3.1.2023 | 15:38
Dularfull spá fyrir 2023
Ţar sem ég sat viđ vinnu mína í dag og hlustađi á međan á Spotify-listann minn međ fjölbreyttri tónlist, fékk ég hugmynd. Drengurinn fór í Hvíta húsiđ (ungmennahús á Skaganum) svo ég hef Spotify í friđi. Róleg lög, villt lög, nýleg og gömul lög, og allt ţar á milli.
Eftir tvö eđa ţrjú lög ákvađ ég ađ spá fyrir mér. Hvernig ćtli nýja áriđ verđi, gerist loksins eitthvađ í tengdasonarmálum pabba, heldur sjórinn minn áfram ađ vera svona flottur og verđur lítiđ um hálku í vetur ... og ţađ allt. Ok, hugsađi ég, nćsta lag sem kemur (ég var međ stillt á stokkun / shuffle) mun segja allt um nýja áriđ hér í Himnaríki. Plís, ekki hafa ţađ óskiljanlegt bull, eins og Horse with no name (America) eđa eymdarlegt ár, Solitude (Black Sabbath), hvađ ţá um biluđ ţrif ... Cleanin´Out my closet (Eminem), frekar t.d. Going to California (Led Zeppelin) eđa spennandi, Gangsta´s Paradise (Coolio). Ég beiđ spennt. Auđvitađ kom auglýsing fyrst til ađ auka á taugaspennuna sem var byrjuđ ađ myndast.
Svo kom lagiđ ... og ţvílíkur spádómur: No One Knows (Queens of the Stone Age). Hefđi svo sem getađ veriđ eitthvađ móđgandi á borđ viđ: Old and Wise (Alan Parsons) svo ég kvarta alls ekki. (Myndin völvulega er auđvitađ af mér, montrassinum úr Ţingeyjarsýslu, af forsíđu völvublađs Vikunnar 2007, ég var forsíđufyrirsćtan af ţví ađ ég var langelst á ritstjórninni, hrukkur geta veriđ svo töff, en hreykin móđir mín sagđi öllum í kjölfariđ ađ ég vćri völva Vikunnar, sem var rosalega erfitt ađ leiđrétta).
Ţađ er ţessi dagur í dag, sá sem á ađ vera verstur allra daga og hefur svo sem veriđ ţađ. Sá í dag er ţó bestur ţeirra til ţessa. Fimm ár frá slysinu hans Einars. Sá fyrsti, ári eftir slysiđ, var í Orlando í Flórída. Samferđafólk mitt fór í skemmtigarđ og ég settist viđ sundlaugarbarinn og horfđi á skemmtilegan fótboltaleik, drakk einn bjór, eitthvađ af kaffi og las líka. Vinsćlasta lagiđ var Shallow međ Lady Gaga og Bradley Cooper - og ţađ hljómađi nokkrum sinnum á međan ég sat ţarna í hitanum. Nćsti "ţriđjinn" var í Conway hjá elsku Elfu og Tom. Ég kom heim 7. janúar 2020, mjög sátt viđ ađ verđa ekki föst ytra vegna bráđsmitandi víruss sem var ađeins fariđ ađ tala um, meira á Íslandi en í Bandaríkjunum, en fáir hér virđast muna eftir ţessum fréttaflutningi svona snemma en ég geri ţađ, ţví ég man eftir feginleika mínum viđ ađ ná ađ lenda á Íslandi snemma í janúar. Kaninn heldur, eins og Íslendingar um Ísland, ađ allir vilji búa í USA - ég vil bara búa á Íslandi - međal annars vegna veđursins.
Hinir ţriđjujanúarnir liđu bara heima í rólegheitum viđ vinnu og tónlist. Ţađ kemur sér ansi vel ađ eiga bestu ćttingja og vini í heimi sem skilja ţessa ţörf fyrir ađ vera ein ţennan dag, eđa án gesta eđa blóma, meira ađ segja konfekts. Eina heimsóknin í dag var frá Eldum rétt, örsnögg og eldhress - og tryggir okkur stráksa fínasta kvöldmat. Drengurinn hafđi ţađ svakalega gott yfir áramótin hjá mínu fólki, kom ekki fyrr en í gćrkvöldi međ strćtó. Á međan hann var í góđu yfirlćti í Kópavogi held ég ađ mér hafi tekist ađ ná úr mér mestu nćstum-ţví-veikindunum.
Megi áriđ 2023 verđa ykkur rosalega gott, elskurnar.
Legg ég á og mćli um!
Ţetta er sem sagt ţađ sem gerist á nýja árinu í Himnaríki:
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 2
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 466
- Frá upphafi: 1526435
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 401
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.