1.11.2007 | 19:26
Með Arnald í bláum plastpoka
Það bærðist varla hár á höfði okkar Ingu á leiðinni á Skagann rétt fyrir fimm, kannski af því að við sátum inni í lokuðum bíl. Við göngin mættum við svo miklum fjölda bíla að við héldum að það væri verslunarmannahelgin. Nei, þá höfðu tveir risabílar, þungfærir og hægir, ekið löturhægt í gegnum göngin og safnað öllum bílunum á eftir sér. Þeir voru eins og hoppandi beljur sem verið var að hleypa út í fyrsta sinn eftir veturinn. Tók mynd þar sem við vorum fyrir aftan strætó á Kjalarnesinu í dag. Þarna beygir þessi elska inn í hverfið (örugglega Elli) og hann mætir senn vagninum frá Akranesi, kannski Tomma?
Með okkur í för var nýja bókin hans Arnaldar í bláum plastpoka og nú skal lesið ... mig langar ótrúlega mikið til að klára hana í kvöld. Held að erfðaprinsinn muni gera allt til að halda mér að lestri svo að hann geti dottið í hana á morgun. Bókin byrjar vel og fyrsta (kannski eina) morðið komið ... eða mig grunar að það sé morð þótt það sé látið líta út fyrir að vera annað ...
Sá svo að hviðurnar voru komnar í 33 m/sek (úr 27) þegar Inga hélt í bæinn aftur. Strætó gengur ekki í slíkum rokum. Vona að það verði rólegheitaveður í fyrramálið þegar ég tek strætó ... í fyrsta eða annað skiptið þessa vikuna. Þetta heitir strætóvanræksla! Allt Ástu að kenna ...
Svona veður á allraheilagramessu veit á kaldan og íhleypingasaman vetur.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Ferðalög, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 22
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 656
- Frá upphafi: 1506009
Annað
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 530
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ég ætla sko að kaupa bókina, brjálað veður hjá þér Gurrí mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 1.11.2007 kl. 19:49
Það væri gaman að heyra fljótlega hvernig þér líkar nýjasti Arnaldurinn. Því miður liggur sá síðasti, Konungsbókin enn hálflesin og yfirgefin þar sem ég skildi við hana. Það vantaði einhvern neista til að koma mér almennilega af stað.
Markús frá Djúpalæk, 1.11.2007 kl. 20:15
Hún Inga á nú að fá hetjuverðlaunin, ekkert smá dugleg að skutla þér. Rosalega öfunda ég þig af því að fá allar þessar bækur, ég ætla að bíða eftir Arnaldi í kilju, hin er of dýr fyrir mig. Farðu varlega í fyrramálið.
Ásdís Sigurðardóttir, 1.11.2007 kl. 20:16
Hálfnuð með Arnald, þakklát fyrir löng auglýsingahléin í House ... virðist vera dúndurbók ... held að mér takist að klára hana í kvöld. Elska hann Erlend.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.11.2007 kl. 21:42
Ekki segja frá söguþræði bókarinnar. Það myndi skemma fyrir mér jólin.
Guðbjörg Hildur Kolbeins, 1.11.2007 kl. 21:46
Loforð!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.11.2007 kl. 22:07
Gott að hann er aftur farinn að skrifa um Erlend. Mér fannst Konungsbók ekkert sérlega skemmtileg.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 1.11.2007 kl. 22:24
Samkvæmt mínum útreikningum, sem yfirleitt eru réttir og miðað við uppgefinn tíma hjá þér, var þetta Kiddi fyrir framan þig og ef allt væri rétt, hefði ég verið á bílnum á móti, en þar sem þetta er grimmur heimur, hef ég verið tekinn af 27-B og Gummi kominn í staðinn! Var ég færður í Kópavog og mér búið starf sem dagmaður á strætó þar. En laus við mig ertu eigi, ég á eftir að snúa aftur, en þá sem nöldrandi farþegi!
Góðar Stundir!
Sloppur Strætóbílstjóri! (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 22:40
Spennandi að vita hvað þér finnst um þessa nýjustu, ég hef lesið allar bækur Arnaldar til þessa en komst bara alls ekki í gegnum Konungsbók þrátt fyrir tvær atlögur. Mikið rosalega hlýtur þú að vera fljót að lesa.
Þóra Guðmundsdóttir, 1.11.2007 kl. 22:44
Var ekki í lagi að setja línkin af þinni síðu inn á mínu síðu???vona það Annars verð ég bara skömmuð
Brynja (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 01:06
Brynja mín, hvar er síðan þín? Þú kvittar undir sem Brynja (IP-tala skráð)!
Jú, þetta er ansi notalegt að geta lesið í gær. Ansi góður krimmi hjá Arnaldi! Ég hef ekki enn klárað Konungsbók en Sigþóra segir að hún sé æði ... verð að ´trúa því.
Þín verður sko sárt saknað, elsku Elli bílstjóri. Ég verð að taka mér rúnt um Kópavog með þér til að segja þér restina af Harry Potter.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 2.11.2007 kl. 08:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.