4.6.2007 | 21:46
Ástir, örlög og strætóskerðing ...
Taylor, geðþekki geðlæknirinn, sagði Ridge að pakka niður og fara af heimilinu þar sem hann væri enn skuldbundinn Brooke í hjarta sínu. Hahhahaha, ef Ridge bara vissi að nú er Brooke akkúrat að kela við Nick, tilvonandi tengdason sinn. Bridget, kærasta Nicks og dóttir Brooke, truflar keliríið með því að hringja og er á leiðinni til að segja Nick frá því að hún sé enn ólétt. Nick og Brooke tjá hvort öðru ást sína og eilífa tryggð. Svo mætir Bridget á svæðið og játar fyrir Nick sínum að hún sé enn ófrísk. Hann sem ætlaði að fara að segja henni frá ást sinni til mömmu hennar. Hvað gera bændur nú?
Fór aftur á www.bus.is og sá nú að ferðum strætó 27 hefur fækkað nokkuð. Ég skil alveg að það þurfi að spara en þetta verður eins og vítahringur; þegar þjónustan skerðist fækkar farþegum.
Ertu að halda þér til fyrir einhvern? spurði Magga vinkona þegar hún komst að því að klipping væri í nánd. Það skyldi þó ekki vera að undirmeðvitundin væri með einhvern í sigtinu? Er þetta kannski bara skylduklippingina á sex mánaða fresti? Er einhver Nonni villingur til? Hvað fá bloggvinirnir ekki að vita? Svarið kemur hryllilega á óvart. Ekki missa af færslum næstu árin.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:47 | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 50
- Sl. viku: 637
- Frá upphafi: 1505990
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 514
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Takk fyrir boldið, missti af drama dagsins
Vilborg Valgarðsdóttir, 4.6.2007 kl. 21:52
Gott að fá svona dramaskammt með því að lesa þitt overview af Boldinu Þetta eru eilífar flækjur, og ég vildi óska þess að eitthvað samband í þáttunum myndi vera normalt í meira en 20 þætti straight ... nú hef ég ekki horft á þetta, heldur í mesta lagi gripið í einn og einn þátt á nokkurra vikna fresti þegar ég er að crasha fyrir framan kassann um helgar og svissa á milli stöðva ... en var ekki einhver Amber þarna líka?
Svo finnst mér þetta hálf súrrealískt hvernig þetta Bridget-Nick-Brooke dæmi hljómar ... ég gæti aldrei jafnað mig á því ef ég væri partur af svipaðri jöfnu. Yikes!!!
Kveðjur að norðan, dúlla!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 23:20
ÉG VISSI ALLANN TÍMANN AÐ ÞÚ VÆRIR AÐ FELA EITTHVAÐ.......
Heiða Þórðar, 4.6.2007 kl. 23:24
Hver er þessi Amber sem skýtur reglulega upp kollinum í þessu bloggi en ég hef aldrei séð?
Vilborg Valgarðsdóttir, 4.6.2007 kl. 23:29
Ég leitaði upplýsinga hjá sérfræðingi mínum. Amber var barnapía hjá Brooke, mömmu Rick og Bridget. Þá var Rick 17 ára. Hann varð skotinn í barnapíunni sem var eitthvað eldri. Alla vega varð hún ófrísk og Rick, svona ungur, vildi gera það eina rétta og kvænast henni við mikil mótmæli allra. Mamma Amber, svona hjólhýsapakk, bjó í hjólhýsi uppi í sveit og þangað fór Amber í heimsókn, langt gengin með, sérfræðingur minn mundi ekki hvort hún var þá gift Rick en minnir það. Barnið fæddist í hjólhýsinu en andvana. Þannig vildi til að ljósmóðirin sem kom til Amber var með annað nýfætt barn sem frænka Amber eignaðist þennan dag og vildi gefa til ættleiðingar. Amber ákvað að láta sem þetta barn væri hennar eigið og tókst lengi vel að blekkja Rick og aðra Forrestera. Þetta var mikið drama. Nú er Amber horfin í bili. Vildi að sérfræðingurinn hefði horft meira á þennan þátt. Ef einhver veit meira þá plís tali hann ellegar þegi um alla eilífð.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 4.6.2007 kl. 23:50
Ég segi það aftur; þú drepur mig!
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.6.2007 kl. 00:08
Þetta dugar, ástarþakkir
Vilborg Valgarðsdóttir, 5.6.2007 kl. 00:08
Burtu með Brook, ég vil fá Amber aftur!!!
Strætóskerðingar eru sko ekki kúl fyrir konur sem neita að keyra bíla. Sérstaklega ekki ef veðrið ætlar ekkert að skána. Hnuss .
Hvah! Má kona ekki fara í klippingu án þess að vera á einhverjum veiðum??? Við önsum ekki svona rugli Gurrí. Farðu í klippingu og hangtu fyrir framan spegilinn í marga daga að dást að sjálfri þér. Þetta karlfólk tekur heldur aldrei eftir því hvort maður er nýklipptur, rakaður eða kantskorinn hvorteðer ...og já það er þessi tími mánaðar .
Laufey Ólafsdóttir, 5.6.2007 kl. 00:51
Amber amber
Gunna-Polly, 5.6.2007 kl. 08:33
Amber var líka með Tomasi syni miss cylicon
Gunna-Polly, 5.6.2007 kl. 08:34
Hún er nú meiri glyðran hú Brooke. Hún er að verða búin að fara í gegnum 4 kynslóðir í hjásvæfum.
Jóna Á. Gísladóttir, 5.6.2007 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.