30.10.2007 | 16:15
Opinberun Tómasar ...
Komst að því í Skrúðgarðinum í hádeginu að Akranes er nafli alheimsins. Rut sem vinnur þar var í flugvélinni frá Tyrklandi sem hlekktist á í lendingu nýlega. Mjög óskemmtileg lífsreynsla, að hennar sögn, þegar vélin skall harkalega niður á völlinn og hélt svo áfram á ofsahraða eftir brautinni. Hún er samt fúlust yfir því að hafa ekki enn fengið allan farangurinn sinn sendan eins og átti að gera strax. Kjötsúpa (arg) var í matinn í Skrúðgarðinum, eitthvað sem hefði átt að gleðja elskuna hann Tomma bílstjóra en Tommi hafði engan tíma til að slafra henni í sig. Allur að koma til, karlinn, eftir leiðindapest sem hefur hrjáð hann í nokkra daga. Hann kennir taílenskum mat, sem hann borðaði fyrir rúmri viku, um veikindin. Man ekki hrollvekjandi lýsingar hans á matnum en ég sagði að hann væri nöldurskjóða. Svona karlar sem taka súrsað, grænleitt slátur úr tunnu fram yfir meinhollar kræsingar frá Asíu. Það kom glampi í augu erfðaprinsins þegar hann heyrði matarlýsingar Tomma, svipaður og þegar hann bað mig um að giftast Jean Claude van Damme um árið. Jamm, kannski langar hann í fornmann sem stjúpföður, kannski fannst honum Tommi bara svona skemmtilegur. Einhver á staðnum fór að tala um kjöt á teini í kjölfarið og þegar Tommi sagðist alveg vera til í eitthvað slíkt á meðan það væri íslenskt lambakjöt kom í ljós að þetta er uppnefni á súludansmeyjum. Þá veit maður hvernig Tommi er ...
Umhverfisstofnun Akranesborgar sendi mig í klippingu í dag, eða hefði gert ef það hefði séð mig. Erfðaprinsinn átti tíma í klippingu í Mozart og ég plataði hann til að leyfa mér að fara í staðinn. Gat ekki beðið í viku í viðbót en þá á ég tíma.
Mér fannst mjög grunsamlegt að lenda fyrst í stól við hliðina á Heiðrúnu sem var í mínum bekk í barnaskóla og síðan við hlið Hlínar. Það var reyndar einstaklega gaman að hitta þær ... en þetta var samt spúkí. Svo töluðum við aðeins um Madonnu og Michael Jackson sem eru jafngömul okkur ... og ég held að hinir á stofunni hafi trúað því að þau hafi verið í okkar bekk. Það lá við árekstrum á Skagabrautinni þegar ég gekk út. Gljáinn í hárinu blindaði ökumennina að vísu eitthvað. Liturinn á skolinu sem Anna setti í mig heitir Coffee eitthvað og er rosaflottur.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 637
- Frá upphafi: 1505990
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 514
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Gurrí, þú ert svo mýstísk ekkað (mýstikismi lalala), aldrei sýnt alveg allt. Veistu að það vantar munn og höku? Djók. Þú ert samt mjög, mjög sæt á myndinni og það er dagsatt. Hárið gljáir fallega.
Kjöt á teini, bölvaðir ekkisens karlremuismarnir, gat nú verið að það væri endanlega búið að þræða okkur á tein. Þetta er femýnysztabeljuismi í boði hússins.
Smjúts og ekki borðar prinsinn slátur og slíkan óþverra?
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.10.2007 kl. 17:16
Drengurinn borðar allt nema ananas, meira að segja rauðmaga og grásleppu. Hann skaðaðist annars staðar en heima hjá sér matarfarslega séð. Hann úðar reyndar í sig sterku chili-súpunni minni með sömu góðu lystinni.
Já, ég hef kosið að vera dularfull til að fá einhvern frið ... geng yfirleitt með blæju til að fela fagurlega mótaða hökuna og votar varir mínar ... (stolið úr texta Dúmbó og Steina). Já, karlrembusvínið hún Rut að stríða honum Tomma svona með lambakjötinu ... já, og þú mátt sko ismast eins og þú vilt hjá mér.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 30.10.2007 kl. 17:25
og ég held að hinir á stofunni hafi trúað því að þau hafi verið í okkar bekk...
Jóna Á. Gísladóttir, 30.10.2007 kl. 17:46
OJ borðar hann virkilega Grásleppu og Rauðmaga ? ég fékk klígju við að skrifa þessi nöfn en mér líst vel á veitingarnar sem þú hefur talað um í Skrúðgarðinum jammi jamm Flott hárið eftir snyrtinguna
Katrín Ósk Adamsdóttir, 30.10.2007 kl. 20:21
Knús til þín.
Kristín Katla Árnadóttir, 30.10.2007 kl. 20:44
"....Damme um árið. Jamm"
Þó að Íslendingar og enskumælandi þjóðir sjái þessi orð á prenti þá dugar það varla til. Eða bera þeir ekki fyrsta og síðasta orðið eins fram? Djísús.
Glúmur Gylfason (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 21:25
Sá þessar glæringar á Skagabrautinni. Datt reyndar í hug á því augnabliki að þetta hafi verið útfjólublá geislun frá Sementsverksmiðjunni, eða speglun úr augum yndislegrar yngismeyjar sem hefði kíkt á gluggann hjá mér, en allt hefur sínar náttúrulegu skýringar víst.
Þröstur Unnar, 30.10.2007 kl. 21:53
Nejjjjjjjjj Gurrý mín. Nafnli alheimsins hefur í margra áratíð verið Hvammstangi Ekki Akranes ....................
Erna Friðriksdóttir, 30.10.2007 kl. 22:50
innlitskvitt Flottur litur á hári!!
Saumakonan, 30.10.2007 kl. 23:04
Kúl litur og tunglskinið speglast bara í gljáanum.... Þú ert sannarlega samkvæm sjálfri þér, coffee-aðdáandi # 1 sem borðar coffee-súkkulaði og litar á sér hárið með coffee-lit. Svona eiga bændur að búa.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 30.10.2007 kl. 23:28
flott ertu kona
Brynja (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 00:49
Mikið assskoti ertu fín, eins gott að þú farir EKKI með strætó í fyrramálið, bílstjórinn mun áreiðanlega horfa meira á þig en veginn hehehehe.
Erna mín, þar sem við Gurrí erum báðar hér á Akranesi þá er nafli alheimsins pottþétt hér !
Guðrún Jóhannesdóttir, 31.10.2007 kl. 00:59
Gott að hárið gljáir svona fallega..það er þá engin hætta á að Skaginn týnist með kjötsúpu og öllu meðan það sindrar svona svakalega á koll Gurríar í tunglskininu. Endurvarpast þetta svo ekki um allan sjó þarna fyrir utann gluggann hjá þér??? Jú ég sé þetta alla leið hingað til Hafnarfjarðar. Magnað.
Mjöööggg flottur litur!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 31.10.2007 kl. 01:01
Skorið á mynd við nef?
Ertu tennt uppá breska mátann?
Breiðholtshatarinn (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 01:19
HA ! vill bróðir minn fá lambakjöt á teini ?, það er nú ekki hollt fyrir ólseigan hrút eins og hann Er ekkert að gerast þarna í strætó . Held að Tommi sé búinn að vera piparveinn síðan á þjóðveldisöld vegna þess að einginn hefur fattað hvað virkar á hann. Slátur, sviðaleggir, skata, og Suðurlandsbrauð (. Ég verð að fara álög á strætó aftur, galdrar mínir eru ekkert að virka ég er enn mákonulaus
Magga (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 10:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.