18.10.2007 | 08:45
Ćsandi hryllingsblogg međ erótísku ívafi
Fékk svona BDSMS frá Ástu í morgun um drossíufar en Ásta hélt samt ađ viđ kćmumst ekki í bćinn vegna hvassviđris. Ég trúi á veđurmćlinn á Kjalarnesinu (ţótt mćtti setja upp annan rétt sunnan viđ göngin) og sagđi henni ađ hviđurnar nćđu ekki einu sinni 30 m/sek. Drífđu ţig bara, kjéddlíng, sagđi ég og fór ađ búa til latte fyrir okkur. Ferđin gekk glimrandi vel en greinilega ekki hjá öllum ... viđ ókum fram á bilađan aukastrćtó milli Mosó og Rvk. Farţegarnir voru horfnir. Hvađ er í gangi? Okkur Skagamönnum hefur reyndar snarfćkkađ undanfarna daga, alveg úr 6.243 íbúum niđur í 2.585. Skyldu geimverur hafa étiđ farţegana? Hvers vegna sleppur bílstjórinn alltaf? Já, Ásta hefur vćntanlega bjargađ mér frá skelfilegum örlögum međ ţví ađ senda mér ţetta BjargardeginumSMS.
Sótti útprentađar blađsíđur af tilvonandi nćstu Viku í prentarann áđan og sá ađ guđdómlega lífsreynslusagan er m.a. tilbúin og ... líka sitthvađ fleira sem ekki tengist virđulegu fjölskyldublađi, heldur dónablađi sem heitir B&B. Ég argađi upp yfir mig, ekki af hrćđslu, kommon ég er lífsreynd. Ţegar öryggisverđirnir komu hlaupandi (ţví miđur alltaf tveir saman) var ég orđin róleg. Ţeir slefuđu af leiđindum ţegar ţeir sáu klámsíđurnar og sögđust óttast mun meira dulbúna klámiđ, m.a. í tónlistarmyndböndum og í "sárasaklausum" bćklingum. Ég rétti úr mér aftur, ţar sem ég stóđ ögrandi viđ prentarann, ţurrkađi votar varir og lokađi munninum. Ekki stund, ekki stađur ...
Enn einn ćsispennandi morguninn er sem sagt runninn upp. Hvađ gerist í tíukaffinu? Mun Eiríkur hreyfa augun getnađarlega viđ vatnskćlinn? Horfir nýi mađurinn áfergjulega á mig ţegar ég fć mér espressó međ G-mjólk(urstreng) út í? Hvađ ćtli verđi í hádegismatinn hér í Lynghálsinum? Kannski ostrur og hvítvín? Missiđ alls ekki af nćstu fćrslu um Dindlana í Hálsaskógi!!!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferđalög, Matur og drykkur, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggiđ
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 210
- Sl. viku: 641
- Frá upphafi: 1505932
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 516
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
G-mjólkurstreng!
Ég velti fyrir mér ef settur yrđi upp vindhrađamćlir sunnan viđ göngin og ţú myndir fara ađ taka eitthvađ mark á honum (alveg óvart geri ég ráđ fyrir) hvort ţađ vćri ekki argasta trúvilla?
krossgata, 18.10.2007 kl. 10:03
Sko, ég trúi til dćmis á útvarpsbylgjur ţótt ţćr séu ósýnilegar ... Gott ađ einhver ţorfđi ađ kommenta, ég hélt ađ ég hefđi algjörlega gengiđ fram af bloggvinum mínum međ ţessu klámi. Ert ţú kannski ónćm fyrir slíku, lífsreynd eins og ég, kćra krossgata?
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 18.10.2007 kl. 10:12
Ég á mína sterku daga. Og svo lífsreynd og gömul sem á grönum má sjá.
krossgata, 18.10.2007 kl. 10:14
Ég held ađ í hádeginu verđi borin fram, gratíneruđ smálúđa međ Parísarkartöflum ásamt fersku salati, og hvítt međ og eftirrétturinn verđi Indverskur sólberjabúđingur međ kókosmjöli. Segđu bara engum frá ţví.
Kjartan Pálmarsson, 18.10.2007 kl. 10:22
Hljómar vel. Ćtla bara rétt ađ vona ađ ţetta sé kynörvandi matur ...
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 18.10.2007 kl. 10:31
Ţú er alveg frábćr Gurrí mín
Kristín Katla Árnadóttir, 18.10.2007 kl. 10:48
fór hlćjandi frá tölvunni í nótt (eftir vinnu) og skelli upp úr um leiđ og ég opna fyrsta bloggiđ Ég varđ reyndar snöggvast hálfsmeyk ţegar ég sá geimverumyndina hélt ađ erfđaprinsinn vćri ađ blogga til ađ láta vita af ráni á móđur hans hehehehe
Verđa ekki kampavín međ ostrunum ;)
nú býđur mađur spenntur eftir nćstu fćrslu....
Guđrún Jóhannesdóttir, 18.10.2007 kl. 11:18
Hef eftir árćđanlegum heimildum ađ ţessi fćkkun íbúa tengist Stóra Orkuveitumálinu.
Ţröstur Unnar, 18.10.2007 kl. 11:41
Ţađ má leika sér međ G-mjólkurstreng ... haba haba. Viagra-bćttar ostrur ... Konur međ börn á brjósti auka kynhvöt annarra kvenna í nágrenni viđ sig (ţ.e. svitalyktin af ţeim) ... lífiđ er blátt og ég elska ţađ.
Spurning um ađ fá sér ostrur međ ţér, einhvern tíma, Gurrí?
Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 18.10.2007 kl. 14:37
Woman you kill me
Ásdís Sigurđardóttir, 18.10.2007 kl. 14:49
Ég held sem betur fer ađ skagamenn eru í örum vexti, komnir á sjöunda ţúsund "and growing" nema ađ ţetta er eitthvađ geimverudćmi ţá erum viđ í slćmum málum :(
Kveđja
Mr. E
Einar (IP-tala skráđ) 18.10.2007 kl. 15:02
Djísöss, ţessi kafli: Enn einn ćsispennandi morgunninn: Ertu komin međ hlutverk í einhverjum Bold and beautiful, Neighbours, Guiding light (eđa hvađ ţeir heita nú allir) ţćtti???
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 18.10.2007 kl. 18:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.