27.8.2023 | 16:31
Að missa stjórn í kannski áttunda ríkasta ...
Rétt áður en ég fór í bæinn á föstudaginn gerði ég himnaríki fínt, setti í uppþvottavélina og fleira, svona eins og maður gerir til að koma heim í fínt hús. Þótt ég hefði náð að fylla vélina fannst mér óábyrgt að setja hana í gang og ég að yfirgefa heimilið yfir nótt, en fannst fúlt að hafa ekki komið öllu í vélina. Eiginlega óskiljanlegt, ég er ekki vön að safna miklu í vaskinn ... en svo áttaði ég mig á því að í fyrsta sinn á ævinni hafði ég ekki tekið hreina leirtauið út fyrst ... Vélin fór í gang við heimkomu í gær og ég gekk frá öllu í dag í skápa og skúffur. Flest var alveg sérlega hreint ...
MYND: Dásamlega sýrlenska fjölskyldan í næsta húsi eldaði aðeins of mikið í hádeginu í dag ... og hvað gerir fólk þá? Jú, það færir Gurrí sinni og stráksa fullan disk af mat. Ég fæ vissulega megnið því að stráksi er eigi svo hrifinn af sterku en eiginmaðurinn sem eldar iðulega elskar chili, kannski aðeins of mikið, segir konan hans. Þetta smakkaðist frábærlega og restin verður etin í kvöld.
Jæja, varúð, nú ætla ég aðeins að missa stjórn á mér ... Hvernig stendur á því að ung frænka mín greiddi núna síðast 351.000 í afborgun af húsnæðisláni sínu, þar af 31.000 kr. inn á lánið og 320.000, í vexti? Uuu, af einbýlishúsi í Garðabæ? Nei, bara íbúð í Kópavogi, sem er ekki einu sinni stór. Hver stjórnar landinu, og heldur vörð um velferð okkar borgaranna? Hvar er fólkið sem við kusum til þess? Ef fjármálaráðherra ber ekki ábyrgð á neinu, bara seðlabankinn, má þá ekki leggja starf hans niður? spyr frænka mín.
Mitt gamla og verðtryggða lán hefur ekki hækkað um nema 40 þúsund á mánuði, sjúkk. Frænka mín og maðurinn hennar völdu skynsamlegustu leiðina í lánamálum á þeim tíma. Held samt að skipti varla máli hvaða leiðir eru farnar, það er alltaf hægt að klína ábyrgðinni á almenning.
Hvað á það að þýða að bankar séu alltaf með belti og axlabönd til að tryggja sig ef eitthvað gerist? Það er sennilega kominn tími á aðra búsáhaldabyltingu. Fólki er meira en nóg boðið! Ekkert skrítið þótt sumir brottfluttir landsmenn kalli Ísland þrælaeyjuna. Myndin gefur fyllilega í skyn að við gætum gert svo miklu betur. Gert meira fyrir alla ... jafnt útigangsfólk sem húseigendur sem hælisleitendur sem öryrkja sem sjúklinga, svo dæmi séu tekin.
Jæja, þá hef ég náð sæmilegri sjálfstjórn aftur og mun halda áfram að vinna og nota tækifærið á meðan stráksi fór í sund. Bíddu, frú Gurrí, vinnur þú á sunnudegi? Játs, fyrst ég ætla til Glasgow í október þýðir ekkert hangs á borð við fullt helgarfrí. Svona er nú líf okkar venjulega fólksins, meira að segja með eitt axlarband (verðtryggt lán).
P.s. Ég sé ekki betur en ástsjúkir aðdáendur mínir (m.a. einn Elon Musk-inn) á Instagram læki ekki síður grettumyndina af Hildu systur, en þá með jólasveininum, þeir halda í alvöru að þetta sé ég, nema þeir séu að ýta mildilega á mig að fara í lýtaaðgerð svo ég líkist henni meira?
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.5.): 0
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 169
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 157
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.