5.8.2007 | 23:28
X-Factor-þátturinn blásinn af!
Allt lítur út fyrir að það verði ekki X-Factor nú í vetur, eiginlega er það víst alveg öruggt. Frétti að svo margir þátttakendur hefðu hætt við. Þetta átti að vera öðruvísi keppni en sl. vetur, eða söngvakeppni fræga fólksins, Sveppi, Auddi o.fl. skildist mér, en nú er búið að blása allt af.
Hvernig væri að sýna Britain´s Got Talent í staðinn? Það virðast vera snilldarþættir ef marka má sýnishorn á youtube.com. Ameríska útgáfan er eitthvað svo ... amerísk!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Sjónvarp, Tónlist, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 222
- Sl. viku: 640
- Frá upphafi: 1505931
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 515
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Breska útgáfan var yndi.....en af hverju væri ekki hægt að gera það sama heima????
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 5.8.2007 kl. 23:32
Mér svo slétt sama um þessa bjánaþætti og vildi gjarnan fá þessa bresku. Já, já Gurrí mín, nú færist aldurinn yfir
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.8.2007 kl. 23:34
ég mun nú alveg sofa yfir þessu en ég hefði sko fylgst með ef af hefði orðið
Jóna Á. Gísladóttir, 5.8.2007 kl. 23:42
ÉG TRÚI ÞESSU EKKI!!!! Loksins þegar ég ætlaði að taka þátt. En úff Xfactor með fræga liðinu er ekki að gera sig. Maður fær að sjá nógu mikið af því nú þegar.
Elín Arnar, 5.8.2007 kl. 23:45
Held að það sé búið að skrapa upp flesta þá sem treysta sér í svona keppnir á Íslandi; Idolið fyrst og síðan X-Factor. Við erum líklega ekki nógu mörg.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 5.8.2007 kl. 23:47
Sammála Elín, held að þetta hefði verið allt of kósí þáttur, allir frægir á Íslandi þekkja alla fræga á Íslandi ... eða þannig. Einkahúmor og leiðindi jafnvel.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 5.8.2007 kl. 23:49
Samkvæmt mínum heimildum fóru fjármál úr skorðum varðandi X-factor. Alveg eins og varðandi idol. Eftirfylgni hefur sömuleiðis orðið rýr. Bara flopp á flopp ofan. Sem Færeyingavinur vil ég ekki skrifa neitt neikvætt um Jógvan. Þannig að ég horfi frekar til flopps Kalla Bjarna og Snorra. "Down bottom" dæmi út í eitt svo ekki sé talað um þá sem voru í næstu sætum þar fyrir neðan. Þeir fylla útsölubakka útsöluplatna.
Jens Guð, 6.8.2007 kl. 01:01
Þetta eru góðar fréttir
Einar Bragi Bragason., 6.8.2007 kl. 01:22
Gurrý!!! Áfram með smjerið, það vantar herslu muminn.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 6.8.2007 kl. 01:36
bara besta mal ad eyda ekki meiri peningum i thessa thaetti
Kv ad utan
Rebbý, 6.8.2007 kl. 08:42
Já það er margt skrýtið í kýrhausnum.
Edda Agnarsdóttir, 6.8.2007 kl. 08:52
ég hef ekki fylgst með þessu enda orðin hundleið á þessu konsepti,raunveruleikaþættir.
Ragnheiður , 6.8.2007 kl. 10:47
Ég hef fylgst með þeim . Ameríska en mundi gjarnan sjá bresku þættina.
Kristín Katla Árnadóttir, 6.8.2007 kl. 11:12
Það eina sem mér hefur fundist gera sig af þessum þáttum hans Simon er Ameríska Idolið, í Ameríku. Er ekki 300.000 manna samfélag líka dálítið of lítið fyrir svona árlegar útsláttarkeppnir. Hvað ætli þurfi margar seasons til að allir Íslendingar verði búnir að taka þátt? Ekki margar.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 6.8.2007 kl. 12:08
En hvað með að þáttagerða menn HÆTTI ÞESSU EILÍFAR EFTIRHERMU ÞÁTTUM og virki frekar ótal hugmynda smiði til að búa til ÞÆTTI sem eru VITIBORNIR? Persóunlega er ég orðin hundleiður á því hvað lágmenningin tröllríður öllu hérna .Viti borið þáttaefni getur nefnilega verið skemmtilegt og það er fulllt af fólki með frábærar hugmyndir en fá sín ekki notið vegna VERULEIKA(FIRRTU)þætti sjónvarpsskjásins ganga fyrir.
Icland got talent ? PLÍS PLÍS PLÍS.... ég fæ migreni við tilhugsina.... minnir óþarflega sterkt á eina DÝRUSTU ÞÁTTAGERÐ ÍSLANS .... íslenski bachelorinn ! ÚFFF er ekki meiri METNAÐUR HÉRNA ?
Brynjar Jóhannsson, 6.8.2007 kl. 13:31
Tek alveg undir þetta með þér, Brynjar! Sérstaklega í ljósi þeirrar reynslu sem hefur verið hér á Íslandi. Þetta virðist ekki vera að gera sig almennilega. Mig langar heldur ekkert í Iceland Got Talent ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 6.8.2007 kl. 14:00
Var einhverntímann þáttur sem hét "Íslenski bachelorinn" nei nú legst ég í örkuml.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.8.2007 kl. 15:28
Jú, það var sko til slíkur þáttur. Ég horfði nú ekki spennt, verð að viðurkenna það, sá held ég þann fyrsta og var með aulahroll allan tímann!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 6.8.2007 kl. 15:35
já hann Steingrímur Randver, maður, ekki horfði ég á einn einasta en þetta komst maður ekki hjá að vita!
Æsland's got loads of talent, ég gæti vel trúað að það myndi gera sig frekar en eitthvað svona fyrirfram ákveðið eins og eksfactor.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 6.8.2007 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.