11.9.2023 | 22:22
Fb-njósnir og eldađ fyrir ţjóđhöfđingja
Sumarbústađaferđin um helgina tafđi mig frá ţví ađ hlusta á fyndnu löggusöguna sem fékk svo hrćđilega dóma hjá einni á Storytel. Ég ćtla ađ reyna ađ klára hana í kvöld. Flissađi áđan yfir samtali einnar úr bókhaldinu hjá löggunni viđ yfirmann ţar sem fariđ var yfir undarlega reikninga frá okkar löggu (karlrembunni). Ekki síst allt ţađ sem hann sendi í ţvottahús fyrsta daginn í bćnum ţar sem morđiđ var framiđ. Hann átti ekkert hreint ţegar máliđ kom upp og tók ţví ţvottinn međ sér ... hann á ótrúlega margar nćrbuxur ... sem kannski gerist ef mađur nennir sjaldan ađ ţvo. Reyndar var listinn og heilmikill texti í kringum hann, lesinn tvisvar ţví ţađ hefur greinilega gleymst ađ yfirhlusta bókina, lesari kannski byrjađ ađ lesa á röngum stađ daginn eftir og ekki áttađ sig á endurtekningunni ... Hef nokkuđ oft, eiginlega of oft, lent í ţví ađ hlusta á málsgrein aftur, og stundum miklu lengri texta eins og núna. Bókin góđa heitir Linda - eđa Lindumorđiđ og fćr mig til ađ brosa međ reglulegu millibili, líka flissa og hlćja.
FRÉTTIR AF FACEBOOK:
-Viltu fjarlćgja mig af vinalista ţínum! skrifađi mađur nokkur á fb-síđu fb-vinkonu minnar. Hún sagđist gera ţađ međ glöđu geđi. Hann álítur alla sem dreifa skrifum frá Samtökunum 78 ţar sem rangfćrslur eru leiđréttar, vera ađ samţykkja klám fyrir börn. Ég sparađi honum tíma og fjarlćgđi hann af mínum vinalista svo hann ţurfi ţá ekki ađ henda mér út (fyrir misskilning, ţví miđur).
Annar skrifar (Illugi): -Ömurlegt er ađ sjá ţađ fordóma- og fáviskuklám sem allt í einu vćtlar úr fúaspýtum samfélagsins. Jahérna. Ég hélt ađ viđ vćrum lengra komin.
Vona bara ađ ţađ fćrist ró yfir samfélagiđ og Eldur finni sér t.d. dökkhćrđar Skagakonur sem ţola hvorki sund né heita potta og eru brjálađar í Engjaţykkni međ Nóakroppi, til ađ leggja fćđ á, ég er ekki viđkvćmur hópur í sjálfsvígshćttu.
Tuttugu og tvö ár eru síđan árásirnar voru gerđar á Tvíburaturnana í New York og Pentagon í Virginíu. Í tilefni dagsins er skrifađ á síđuna Til stuđnings skólamunastofu Austurbćjarskóla:
-Ţetta var langur dagur í Austurbćjarskólanum, m.a. kynningar kl. fimm síđdegis í Bóíósalnum fyrir foreldra sex ára barna sem voru ađ hefja sína skólagöngu. Ţegar Guđmundur Sighvatsson skólastjóri rölti niđur Laugaveginn heim á leiđ var komiđ kvöld. Hann hafđi myndarlegt yfirskegg og leit kannski út fyrir ađ vera frá Balkanskaganum eđa jafnvel enn fjarlćgari slóđum. Allt í einu stoppađi bíll viđ hliđina á honum og farţegi í bílnum gerđi hróp ađ skólastjóranum:
-Go home to the place where you were born!
-Ha, svarađi Guđmundur međ hćgđ á íslensku, -meinarđu til Húsavíkur? Fátt var um svör og bíllinn brunađi í burtu.
Ţórunn nokkur stingur upp á sniđugu nýyrđi í fb-hópnum Málspjall, eđa ađ setja orđiđ ásigkomulag í fyrstu persónu. -Ég er í góđu ámigkomulagi.
Eldum rétt kom í dag og ég eldađi í kvöld rjómalagađan taíkarrí-ţorsk međ bökuđu grćnmeti (blómkáli, brokkolí og rauđlauk). Sjá mynd af vettvangi.
Hrísgrjónin sem fylgdu voru ekki sođin međ, heldur bygg, sem viđ (ég) viljum frekar en grjón. Veit ekki hvernig stráksi tekur ţví en ţađ verđur aftur fiskur annađ kvöld ... Bökuđ bleikja međ hlynsírópsgljáđum sćtkartöflum og mandarínusalati. Mér líđur stundum eins og ég sé ađ elda fyrir ţjóđhöfđingja, drottningar eđa konunga, jafnvel ađ mikilvćgir samningar verđi ađeins undirskrifađir ef liđiđ fćr nógu fínt ađ borđa. Enda tekst mér yfirleitt alltaf ađ semja viđ stráksa um ađ fara út međ rusliđ, ryksuga niđur ađ nćsta palli og fremja fleiri hetjudáđir.
Ţriđji rétturinn ţessa vikuna er nú bara fljótlegt Pestó bolognese međ ferskri basilíku og parmesan ... ţađ er afar vinsćll réttur hér, fljótlegur, bragđgóđur og yfirleitt svo vel útilátinn ađ hann nćgir í hádegisverđ fyrir einn daginn eftir. Stráksi fćr fínan hádegismat í skólanum svo ţađ dćmist á mig ađ vera ţessi einn. Jesss.
P.s. RB-rúmiđ er dýrlegt, dásamlegt, frábćrt, magnađ, geggjađ, stórkostlegt, stórfenglegt, meiriháttar, ţćgilegt, yndislegt.
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 27
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 561
- Frá upphafi: 1525874
Annađ
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 22
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.