Einarsbúð heldur niðri verðinu með því að hafa opið til sex virka daga (sjö á föstudögum) og lokað um helgar. Stór jarðarberjadolla kostaði rúmlega 100 kall. Bónus hvað?
Geiri í Goldfinger á Stöð 2 í gær, um Ísafold: Jón Trausti og þessi stelpa. Hann var að tala um Jón Trausta ritstjóra og blaðakonu sem heitir Ingibjörg. Hann endurtók þetta aftur og aftur en það kom samt áður fram í viðtalinu að Geiri vissi að þessi stelpa héti Ingibjörg. Segir allt sem segja þarf um álit hans á konum.
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 55
- Sl. sólarhring: 128
- Sl. viku: 852
- Frá upphafi: 1516369
Annað
- Innlit í dag: 46
- Innlit sl. viku: 708
- Gestir í dag: 41
- IP-tölur í dag: 39
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Hart í bak, hefði það heldur ekki getað verið, kannski bara... Beint áfram?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 2.6.2007 kl. 13:25
Úpps heldurðu Gurrí að það geti verið mögulegt að Geiri á Goldifnger sé haldin kvenfyrirlitningu? Því hefði ég seint trúað.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.6.2007 kl. 13:27
Það skyldi þó aldrei vera ... þetta var alla vega MJÖG gott dæmi um það. Nefnir karlinn með nafni en konan er bara "þessi stelpa" ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 2.6.2007 kl. 13:32
Já ég tók eftir því hvað hann var taugaveiklaður karllin á stöð 2 í fréttunum. þetta er svolítið duló.
Kristín Katla Árnadóttir, 2.6.2007 kl. 14:35
heh, já, konur eiga náttúrlega ekkert upp á dekk. Helst að vera ungar, mjóar og sætar og kunna að dilla sér upp við súlur...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 2.6.2007 kl. 15:39
Ég þarf líka að skoða Ísafold og sjá hvaða "bankastjórafrú" var límd við handlegginn á Gunnari á myndinni ( að sögn Geira.)
Eva Þorsteinsdóttir, 2.6.2007 kl. 15:54
Ég verð að fara að kíkja í þetta blað. Sit bara og les blogg eins og bjáni ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 2.6.2007 kl. 16:15
Gleypi alltaf í mig bækur eftir James Patterson - truflar mig hinsvegar þegar ég les bækurnar hans að tíkin hennar Lindsayjar (beygir maður þetta ekki svona? ) getur verið ein heima dögum saman og þarf ekkert að fara út að míga og sk...
Held hann eigi örugglega ekki hund hann Mr. Patterson - geturðu bent honum á þetta næst þegar þú hittir hann?
Hrönn Sigurðardóttir, 2.6.2007 kl. 18:30
Ekki málið. Góður punktur, yfirleitt fatta ég öll svona smáatriði/mistök en geri kannski ráð fyrir því að nágranninn líti eftir dýrinu ... svona eins og venjulegt fólk myndi gera.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 2.6.2007 kl. 18:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.