Ţrír frakkar og enginn í fríi!

Ţrír frakkarVissi ađ ţetta yrđi góđur dagur, eiginlega frábćr! Skemmtileg byrjun á vikunni. Ég átti stefnumót viđ gamla og góđa vinkonu sem ég hef ekki hitt alveg hrikalega lengi. Viđ hittumst á Ţremur frökkum og borđuđum saman hádegisverđ. Í kaupbćti hitti ég óvćnt ađra gamla og góđa vinkonu sem búsett er í Bath í Englandi. Kom heim til ađ vera viđ jarđarför. Upplýsingar: Sú sem ţjónađi okkur var ađ fara til Flórída seinna í dag. Englandsvinkonan flýgur heim til Englands í fyrramáliđ og vinkona mín mun verja jólunum á Hawaii! En ... ekki öfunda, ekki er allt sem sýnist, onei!!! Ţađ er nefnilega allt morandi af viđbjóđslegum skordýrum í útlöndum, stórhćttulegum og svo ófríđum ađ ţau geta drepiđ mann úr hrćđslunni einni saman. Mćtti ég frekar biđja um íslenskt veđur; frost og snjó međ tilheyrandi geitungaskorti!

Viđ fengum okkur sveppasúpu í forrétt og ég get alveg sagt ţađ og stađiđ viđ ađ ég hef aldrei fengiđ betri sveppasúpu (ekki einu sinni hérna í mötuneytinu ...). Langar ađ lćra ađ búa til svona súpu og hafa sem forrétt um jólin eđa eitthvađ! Oft verđa súpurnar of saltar á veitingahúsum en ţarna var ekki klikkađ á neinu. Í ađalrétt fékk vinkonan sér rauđsprettu en ég veđjađi á karfa međ rjóma-wasabi-sósu. Mjög, mjög gott. Hvítvínsglas međ, hikk! Ég er eiginlega enn á rassgatinu!

Góđa ţjónustukonan heimtađi ađ gefa mér leifarnar í catty-bag (vinkona mín blađrađi ţví ađ ég ćtti kisur) og mér hefđi nú alveg fundist viđ hćfi ađ fá ţćr í Harrods-poka ... svona miđađ viđ gćđi stađarins og bragđ matarins ... en nei, ţađ var Bónuspoki, eins og ég sé eitthvađ lágvöruverslanagengi! Kommon, hvađ ćtli fólkiđ í strćtó segi ţegar ég mćtti međ Bónuspoka?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: krossgata

Verđi ţér ađ góđu.  En ţađ er ţetta međ lágvörurnar (sem einn bloggvinur benti á) eru ţessar vörur í lćgri hillum en gengur og gerist í búđum?    Ţađ er líklega eina leiđin til ađ gera vörurnar ađ lágvörum. 

krossgata, 5.11.2007 kl. 15:26

2 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Ég meinti einmitt svoleiđis lághilluvöruverslanir og bakverki í kjölfariđ!!!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 5.11.2007 kl. 15:31

3 Smámynd: Einar Vignir Einarsson

Ţú ćttir ađ prófa PLOKKARANN hjá ÚLLA ţeir eru hvergi betri.

Einar Vignir Einarsson, 5.11.2007 kl. 15:57

4 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Ćtla sko nćst í plokkfiskinn!!!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 5.11.2007 kl. 16:25

5 Smámynd: Ţröstur Unnar

Meira snobbiđ í ţér kjélling.

Ţröstur Unnar, 5.11.2007 kl. 17:36

6 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Noh, vođaleg ferđalög á vinkonunum.  Gćtirđu ekki mariđ uppskrift á súpu út úr verti?  Vćri ekki leiđinlegt.

Takk fyrir mig

Jenný Anna Baldursdóttir, 5.11.2007 kl. 17:43

7 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Mmmm ég er svöng.

Er ţetta Demi More sem stendur á bak viđ kokkinn?

Jóna Á. Gísladóttir, 5.11.2007 kl. 17:49

8 identicon

Ja hérna bara flottheit á Mánudegi nammi gott já sammála jónu er ţetta Demi More ţarna?

Brynja www.blogg.central.is/skordal_1 (IP-tala skráđ) 5.11.2007 kl. 20:02

9 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Stúlkan á bak viđ Stefán kokk er systir hans Guđný og ţau eru Úlfarsbörn.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.11.2007 kl. 21:23

10 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Ţađ hlýtur ađ vita á gott, ţegar vikan byrjar svona vel. Nćst ţegar ţú ferđ á Ţrjá frakka mćli ég međ ađ ţú fáir ţér gellur, ţćr eru ómótstćđilegar.

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 5.11.2007 kl. 21:25

11 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ţađ ţarf einhver ađ segja henni Guđnýju Úlfarsdóttur frá ţessu.

Jóna Á. Gísladóttir, 5.11.2007 kl. 21:44

12 Smámynd: Nanna Rögnvaldardóttir

Gurrí mín, ég hélt ađ ţú hefđir lćrt ţetta hér um áriđ - kommon, ekki treysta á ađra, vertu sjálf međ Harrods-poka í veskinu og notađu hann hvenćr sem fćri gefst ...

Nanna Rögnvaldardóttir, 5.11.2007 kl. 22:17

13 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Ţađ var einmitt Guđný sem snerist í kringum okkur ... og var á leiđinni til Flórída í kvöld. Aumingja hún, pöddurnar sko.

Tek sko Harrods-poka međ nćst.

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 5.11.2007 kl. 22:46

14 Smámynd: Steingrímur Helgason

Já, greyjiđ brósi minn fylgdi víst međ henni Guđnýju konu sinni í ţessa skelfilegu Flórídaferđ.

Mar samúđast alveg í kríng.

En ég kenndi ţeim nú ađ forđast flugurnar í ţarna í gömlu daga & trúi nú alveg ađ ţau hafi numiđ af sér eldri & vísari.

S.

Steingrímur Helgason, 6.11.2007 kl. 00:25

15 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Heimurinn lítill! Mikiđ áttu frábćra mágkonu! Vona ađ ţau skemmti sér vel í Flórída og gott ađ Guđný er vel gift!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 6.11.2007 kl. 00:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 24
  • Sl. sólarhring: 51
  • Sl. viku: 719
  • Frá upphafi: 1524917

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 615
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Brandon Apple
  • Á lausu
  • Jason minn

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband