Svo ungt og mjótt ...

Himnaríki 042Fann gamla mynd áðan, ansi hreint skemmtilega sem er síðan sumt fólk var ungt og mjótt. Man ekki við hvaða tilefni hún var tekin, gæti eitthvað hafa tengst söngbók.

Líklegast er þó að myndin hafi verið tekin rétt fyrir fræga útvarpsbardagann á Austurvelli. Þvílíkt blóðbað, samkeppnin var líka rosaleg á þessum tíma.

Minnir endilega að við Stjörnufólkið höfum sigrað með miklum yfirburðum og ekki einu sinni fengið blóðnasir, enda var sjálfur Ingólfur Arnarson í liði með okkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Þið eruð alveg svakalega sæt, svakalega sumarlega og ógeðismjó öll og einkum og sérílagi þú í öllum upptöldum liðum.

Jenný Anna Baldursdóttir, 28.6.2007 kl. 00:03

2 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

guð hvað þið eruð mikil krútt. Ekki er þetta Guðrún Gunnars hinum megin við Hemma??

Jóna Á. Gísladóttir, 28.6.2007 kl. 00:17

3 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Jú, sá er umkringdur fögrum konum!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 28.6.2007 kl. 00:25

4 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Þetta er alveg eðal mynd. Þið eruð ákaflega hressandi öll sömul. Þú audda langsætust!

Laufey Ólafsdóttir, 28.6.2007 kl. 00:50

5 Smámynd: Bragi Einarsson

Vá, flott mynd af ykkur. Einu sinni var ég svona ungur og mjór

Bragi Einarsson, 28.6.2007 kl. 00:59

6 identicon

Fríður hópur af fólki, en mér finnst þú sætust! (damn it ... Laufey var á undan mér að segja það ... )

Kossar og knús að norðan!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 28.6.2007 kl. 01:32

7 identicon

Yndisleg mynd. Mikið er systurdóttir þín lík þér. 

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.6.2007 kl. 08:52

8 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Hm, hvaða systurdóttir? Ellen, Guðrún Eva, Heiðdís, Apríl?

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 28.6.2007 kl. 09:41

9 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Þér eruð yndisfögur og óhóflega mögur. Æðislegt að vita að það hafa lítilega breyst.

Steingerður Steinarsdóttir, 28.6.2007 kl. 09:49

10 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gaman að sjá svona myndir .

Kristín Katla Árnadóttir, 28.6.2007 kl. 10:14

11 identicon

Hahahaha. Ellen skvísa

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.6.2007 kl. 19:10

12 Smámynd: Þröstur Unnar

Fór stundum niðrá Stjörnu í eldgamaladaga, held það hafi verið í Sigtúninu. Man ennþá eftir því hvað stelpurnar voru sætar þar, en rosalega uppteknar af mest sýndist mér að hlaupa milli skrifborða.

Þröstur Unnar, 28.6.2007 kl. 20:38

13 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Þröstur Unnar, ég var þarna yfirleitt við undirbúning á laugardögum og sendi svo út á sunnudagsmorgnum. Bjarni Dagur kallaði þáttinn minn Sýrupopp á sunnudegi af því að ég spilaði aldrei kántrí ... Elskan hann Jón Axel varði mig með kjafti og klóm (eða þannig) eftir að maður nokkur hringdi snöktandi af gleði yfir að fá að heyra lagið Solitude með Black Sabbath, dásamlega ballöðu. Þetta man maður eftir 20 ár.

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 28.6.2007 kl. 22:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 219
  • Sl. viku: 641
  • Frá upphafi: 1505932

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 516
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Í fiski 15 ára
  • Sultarólin hert
  • Útsýni úr Kokku kaffihúsi

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband