22.9.2007 | 12:12
Veður-, kvikmynda- og frændablogg
Heyrði ekki mikið í veðrinu í morgun svo að ég reif heimasmíðuðu hlerana síðan í gærkvöldi af gluggunum. Það reyndist vera mjög gott veður úti! Samkvæmt norsku veðursíðunni www.yr.no kemur stormurinn ekki fyrr en í kvöld og nótt. Fer kannski að rigna eftir smástund en ekkert rok að ráði fyrr en undir miðnætti.
Tomorrow
23.09.2007
7° |
Í himnaríki hljómar nú kvikmyndaþátturinn Kvika á Rás 1 (sjá mynd fyrir ofan). Mundi ekki eftir honum kl. rúmlega 10 en tæknin er orðin svo svakalega mikil að það var ekkert mál að ýta á takka til að hlusta á hann (www.ruv.is ) Ljúf tónlist, skemmtileg viðtöl. Ísold Uggadóttir er t.d. að skrifa handrit sem heitir Flæktar sálir og fáein símanúmer (vinnuheiti), gerist 1995 hjá núll þremur(118). Vona að úr verði kvikmynd.
Kíki reglulega á síðuna hjá ástkærum frændum mínum, tvíburunum hugumstóru. Þeir eru alveg dýrlegir. Segi eins og Jenný bloggvinkona, fer í krúttkast við tilhugsunina um þá.
Hér koma tvær myndir af þeim. Á annarri eru þeir bara þriggja mánaða en hin var tekin nýlega. Ísak t.v. Á myndinni vinstra megin eru þeir að garga eftir mat, Úlfur svo fyndinn á svipinn að ég gat ekki annað en stolið henni. Bloggvinir mínir hafa fylgst með tvíburunum frá fæðingu og mér ber ánægjuleg skylda til að birta reglulega af þeim myndir. Í gegnum þá kynntist ég sjálfri Jónu ofurbloggara. Ég sat við tölvuna á laugardagskvöldi fram á nótt og var að lesa ýmis blogg. Datt niður á bloggið hennar Jónu og las það langt aftur í tímann, enda stórskemmtilegt. Í einni færslunni sá ég að hún var að auglýsa eftir Úlfi og Ísaki, hafði séð myndir af þeim á blogginu og mundi ekki hvar. Minnir að hún hafi viljað sýna einhverjum sem á barn með skarð í vör myndirnar. Ég flýtti mér að skella kommenti inn og síðan höfum við eiginlega verið óaðskiljanlegar, ekki síst þegar við komumst að því að við höfðum unnið saman á Aðalstöðinni á tíunda áratugnum. Lítill heimur.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 22
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 849
- Frá upphafi: 1515944
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 711
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Greina kunnugir á milli þeirra? Þeir eru svakalega líkir.
krossgata, 22.9.2007 kl. 13:20
Varla hvessir mikið í Himnaríki?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.9.2007 kl. 13:29
Já, Arna, þeir hafa stækkað ótrúlega fljótt, ég þarf að fara að hugsa fyrir fermingargjöf handa þeim ... heheheh
Þeir eru svakalega líkir, sem betur fer klæða foreldrarnir þá sjaldan í eins föt og Ísak er oft í bláu og Úlfur í brúnu, það bjargar gömlum frænkum alveg ...
Það hvessir aldrei í himnaríki, Heimir, bara stundum hérna fyrir utan, enda hef ég Atlantshafið, stundum úfið, á hlaðinu.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.9.2007 kl. 13:37
Hlekkja niður grillin og henda pottaplöntunum inn, það er að koma STORMUR!
Já þetta eru sko algerir krúttkarlar sem þú átt þarna Gurrí .... congrats
Eva Þorsteinsdóttir, 22.9.2007 kl. 16:34
Flottir hnoðrar. Á eina bróðurdóttur sem fæddist með skarð í vör.
Edda Agnarsdóttir, 22.9.2007 kl. 16:53
Gullfallegir drengir.
Kristín Katla Árnadóttir, 22.9.2007 kl. 17:04
Ég hef gert eitthvað vitlaust. Ég henti grillinu inn og hlekkjaði pottaplönturnar niður.
Mikið áttu fallega frændur Gurrí, afar líkir frænku sinni og hvor öðrum.
Fjóla Æ., 22.9.2007 kl. 18:51
Ég henti pottaplöntunum og hlekkjaði nágranna minn, held að Eva ætti að vera aðeins nákvæmari í ráðleggingum sínum. Hmmprfdklhj"$"#$##$% (bölv)
Já, þeir eru dásamlegir og minna vissulega á fegurðardrottningar og -kónga ættarinnar.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.9.2007 kl. 18:55
Þeir eru unaður piltarnir. Hjartakall.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.9.2007 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.