3.6.2007 | 19:02
Fordómar og sálarflækjur
Kræst, Oprah Winfrey var að tala illa um offitu og reykingar, hefur hún ekkert skemmtilegra að gera? Gefa bíla eða eitthvað? Ég gleypi ekki alveg við þessum rökum að offita sé eingöngu af andlegum orsökum þótt það hafi átt við hjá Opruh sem var misnotuð sem barn. Það vill gleymast að sumum finnst matur einfaldlega góður.
Reynt er að fá hamingjusamar feitabollur, ánægar með sjálfar sig, til að falla saman og skæla í svona sjónvarpsþáttum og finna einhverja ástæðu fyrir fitunni, hún hlýtur að liggja djúpt niðri þarna. Nei, þú getur ekki verið hamingjusöm þótt allt gangi svona vel í lífi þínu, þú ert nefnilega feit!
Ég hef á lífsleiðinni hitt svona djúpt fólk, sjálfskipaða sálfræðinga, sem eru að springa úr klisjum. Hvernig líður þér? Nei, ég meina hvernig líður þér í alvörunni? Þér hlýtur að líða illa, ég finn það.
Góður vinur minn sagði vinkonu sinni upp vinskap af því að hún reyndi sífellt að stjórna tilfinningum hans á þennan hátt. Það tók hann nokkur ár að átta sig á því að honum leið alltaf illa nálægt henni. Hann reyndi sífellt að finna djúpar orsakir fyrir öllu en gekk ekkert of vel, líf hans var gott. Hann hlær að þessu í dag, er mjög hamingjusamur ... enda grannur.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Matur og drykkur, Sjónvarp, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 26
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 660
- Frá upphafi: 1506013
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 534
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ég er feitur en ég er mjög hamingjusamur! Go figure!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 19:11
ég var einu sinni miklu grennri en ég er í dag en samt er ég miklu hamingjusamari þá en núna. Skrítið!!
SigrúnSveitó, 3.6.2007 kl. 19:13
úbbs...ég meinti sko að ég er miklu hamingjusamari NÚNA!! Þetta fór eitthvað vitlaust út úr mér...
SigrúnSveitó, 3.6.2007 kl. 19:16
ertu að segja að ég sé feit?
Gunna-Polly, 3.6.2007 kl. 19:24
Meira kjöt + meiri fita = more of me to love, baby!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 19:24
oprah er haldin tilfinningaklámfíkn og líður ekki vel nema að einkver grenji í þáttunum hennar fuss og svei
gua, 3.6.2007 kl. 19:33
Arna, líklega gætu spekingarnir hjá Opruh litið svo á að þú værir svo óhamingjusöm af því að þú værir hætt að reykja ... hahahahah, ekki hlusta á þau.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.6.2007 kl. 19:51
Hvað sem segja má um Opruh þá ber hún af öðrum þáttastjórnendum spjallþátta vestanhafs eins og gull af eiri. Fyrir okkur Íslendinga þykir hún sjálfsagt oft dálítið yfirdrifin - en þið ættuð að sjá suma þættina sem hún er í samkeppni við. Þar virðist málið vera að leita uppi mesta sora sem hægt er að finna til að hneikslast á, gera lítið úr fólki og velta sér upp úr öllu sem er "absúrd". Fólk t.d. fengið að koma í þáttinn og tilkynna maka sínum í beinni að það sé að halda fram hjá með besta vini viðkomandi og framvegis....
Þannig að ég segi bara - áfram Oprah
Auður H Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 19:55
Tilfinningaklámfíkn er akkúrat rétra orðið
Vilborg Valgarðsdóttir, 3.6.2007 kl. 19:55
Heilbrigður og sáttur .Er það ekki málið?
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 20:02
Offita er auðvitað svo mikil heilbrigðisvanda mál í USA að það er ekkert venjulegt. Ég fer þangað einu sinni á ári og fæ alltaf jafn mikið sjokk. Enda þegar maður pantar sér mat á skyndibita eða matsöluhúsum fær maður enga smá skammta. Einn skammtur er eins og fyrir fjögra manna fjölskyldu hér. Þannig að ástæða offitu þar er nú margþætt. Ég held að það sé nú engin ánægður með að vera afmyndaður af fitu en öfgarnar eru nú lítið skárri í hina áttina.
Halla Rut , 3.6.2007 kl. 20:25
hey tilhvers að vera með sixpack þegar maður getur verið með tunnu?
feitt fólk er ekki endilega óhamingjusamt.....það er reyndar oftara "þyngra" á hamingjunni.
EN HEY ég er ekki grönn og er að springa úr hamingju
Árný Sesselja, 3.6.2007 kl. 21:22
Oprah tekur oft góða spretti og þótt ég þoli yfirleitt ekki þætti á borð við þáttinn hennar finnst mér hún bera höfuð og herðar yfir alla aðra.
Pirrar mig bara hvernig er tekið á málum stundum. "Þér líður ekki vel, þú ert ekki hamingjusöm." Svo er manneskjan kannski bara letipúki.
Flott hjá þér, Jón Arnar. Ég hljóp í spik eftir að ég hætti að reykja þótt ég ætlaði sko ekki að láta það gerast. Hjólið gagnslaust í snjóavetri, nammi ... osfrv. Held að gamlar sorgir hafi ekkert átt sök á því. Allir eiga sorgir og hlaupa samt
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.6.2007 kl. 21:24
Ég er mjög létt, meiri segja allt of létt segir læknirinn. Ég er svona þokkalega hamingjusöm.
Kristín Katla Árnadóttir, 3.6.2007 kl. 22:00
Bíddu, Katla. Þú átt að vera ofboðslega hamingjusöm! Heheheh! Æ, málin leysast ekki í svona þáttum, þeir geta kannski hjálpað sumum eitthvað.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.6.2007 kl. 22:30
Voðaleg taumlaus hamingja er þetta.....
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 3.6.2007 kl. 22:40
Fólki sem líður illa þrífst á svona þáttum. Hef oft orðið vitni að því. Það er best að horfa á eitthvað jákvætt ef maður er "down" en ekki bæta á sig hörmungum annarra. T.d. lesa bloggið þitt og horfa á glaðlegu myndina þína.
Halla Rut , 3.6.2007 kl. 22:41
Gurrí ég þoli ekki þessi óbeinu skilaboð frá þér til mín um að ég sé feit. Gerðuða hættessu, gerðuða Gurrí ha?
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.6.2007 kl. 22:46
Nei, ég er ekki að segja að ég sé of feit. Ég er að segja að Jenný og Gunna Pollý séu of feitar! Hættu svo að reyna að pína mig í fjallgöngu!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.6.2007 kl. 23:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.