19.7.2007 | 08:35
Þessi rigning, þessi Jimi, þessi Bjartur ...
Rosalega er ég eitthvað orðin þreytt á þessarri rigningu, en þið? Hmmmm ... Nú mætti rigna duglega í svona tvo daga til að bleyta jörðina, vona bara að þetta verði ekki lárétt regn að sunnan til að ég lendi ekki í Nótt hinna 30 handklæða einu sinni enn. Síðan má þetta sumar bara halda uppteknum hætti. Endurtaka væna rigningu í ágúst og síðan væri fínt að fá hitabylgju í kjölfarið. Þá hverfa allir geitungar áður en þeir taka sín árlegu geðillskuköst.
Fékk far í bæinn með Ástu í morgun. Við hlustuðum á dúndrandi tónlist Jimi Hendrix á leiðinni. Hvernig ætli hinum rúmlega tvítuga, virðulega sjúkrahússtarfsmanni Birki hafi liðið í aftursætinu þegar kerlingarnar fyrir framan hann stundu af hrifningu yfir gítarsólóunum og hristu hausana í takt?
Held reyndar að Birkir sé kúl og löngu kominn yfir að skammast fyrir hegðun annarra. Þegar hann lagðist á bílgólfið held ég að ástæðan hafi verið, eins og hann sagði, að það færi betur um hann þar en í sætinu.
Bjartur heldur ósvífninni áfram og má segja að hann haldi rólegu, gömlu og værukæru kisunum mínum í heljargreipum. Gerir sér að leik að nálgast þær ógnandi til að fá spennandi viðbrögð. Kubbur hvæsir grimmdarlega en kjarkurinn hennar og gribbuskapur hefur rénað með aldrinum. Tommi vælir bara aumkunarlega og kvartar yfir þessum stælum Bjarts í sumarbúðum, hann væri til í að leika sér, nennir ekki svona : "Ég Tarsan, þú aumingi!"-leikjum. Sigþór, "pabbi" Bjarts hefur komið tvisvar í heimsókn til að sannfæra strákinn sinn um að þessum húsaviðgerðum sé nú alveg að ljúka og hann geti komið heim um helgina. Ég á eftir að sakna Bjarts, enda dásemdarköttur, en mikið held ég að Tommi og Kubbur verði fegin eftir nokkra daga. Sérstaklega Kubbur, hún er góð við mannfólkið en lítið um ókunnuga ketti, öfugt við Tomma sem er spenntur fyrir öllu sem hreyfist, líka ryksugunni.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Tónlist, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 28
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 652
- Frá upphafi: 1506051
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 537
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ég er að koma heim til Íslands á mánudaginn. Ég yrði ekkert hissa ef rigningin kæmu með mér. Og jafnvel flóðin Ég held að ég sé komin með sundfit.
svarta, 19.7.2007 kl. 09:40
Hhahahah, rigningin kemur á undan þér! Held að það muni rigna í dag og á morgun ... svo vil ég að við fögnum þér, Svarta, með sól og blíðu!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.7.2007 kl. 09:54
Já það er gott að fá rigningu en bara í dag.
Kristín Katla Árnadóttir, 19.7.2007 kl. 10:51
Þó mér þyki þessi færsla ógissla skemmtileg og ég hafi beinlínis bognað af hlátri vegna bílstjórans á gólfinu þá ætla ég ekki að kommentera á þessa færslu. Man orðið ekki hvernig þú lítur út, enda sjaldséður gestur í mínu kommentakerfi.
Þess vegna engin athugasemd.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.7.2007 kl. 10:56
Ég er alltaf að kommenta hjá þér, gamla geit! Alltaf ... held samt að þú hafir bara einu sinni eytt út kommenti frá mér ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.7.2007 kl. 11:14
hahaha ég sé "unglingin" hemja sig í kasti yfir kellunum í framsætinu
Huld S. Ringsted, 19.7.2007 kl. 12:00
Rytt út kommenti frá þér??? Bíddu nú
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.7.2007 kl. 12:04
Ó, þar hefur guðlegur máttur verið að verki, var að dissa á lúmskan hátt vissan áberandi mann á Moggabloggi sem kommentaði hjá þér um eitthvað kristilegt ... ég gaf í skyn að þú værir komin með vírus í tölvuna ... ætlaði að vera voða fyndin. Fékk svo rosamóral og var fegin að þú hentir ´því út ... þarna almáttugur sjálfur haft hönd í bagga!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.7.2007 kl. 12:58
Ég tók það snilldarkomment sko ekki út mín kæra. Myndi aldrei ritskoða hjá mínum eðalbloggvinum. Ertu að segja að það hafi horfið út þett með vírusinn? Ég samstundis farin að tékka.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.7.2007 kl. 13:07
Nebb aldrei hent þér út. Búin að gá. Muhahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.7.2007 kl. 13:10
Kannski hef ég oft kommentað hjá þér en það horfið. Vildi bara sýna þér samúð vegna heimsóknar JV ... múahahha
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.7.2007 kl. 13:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.