19.9.2007 | 20:32
Meira af lélegum viðreynslulínum ... og smá bold
Í framhaldi af sjokkerandi færslu minni um nýtilkomna leti karlmanna við að reyna við konur rifuðust nokkrar lélegar viðreynslulínur upp fyrir mér. Nú skil ég hvers vegna þeim hefur ekkert gengið við veiðarnar og hafa gefist upp. Dúllurnar ...
- Ég vildi að þú værir leikfangahesturinn á Umferðarmiðstöðinni þá gæti ég verið á þér allan daginn fyrir klink.
- Kallaðu mig bara mjólk. Ég geri líkama þínum gott.
- Viltu í glas eða kannski bara peninginn?
- Ég er kannski ekki sá allra sætasti á svæðinu en ég er sá eini sem er að tala við þig.
- Eigum við að koma að leika hús? Þú mátt vera svalahurðin og ég skelli þér alla nóttina.
- Ég er nýfluttur í bæinn. Geturðu sagt mér í hvaða átt heimili þitt er?
- Ég elska hvert bein í líkama þínum, sérstaklega mitt.
Hann: Má bjóða þér upp í dans?
Hún: Mér finnst þetta leiðinlegt lag og langar heldur alls ekki að dansa við þig.
Hann: Þú hefur misskilið mig. Ég sagði að þig skorti allan elegans.
- Ef hægra lærið á þér væri aðfangadagur og það vinstra gamlársdagur mætti ég þá heimsækja þig á milli jóla og nýárs?
- Þú ert kannski ekki sú sætasta hérna en fegurðin er bara í slökkvara fjarlægð ...
- Hæ, ég er líksnyrtir. Hvernig ertu í því að þykjast dauð?
- Sú staðreynd að ég er að missa tennurnar þýðir bara að það verður meira pláss fyrir tunguna í þér.
Felicia á bara örfáa mánuði eftir ólifaða, hún fékk þær fréttir í dag og systir hennar, Bridget Ericsdóttir, grét með henni. Sorglegur þáttur. Felicia gefur í skyn að hún vilji að Bridget gangi Nick yngri í móðurstað, þar sem Bridget er nú gift föður barnsins.
Út að borða-dæmið hans Erics þar sem hann ætlaði að plata fyrri konu sína, Stefaníu, til að afsala sér Forrester-tískuhúsinu, með því að hann þættist hata Brooke, rann út í sandinn þar sem Steffí sá í gegnum karlinn. Hún segir honum aftur á móti fréttirnar um Feliciu, dóttur þeirra. Fleira fréttnæmt gerðist ekki, minnir mig. Ég er aftur á móti orðin húkkt á nýju veðursíðunni ... www.yr.no og skelli þar inn orðinu Akranes. Allt hefur ræst þar. Hver þarf spákonur, -menn þegar svona góð veðursíða segir manni allt það markverðasta sem getur gerst?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Sjónvarp, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 49
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 744
- Frá upphafi: 1524942
Annað
- Innlit í dag: 41
- Innlit sl. viku: 636
- Gestir í dag: 38
- IP-tölur í dag: 36
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Arg! Þessi með leikfangahestinum er snilld!! :)
Heiða B. Heiðars, 19.9.2007 kl. 20:53
Það er engin setning þarna sem myndi svipta mér af fótunum. Það ætti kannski að setja af stað kosningu um bestu upptínslulínuna...
krossgata, 19.9.2007 kl. 21:16
Mér finnst svalahurðin svolítið góð
Hrönn Sigurðardóttir, 19.9.2007 kl. 21:29
Ég veit hreinlega ekki hver besta viðreynslulínan er en flissa enn yfir þeirri sem kom á hina færsluna um svipað efni, um að skrifa "tilboð" á miða og segja svo að ef hann brosi þá þýði það samþykki. Fannst það hryllilega fyndið en efast um að það virki í reynd. Annars finnst flestum húmor vera æsandi ... úúúúúú ...
Líst vel á keppni um bestu viðreynslulínuna. Síðan hægt að kjósa um þá bestu. Ég skal splæsa flottum verðlaunum, dekurdag í himnaríki eða slíkt ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.9.2007 kl. 21:32
Jeyiiiiii mér líst vel á það..... Verður rabbarabarapæja ekki örugglega innifalið?
Hrönn Sigurðardóttir, 19.9.2007 kl. 21:54
ég væri til í að deita líksnyrtinn
Jóna Á. Gísladóttir, 19.9.2007 kl. 22:25
Já, nú skil ég betur. Með dona pikköpplínur byggi ég líka ein á útnáranesi. Með ketti !
S.
Steingrímur Helgason, 19.9.2007 kl. 22:58
Fyrir langa löngu sagði maður við mig "Hvernig litist þér á að ég færði þér morgunmatinn í rúmið í fyrramálið?" - það voru nú svo langar í mér leiðslurnar að ég fattaði ekki pickuppið - svo það virkaði ekki (held það hefði hvort sem mér ekki virkað - mér fannst hann monthani.) En línan er góð.
Jóhanna Hafliðadóttir (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 23:29
Jóhanna, þessi lína er góð! Sammála. Fleiri? Eða á Jóhanna að fá pæið?
Farin að sofa meira ... blundaði yfir mynd ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.9.2007 kl. 23:39
Búin að splæsa mínum pikköpp línum í Ellýjarfærslur. En törnoff línur eru flottastar.
Hann: Villtu dansa?
Hún: Já
Hann: Dansaðu þá.
Annars elska ég hestinn, líksnyrtinn og svalahurðina. OMG hvað ég hló.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.9.2007 kl. 00:20
Ég hef aldrei fattað trixið með "pick up" línum. En það eru margir góðir brandarar með þær. Ég held reyndar að í fæstum tilfellum sé um raunveruleg dæmi að ræða. Og þó. Hvað veit gamall maður á sextugsaldri um það hvað unga fólkið er að pæla?
Jens Guð, 20.9.2007 kl. 02:26
Mér finnst á milli jóla og nýárs nokkuð góð,kannski grófari en hinar, en hvað erum við ekki öllu fullorðin þolum ýmislegt,
María Anna P Kristjánsdóttir, 20.9.2007 kl. 08:20
Þið eruð ágætar stelpur.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.9.2007 kl. 08:47
Já, sumt af þessu var ansi gróft en ég lokaði bara augunum þegar ég skellti þessu inn, enda dama. Þetta nær samt engan veginn Ástu í góðu stuði, hvað þá Tomma bílstjóra ... Ég fell stundum í öngvit þegar þau byrja að tala. Aðallega úr hlátri, þau eru svo skemmtileg.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 20.9.2007 kl. 08:59
Heimsókn milli Jóla og Nýárs er snilld
En þetta með feitletruðu og fjallmyndarlegu þáttaröð þá er það nú svo að ég hef óvart
dottið ofaní einn og einn þátt og það eina sem mig langar að gera er að hitta höfund þessarar eilífðar sápu og skella á hann einum god morgen. sá hlýtur að vera steiktur í kollinum. Eitt dæmi Brook er eins og vörður við hringekju sem í eru allir feðgarnir,tengdasonurinn og fleiri kallar sem svo pota í hana ,,allir'' með reglulegu millibili aftur og aftur
mikið svakalega held ég að hún sé farin að lykta ....
.... heimsborgaralega
Kjartan Pálmarsson, 20.9.2007 kl. 09:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.