17.10.2007 | 19:02
Hringtorg óttans ... Sódóma Skagans ... Árni spennunnar
Við Inga brenndum á Skagann seinnipartinn og komumst aldeilis í hann krappan á leiðinni. Við stefndum inn í innri hring í einu af hringtorgunum í Mosfellsbæ og risastór trukkur með langan vagn (án yfirbyggingar) tók sömu ákvörðun nema hann fór í ytri hring á fleygiferð, já, og þann innri líka. Ef Inga hefði ekki skellt sér upp á hringtorgið og stoppað bílinn værum við ekki enn komnar upp á Skaga, mun líklega komnar á séns niðri á löggustöð ... eða spítala, slík var ferðin á trukknum. Frábær bílstjóri hún Inga og með fjarlægðaskynjunina í góðu standi.
Erfðaprinsinn skrapp á Mörkina (sódómugómorrustað okkar Skagamanna, beint á móti kirkjunni) til að horfa á landsleikinn og á meðan fær Jónas að leika sér í himnaríki. Ég hreinsaði hann vel áður og þessi elska kann að meta það og leggur ekki lengur ganginn í einelti, heldur alla íbúðina.
Fékk nýju bókina hans Árna Þórarinssonar í hendur í dag og eina ástæðan fyrir því að ég er að blogga núna en ekki lesa er sú að ég er að hlusta á fréttirnar á Stöð 2, skylduna. Svo verður lesið.
Viðbót: Ég hvet alla til að skrifa undir áskorun til stjórnvalda, sjá meira um málið hjá Ásdísi. Sett hér undirskriftahlekkinn og hlekkinn að síðu Ásdísar:
http://www.petitiononline.com/lidsauki/petition-sign.html?
http://asdisomar.blog.is/blog/asdisomar/
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Ferðalög, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 19:15 | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 228
- Sl. sólarhring: 237
- Sl. viku: 920
- Frá upphafi: 1505927
Annað
- Innlit í dag: 185
- Innlit sl. viku: 751
- Gestir í dag: 177
- IP-tölur í dag: 171
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Þú ert svo hrifin af atvinnubílstjórum að ég þori ekki að koma með álit í sambandi við trukkinn.
Glúmur Gylfason (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 19:34
Láttu það flakka (ef það er ekki mjög móðgandi). Tek það fram að strætóbílstjórarnir mínir eru annað og meira en atvinnubílstjórar ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 17.10.2007 kl. 19:39
Til hamingju með það ... er það ekki annars? Annars ertu alltaf flottur, hvort sem þú keyrir eða pikkar á lyklaborð. Hehehhe
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 17.10.2007 kl. 20:27
Held að íslenskir atvinnubílstjórar með meirapróf séu hópurinn sem næstur er í röðinni á eftir 17 ára strákum - þeirra sem oftast enda með hjólin upp í loft. A. m. k. sé miðað við myndbirtingar í blöðum.
Glúmur Gylfason (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 21:44
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.10.2007 kl. 22:23
Það er með þessa blessaða trukkabílstjóra,ég held að þeir sjái ekki nógu vel út um framrúðuna hjá sér.Það er soldið fyndið og líka kjánalegt þeir eru margir hverjir komnir með hálfsfermetra skilti með nöfnum og eða gælunöfnum sínum í framrúðuna,auðvitað amerísk della.Það er alveg ógnarkraftur í þessum trukkum,þekki það sjálfur af eigin raun,menn verða of öruggir með sig undir stýri á svona tröllum,en menn mega ekki gleyma því hvílík ábyrgð það er að aka um á svona flykkjum.,.,.jæja nóg í bili. En bíddu nú við er Jenný alveg orðlaus.?
Jensen (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 23:54
Árni Þórarins er ekki aðeins góður penni. Ég teiknaði fyrir hann myndir af poppurum í gamla dagq þegar hann hélt úti á Morgunblaðinu poppmúsíksíðu sem hét Slagsíðan. Ég varð meira að segja pínulítið frægur þegar hann t´´ok við mig viðtal á Slagsíðunni.
Jens Guð, 18.10.2007 kl. 00:21
Kjartan Pálmarsson, 18.10.2007 kl. 01:08
Hví fékkstu bókina í hendur? Einhver sérstök ástæða? Heitir bókina kannski "Skaginn hefur eina skessu" ?
Breiðholtskhatarinn (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 01:36
ég get svarið það að ég lenti í þessu um daginn. Ég er ekki viss með trukkabílstjórann en ég held að hún hafi allavega verið yfir fertugt.
Birgir Þór Bragason, 18.10.2007 kl. 08:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.