Eđalkonur allt í kring og fossandi táralćkir

HrundSamstarfskona mín hér á Vikunni, Hrund almáttugur, fékk í gćr Íslensku barnabókaverđlaunin. Mikiđ er ég montin af henni. Finnst líklegt ađ ég fái bókina hennar í dag og hlakka mikiđ til ađ lesa hana. Ţćr eru margar góđar sem hafa fengiđ verđlaunin í gegnum árin, og er Benjamín dúfa í sérstöku uppáhaldi. Erfđaprinsinn náđi Benjamín af mér strax seinnipart útkomudags og ţar sem hann er fljótur ađ lesa eins og mammasín ţá var bókin laus strax eftir sjónvarpsfréttir. Drengurinn sagđi karlmannlega ţegar hann rétti mér hana: „Ekkert skrýtiđ ţótt ţessi bók hafi hlotiđ verđlaunin!“ og ekki sá ég blika tár á hvarmi. Drengurinn fékk líka afar hörkulegt uppeldi ... en ég held ţó ađ hann hljóti ađ hafa fariđ inn á bađ til ađ skćla ţví ađ klukkutíma seinna flaut sjálfur naglinn, móđir hans, út úr sófanum í fossandi táralćk og hér er sko ekki veriđ ađ tala um neina sprćnu. Svo má alveg segja ađ ég sé föđursystir Benjamíns dúfu ţar sem Gummi bróđir lék pabba hans í samnefndri kvikmynd. Strákurinn sem lék Benjamín er líka ansi líkur Eyjó Braga, eldri syni Gumma.

Kvöldsól í septÁsta, ljónshjartađ mitt hreina, er nú meira krúttiđ. Ţađ fer ađ komast upp í vana ađ hún bjargi mér. Ég vaknađi nokkrum mínútum EFTIR ađ strćtó hirti upp samfarţega mína á stoppistöđinni viđ Garđabraut. Af ţví ađ ég nenni ekki ađ vera spćld á morgnana og hef hvort eđ er engan til ađ urra á, ákvađ ég ađ breyta ţessu í kósímorgun himnaríkis. Sveif um, kveikti á kaffikönnunni, horfđi á öldur út um gluggann, dáđist ađ mér í spegli, gaf kisunum og margt fleira, allt nema kíkja á gemsann minn. Var jafnvel ađ hugsa um ađ blogga pínupons áđur en ég tćki strćtóinn kl. 7.41 síđdegis ... en ţá hringdi síminn. „Jćja, ertu ekki ađ koma?“ Ţađ sem ég vissi ekki var ađ fyrr um morguninn, ţegar ég lá enn í kóma, hafđi Ásta sent SMS um ađ hún vćri á bíl ... Ég ákvađ ađ vera fórnfús af ţví ađ ég var ekki tilbúin og sagđi henni bara ađ drífa sig, ég tćki nćsta strćtó. Ásta mátti ekki heyra á ţađ minnst ... Tommi og Kubbur tvístruđust ţví í allar áttir ţegar ég ţaut um himnaríki til ađ ljúka viđ morgunundirbúninginn sem tókst á einni mínútu sléttri. Mundi meira ađ segja eftir ţví ađ slökkva á kaffikönnunni sem var ekkert notuđ í morgun. 

P.s. Skellti inn kvöldsólarmynd sem ég tók fyrr í vikunni. Nú get ég kíkt á bloggiđ mitt ef ég sakna himnaríkis ógurlega í dag. Sementsverksmiđjustompurinn er ađ verđa mér eins og t.d. Eiffelturninn Parísarbúum og Nálin ţeim í Seattle ...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágústa Kolbrún Jónsdóttir

yndislegur morgunn hjá ţér

Ágústa Kolbrún Jónsdóttir, 20.9.2007 kl. 09:20

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Vó hvađ líf ţitt er spennuhlađiđ.  Kveđjur og knús.

Jenný Anna Baldursdóttir, 20.9.2007 kl. 09:42

3 identicon

Takk mín kćra. Ég get nú ekki veriđ annađ en ánćgđ međ ţetta nýja millinafn mitt

Hrund (IP-tala skráđ) 20.9.2007 kl. 10:26

4 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Ég var ađ prófa ađ breyta einhverju í stjórnborđinu hjá mér og skilst ađ nú sé auđveldara fyrir óinnvígđa ađ kommenta. Vonandi er ţađ rétt, fáránlega erfitt annars. Hvađa útlagi er til í ađ prófa nýja kerfiđ og segja mér hvort ţetta gangi?

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 20.9.2007 kl. 10:54

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gaman til hamingju Hrund.

Kristín Katla Árnadóttir, 20.9.2007 kl. 11:24

6 identicon

Ég skal prufa - langar líka til ađ vita hvort mér verđur bođiđ upp á rabbabarapć ef ég prufa Skagastrćtóinn :-)

Jóhanna Hafliđadóttir (IP-tala skráđ) 20.9.2007 kl. 11:40

7 identicon

Alveg ertu tölvusnillingur Gurrí

Jóhanna Hafliđadóttir (IP-tala skráđ) 20.9.2007 kl. 11:41

8 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Mig langar ađ mćta, ţarf ađ sjá hvort ég geti frestađ ákveđnu sem til stendur ... veit af ţessu!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 20.9.2007 kl. 12:06

9 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Til lukku međ vinkonu ţína. Ţađ hefur veriđ góđur morgunn hjá ţér, alltaf soldiđ kósí ađ sofa yfir sig.  Mađur sér eiffel turninn ţinn úr borginni, enginn smá turn :):)

Ásdís Sigurđardóttir, 20.9.2007 kl. 13:30

10 identicon

Átti kvöldsólar-stromp-myndin ekki ađ fylgja nćsta bloggi á undan? Viđreynslublogginu???!!!

Glúmur Gylfason (IP-tala skráđ) 20.9.2007 kl. 14:50

11 Smámynd: Rannveig Lena Gísladóttir

Skilađu hamingjuóskum frá mér til samstarfskonunnar   Ég var svo lánsöm ađ hitta hana í sumar og hafđi bara gaman af...  aldrei ađ vita nema ađ ég spjalli viđ ykkur aftur ( ef áhugi er fyrir hendi ) 

Rannveig Lena Gísladóttir, 20.9.2007 kl. 15:23

12 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Til hamingju međ vinkonu ţína og samstarfskonu.

kl. 7:41 síđdegis hehehe. Reyndar var ég á ţeim tíma ađ koma úr sturtu eftir lóđatíma hjá JSB svo ţađ var kind of síđdegis.

Jóna Á. Gísladóttir, 20.9.2007 kl. 15:52

13 identicon

Skila bara sjálf kveđju til baka Rannveig Lena; ég hafđi sömuleiđis gaman af

Hrund (IP-tala skráđ) 20.9.2007 kl. 15:54

14 identicon

Já, deffinetly Effelturninn - múhahahaha!

Ţađ er ljóst ađ ef mađur veltir einhvern tímann fyrir sér ađ flytja suđur aftur verđur ţađ örrgla frekar til Parísar (ég meina Akraness)  en Reykjavíkur. Ţađ er greinilega allt ađ gerast ţar

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 20.9.2007 kl. 20:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 49
  • Sl. sólarhring: 51
  • Sl. viku: 744
  • Frá upphafi: 1524942

Annađ

  • Innlit í dag: 41
  • Innlit sl. viku: 636
  • Gestir í dag: 38
  • IP-tölur í dag: 36

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Brandon Apple
  • Á lausu
  • Jason minn

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband