2.6.2007 | 18:34
11 ástæður fyrir því hvers vegna konur yfir fertugt eru bestar
Andy Rooney í 60 mínútum kom með þessar dásamlegu staðreyndir í þættinum fyrir nokkrum árum. Snilld.
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
1. Kona yfir fertugt myndi aldrei snúa sér að manninum í rúminu og segja: Hvað ertu að hugsa? Henni er nákvæmlega sama hvað hann er að hugsa.
2. Ef konu yfir fertugt langar ekki til að horfa á leikinn þá hlammar hún sér ekki í sófann og vælir um það. Hún einfaldlega finnur sér eitthvað annað að gera og yfirleitt er það eitthvað mun áhugaverðara.
3. Kona yfir fertugt hefur gengið í gegnum næga sjálfsskoðun til að vita með vissu hver hún er, hvað hún er, hvað hún vill og þá frá hverjum. Langflestar konur komnar yfir fertugt láta sér í léttu rúmi liggja hvað þér finnst um hana eða það sem hún er að gera.
4. Konur yfir fertugt eru virðulegar í fasi. Það heyrir til undantekninga að þær æpi á manninn sinn í leikhúsinu eða á betri veitingastöðum. Á hinn bóginn, ef þú hefur unnið þér inn fyrir því, hika þær ekki við að skjóta þig á færi ef þær eru þess fullvissar að þær komist upp með það.
5. Konur yfir fertugt spara ekki gullhamrana, jafnvel á þá sem eiga það ekki skilið, því að þær vita hvað það er að vera vanmetinn.
6. Kona yfir fertugt hefur öðlast nægt sjálfsöryggi til að kynna manninn sinn fyrir vinkonum sínum. Yngri konur fela oft vinkonur sínar fyrir manninum vegna vantrausts á honum.
7. Konu yfir fertugt gæti ekki verið meira sama þótt maðurinn sé hrifin af vinkonum hennar því hún veit að þær munu ekki svíkja hana.
8. Konur öðlast sjötta skilningarvitið með aldrinum. Menn þurfa aldrei að segja konum yfir fertugt syndir sínar. Þær vita!
9. Það klæðir konu yfir fertugt að nota æpandi, rauðan varalit, sama á ekki við um yngri konur og dragdrottningar.
10. Um leið og karlmaður getur litið fram hjá hrukku eða tveim gerir hann sér grein fyrir því að kona yfir fertugt er allverulega mikið kynþokkafyllri en yngri módelin.
11. Eldri konur eru hreinskilnari og heiðarlegri í framkomu en þær yngri. Þær láta þig strax vita ef þú ert fífl eða ert bara að láta eins og fífl. Þú þarft aldrei að vera óviss um hvar þú stendur gagnvart konu yfir fertugt.
Þær eru ótal ástæðurnar fyrir því að dást að konum yfir fertugt. Því miður er ekki hægt að segja það sama um karla á sama aldri. Fyrir hverja sláandi fallega glæsidrós yfir fertugt er sköllóttur, illa tilhafður, krumpaður karl að gera sig að fífli með einhverri 18 ára afgreiðslustelpu.
Fyrir alla menn sem segja: Hvers vegna að kaupa mjólkursamlagið þegar mann vantar slettu mjólk? er hér fréttatilkynning: Í dag segja 80% kvenna að þær séu ekkert á þeim buxunum að fara að gifta sig. Hvers vegna, gætu þeir spurt. Þær hafa komist að því að það er til auðveldari leið til að næla sér í pylsu en að fjárfesta í heilu sláturhúsi.
Setti með myndir af skvísum sem eru að verða fimmtugar.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Kvikmyndir, Lífstíll, Sjónvarp | Facebook
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 24
- Sl. sólarhring: 51
- Sl. viku: 719
- Frá upphafi: 1524917
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 615
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
ég held að þetta sé satt - ég þarf að halda út í 13 ár til viðbótar!!!
halkatla, 2.6.2007 kl. 19:14
Er kona á besta aldri, sem sagt yfir fertugt!! Las þessi yndislegu vísindi hjá þér
, og hvert einasta orð er tær "sannleikur"! Annað hvort er Andy Rooney giftur mjög "góðri konu yfir fertugt" eða hann er "kona yfir fertugt sjálfur"
!
Flott síða,
Kveja Sigga S.
Sigríður Sigurðardóttir, 2.6.2007 kl. 21:03
Þetta er alveg satt ... persónulega þekki ég fleiri konur á þessum aldri en þær yngri, sem eru svo frábærar. Kynþokkafullar já og gullfallegar. Aldur er afstæður en það er gott að vita af þessu ... Veiga á nokkur ár í fertugsaldurinn og eftir það eru golden years, er það ekki?
Konur á öllum aldri fá hins vegar kossa og knús frá mér!!!!


Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 2.6.2007 kl. 22:29
Ehhh...moi er á þessum dýrðaraldri og kann aldrieibetur að fara með íina fegurð og kvenlegu kænsku. Toppurinn á tilverunni.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 2.6.2007 kl. 22:50
Algjörlega!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.6.2007 kl. 00:03
Þetta er löngu vitað mál en mjög þarft mál að minna á
Sigga (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 14:39
Sharooooonnnnnnnnnnn....... mmmmmmmmmmmmm
Hlynur Jón Michelsen, 4.6.2007 kl. 03:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.