Hrekkir og fyrirhuguð hetjudáð krútts

Að hrekkja fólk getur verið góð skemmtun. Að hrekkja konur inni á kvennaklósetti er enn betri skemmtun. Kíkið á þetta:

http://break.com/index/absolutely-hilarious-bathroom-mirror-prank.html Veðrið er heldur betur að færast í aukana. Kíkti á hviðumæli Vegagerðarinnar og það hvessir hratt: http://www.vegagerdin.is/umferd-og-faerd/faerd-og-astand/faerd-og-vedur/sudvesturland/linurit/st036.html  (refresh-aðu fyrir nýjustu upplýsingar)

Hringdi í Ingu áðan til að tékka á hugrekki hennar og hún hlakkar bara til að fara í óvissuferð út í brjálaða storminn. Algjör hetja þessi manneskja. Hún var reyndar óhress yfir því að ég kallaði Sigþóru krútt í fyrsta bloggi dagsins en ekki hana. Reyndi að útskýra fyrir henni að sönn krútt ættu ekki bestu stundir sínar í húsbyggingaverslunum. Þetta er hér með tekið aftur. Inga er krútt.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Þetta video gaf manni ýmsar hugmyndir

Eiríkur Harðarson, 22.10.2007 kl. 15:22

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gekkt fyndið eins og unga fólkið segir. Ítreka svo varnaorð mín, ekki rjúka út í vitlaust veður. passa sig.

Ásdís Sigurðardóttir, 22.10.2007 kl. 15:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 46
  • Sl. sólarhring: 80
  • Sl. viku: 684
  • Frá upphafi: 1505975

Annað

  • Innlit í dag: 37
  • Innlit sl. viku: 551
  • Gestir í dag: 36
  • IP-tölur í dag: 36

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Í fiski 15 ára
  • Sultarólin hert
  • Útsýni úr Kokku kaffihúsi

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband