Lítið fólk í tölvunni minni?

Ég fékk eftirfarandi tölvupóst frá sjálfri mér rétt áðan. Málið er að ég sendi þetta ekki. Fullt nafn (á íslensku, ekki Gudridur) kemur fram sem sendandi bréfsins. Þarf ég að óttast að lítið fólk sé komið inn í tölvuna mína og geri usla þar? Er þetta kannski snilldarspam? Getur verið að vinir mínir fái svona bréf frá mér? Argggg, hjálp tölvufólk!

Hér kemur bréfið:  

Hallo Gurri

heute schon einen Kuss bekommen? Aber sicher nicht so einen:
http://www.carmex-kiss.de/index.php?meintanz=283059733714

Viel Spass damit!

gurri@mi.is

PS: Bitte Lautsprecher einschalten!

---

Hi Gurri

have you been kissed today? Certainly not like that:
http://www.carmex-kiss.de/index.php?meintanz=283059733714

Best wishes

gurri@mi.is

PS: Don't forget to turn up the volume!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guð

  Þetta er áreiðanlega ruslpóstur.

Jens Guð, 21.6.2007 kl. 20:37

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Það er lítið fólk í tölvunni hjá þér og það er alltasaman sölufólk!!!

Jenný Anna Baldursdóttir, 21.6.2007 kl. 20:59

3 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Veit að þetta er ruslpóstur ... fannst bara svo óþægilegt að hann væri FRÁ MÉR! Hef aldrei fengið slíkt áður, bara frá gurri@eitthvað ... en ekki Guðríði Haraldsdóttur!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.6.2007 kl. 21:01

4 Smámynd: Eva Þorsteinsdóttir

Passaðu þig á svona pósti bullandi vírusar í þessu.

En hefurðu annars verið kysst í dag..... og passaðu þig nú á því að hækka hljóðið ;)

Eva Þorsteinsdóttir, 21.6.2007 kl. 21:11

5 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Hehhehe, passa mig á litla fólkinu ... hata ruslpóst svo innilega að ég opna ekkert, bara eyði ... þetta var bara í fyrsta sinn sem ég sendi sjálfri mér svona ... greinilega ekki verið sjálfrátt, eða eitthvað. Hef ekki verið kysst í dag, minnir mig! 

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.6.2007 kl. 21:12

6 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Það eru skæðir vírusar í gangi, bæði magapestir og hreinsað út úr tölvunum. Gott að vera mátulega sótthræddur ;-)

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 21.6.2007 kl. 21:38

7 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

uss, ekkert spennandi að vera kysstur af sjálfum sér!

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 21.6.2007 kl. 21:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 189
  • Sl. sólarhring: 355
  • Sl. viku: 881
  • Frá upphafi: 1505888

Annað

  • Innlit í dag: 150
  • Innlit sl. viku: 716
  • Gestir í dag: 144
  • IP-tölur í dag: 139

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Í fiski 15 ára
  • Sultarólin hert
  • Útsýni úr Kokku kaffihúsi

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband