29.7.2007 | 13:39
Morð í Reykjavík
Samkvæmt nýjustu fréttum er maðurinn sem skotið var á látinn. Alltaf finnst okkur jafnótrúlegt þegar eitthvað svona gerist á saklausa, litla, góða landinu okkar.
Fyrir bráðum 40 árum var leigubílstjóri myrtur í Reykjavík. Það var fyrsta morðið sem ég man eftir hér á landi og ef ég man rétt þá náðist morðinginn aldrei. Á þessum tíma var ég í leynifélagi með stóru systur og ætlaði til Reykjavíkur að leysa málið en það varð einhvern veginn aldrei af því. Ég hef þó fulla trú á því að löggan nái þeim sem gerðu þetta. Jafnvel fyrir kvöldfréttir!
Lögregla lýsir eftir vitnum að skotárás í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 229
- Sl. sólarhring: 233
- Sl. viku: 921
- Frá upphafi: 1505928
Annað
- Innlit í dag: 186
- Innlit sl. viku: 752
- Gestir í dag: 178
- IP-tölur í dag: 172
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Skelfilegt ef maðurinn er svo látinn í þokkabót. Man fyrst eftir Clausen morðinu í Eskilhlíðinni, hef ekki verið nema 7 ára. Maður myrti konu sína og var leiddur út á sloppnum og ég horfði á úr glugganum heima hjá mömmu og pabba. Hreint skelfilegt.
Smjúts.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.7.2007 kl. 13:42
Það sem er jákvætt er hvað það grípur alltaf skelfing um landan þegar manndráp gerist. Það ber vott um hvað í raun hefur lítið breist í öll þessi ár í raun og veru að fólk hrærist yfir því að einhver skuli vera drepinn..
Brynjar Jóhannsson, 29.7.2007 kl. 13:50
Sammála, Brynjar, þetta má aldrei verða alvanalegt hjá okkur, eins og í mörgum borgum.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.7.2007 kl. 13:53
hrikalegt að heyra þetta ... er sammála ykkur, vona að við venjumst aldrei svona fréttum hérna heima.
Guð sé með öllum sem hlut eiga að máli
Rebbý, 29.7.2007 kl. 14:09
Auðvitað verða þeir búnir að ná þeim fyrir kvöldmat. Hér á landi finnst aðeins eitt óleyst morð síðan guð veit hvað, þe ef við teljum ekki Geirfinns og Guðmundarmál með. Vissulega tvö óleyst mál en alls óvíst að um morð hafi verið að ræða. En þó svo marg megi segja um íslenska lögreglu, bæði gott og slæmt, þá standa þeir sig í stykkinu þegar mikið liggur við. Eins og td þegar þeir komu í veg fyrir mótmæli hinna stórhættulegu hryðjuverkasamtaka Falun Gong hérna um árið. Þá var sko tekið á því!!
Taxi Driver, 29.7.2007 kl. 14:20
Já, stóðu sig vel þar, enda skipað að koma í veg fyrir að fólk sýndi stórhættulegar leikfimiæfingar á Arnarhóli ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.7.2007 kl. 14:23
Það er svona þegar blaðamanninum hleypur kapp í kinn. Er þó vanalega svo sjálfhverf að mér finnast fréttir úr himnaríki mun merkilegri en þessar á mbl.is.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.7.2007 kl. 14:44
Ó, hvað ég er sammála þér Gurrí mín, að fréttir úr Himnaríki taki öðrum fréttum fram. Fréttir af daglegu lífi fólks, litlum óhöppum og sætum sigrum, lýsingar á skemmtilegu fólki og sérvitrum dýrum, nýir vinklar á lífið og tilveruna - slíkt er svoooo skemmtilegt.
Morð eru voðaleg, hvar sem þau eru framin. Mannskepnan er söm við sig. Talandi um svoleiðis nokkuð, reyndar meint hundamorð, þá vil ég benda þér á grein í Lesbókinni í gær, sem skrifuð var af Kristjáni B. Jónassyni og nefnis Örlagahundurinn Lúkas. Það er ansi góð lýsing og smá-analysa á múgsefjunni sem gjarnan grípur landann á meintum "örlagastundum". Ég hygg að þú fílir málflutning KBJ eins og ég, - maður verður svo barnalega glaður stundum þegar einhver skrifar hug manns. Hm...
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 29.7.2007 kl. 15:07
Hræðilegt. Mér liður eins og í BNA. Hvað er þá næst á dagskrá? Morð á pólitikusar eða fólk í efnahagslífinu? Þetta lofa mjög slæmu.
Andrés
Andrés.si, 29.7.2007 kl. 15:24
DB. Ef þú vilt fá upplýsingar varðandi Geirfinns og Guðmundarmálið þá er slóðin hérna. http://mal214.googlepages.com
Guðrún Magnea Helgadóttir, 29.7.2007 kl. 15:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.