4.7.2007 | 08:47
Svefnvana í Skagastrćtó
Ţađ kemur sér vel ađ vera náttúrubjútí (eđa nćrsýn) og ţurfa ekki mikiđ viđhald ţegar mađur vaknar og ađeins 10-15 mínútur í brottför strćtó frá Akranesi. Ţađ sem fékk mig fram úr var ađ ég ákvađ ađ sofa í strćtó ... samt get ég aldrei sofiđ í rútum eđa flugvélum, lćt samt alltaf gabbast.
Fyrsta sem gladdi hjartađ í dag, fyrir utan ljúfu karlana á stoppistöđinni, var ađ sćtiđ mitt var laust og veika löppin ţurfti ekki ađ vera í kremju. Ég lokađi augunum og vonađi ađ svefninn miskunnađi sig yfir mig en krakki sem sat viđ hliđina á mér, hinum megin viđ ganginn, babblađi hátt og snjallt viđ mömmu sína međ ţessarri líka skerandi röddu. Hver getur amast út í lífsglatt barn sem finnst strćtó hrikalega spennandi? Ekki ég! Svo er líka nćg hvíld í ţví ađ loka augunum og slaka á í 40 mínútur.
Ég er svo fegin ađ hafa ekki fariđ í peysu í morgun, heldur í ţunnan jakka utan yfir örţunnan, sumarlegan bolinn, sem ţó er međ rúllukraga. Hálsfestin međ grćnu steinunum sýnir smekkvísi međ uggvćnlegum hćtti og undirstrikar grćnleit augun. Pilsiđ er saumađ upp úr nokkrum tvíd-ábreiđum sem gefnar voru fátćkum en ég rćndi. Klippingin er enn rosa kúl ... sé ţađ á ţví ađ ég fć enn áfergjuaugnaráđ frá samferđamönnum mínum í stađ samúđar ... Ć, er ađ missa mig út í einhverja vitleysu, sumt er ţó rétt. Ţetta heitir bull og svefngalsi og kallar á meira kaffi og morgunverđ.
Matseđillinn í hádeginu er ekki af verri endanum: Gulrótar- og appelsínusúpa, Steiktar kjúklingabringur Toscana međ hýđisgrjónum og kaldri Miđjarđarhafs-dressingu. Grćnmetisrétturinn er kús kús međ baby-gulrótum, kóríander og karrí. Best ađ borđa nógu mikiđ í dag, á morgun verđur pasta í öllu og ég er hćtt ađ borđa pasta í bili og brauđ og sćlgćti og ... bara svona mikiđ kolvetni!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Ferđalög, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 2
- Sl. sólarhring: 83
- Sl. viku: 855
- Frá upphafi: 1524844
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 722
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ći Gurrí mín verst er ţetta međ fótinn ţinn. En ćđislegur matur hjá ţér í hádeginu namm.
Kristín Katla Árnadóttir, 4.7.2007 kl. 10:08
Ja, fótaveseniđ stendur ekki lengi, ekki fyrst ég er byrjuđ í sjúkraţjálfun! Ţetta er oft girnilegt og gott ... og ég gleymdi ađ minnast á sjálfan salatbarinn. Hann er lítill en alveg ágćtur!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 4.7.2007 kl. 10:16
er maturinn í vinnunni eins góđur og hann hljómar? Eitthvađ segir mér ađ svo sé ekki
Glćsileg og ljóđrćn lýsing á átfittinu á ţér í dag.
Jóna Á. Gísladóttir, 4.7.2007 kl. 10:32
Hann er ágćtur af mötuneytismat ađ vera!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 4.7.2007 kl. 10:43
Bestu gulrótarsúpu í heimi smakkađi ég ţegar Halldóra var međ mötuneytiđ í Amts-Café ... ég fékk rađfullćgingar á ţví ađ borđa hana. Segi ţađ satt. Ţegar ég las gulrótar- og appelsínusúpa, ţá varđ mér hugsađ um ţessa súpu sem ég hef ekki fengiđ lengi, enda hef ég ekki fengiđ ţesskonar "tilfinningu" aftur yfir mat síđan í fyrra ...
Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 4.7.2007 kl. 11:28
Hahhaha, Doddi, má virđulegur bókasafnsfrćđingur tala svona?
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 4.7.2007 kl. 11:50
Hm, rađfullnćging á ađ hugsa um súpu! How kinky can it be
en hún hefur örugglega veriđ góđ, eins bringan, íhahahaha!
Bragi Einarsson, 4.7.2007 kl. 12:20
Ći gulrótar- og appelsínu súpan, fékk mig til ađ hugsa um andlitskrem. Langar defenately ekki í sollis súpu.
Ţú fćrđ mig til ađ tryllast úr hlátri ţú evel vúman jú.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.7.2007 kl. 13:30
(pssst: Gurrí, já ég má tala svona
-- sagđi ţetta meira ađ segja viđ Halldóru eftir eitt hádegiđ og hún kippti sér ekkert upp viđ ţađ. )
Hmm...
Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 4.7.2007 kl. 23:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.