Hamingjupróf ... sorrí

Á LangasandinumAlltaf gaman að taka persónuleikapróf ef þau eru sæmilega skynsamleg. Gaman var að fá staðfestingu á allri þessarri hamingju sem greinilega ríður rækjum í himnaríki. Þetta er hálfrar mínútu próf, það væri spennandi að vita hvað kemur hjá ykkur.

Ég er reyndar pínkulítið óhamingjusöm núna, þarf nefnilega að setja í uppþvottavél, ryksuga og skipta um kattasand áður en gestir koma til mín á eftir. Engar spurningar prófsins tengdust slíkum óhamingjuvaldi svo að þetta er kannski pínku plat.

 http://www.blogthings.com/howhappyareyoureallyquiz/

 *** You Are Very Happy ***
Your life is totally together, and you enjoy every day. And you don't need a quiz to tell you that! You know how to find pleasure in the little things ... And even when life isn't so great, you have a good sense of perspective.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

You Are Very Happy Your life is totally together, and you enjoy every day.
And you don't need a quiz to tell you that!
You know how to find pleasure in the little things...
And even when life isn't so great, you have a good sense of perspective. Jibbýcola!!!

Hrönn Sigurðardóttir, 2.6.2007 kl. 18:11

2 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Frábært! Held líka að maður þurfi að velja að maður fíli  óhamingjutónlist, eigi enga vini, lífið sé krapp og slíkt til að fá út óhamingju. Best að prófa aftur ...

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 2.6.2007 kl. 18:14

3 Smámynd: Vilborg Valgarðsdóttir

***You Are Pretty Happy***
You generally have a happy, fulfilling life. But things could be a little better, and deep down, you know it.Maybe you need more supportive friends or a more challenging  career. Something is preventing you from being totally happy. You just need to figure out what it is!

Svoleiðis er það nú! 

Vilborg Valgarðsdóttir, 2.6.2007 kl. 18:21

4 identicon

Ég er very happy .... woo hoo!!!!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 2.6.2007 kl. 22:35

5 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

You generally have a happy, fulfilling life.
But things could be a little better, and deep down, you know it.
Maybe you need more supportive friends or a more challenging career.
Something is preventing you from being totally happy. You just need to figure out what it is!        ------- Við Valborg þurfum að pæla í þessu!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 2.6.2007 kl. 23:20

6 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Gott að eiga svona happy bloggvini ... og ekki alla alveg eins.

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.6.2007 kl. 00:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 31
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 726
  • Frá upphafi: 1524924

Annað

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 620
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Brandon Apple
  • Á lausu
  • Jason minn

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband