7.11.2007 | 09:15
Hámarksorka, dularfulli geðilli bílstjórinn og óguðleg Vika!
Ósköp ljúf strætóferðin áðan, Kiddi keyrði eins og engill og alltaf jafngott að hvíla í örmum Ástu á morgnana, skyldi hann Böddi vita af þessu? Var með uppáhaldsfarþegana sitt hvorum megin við mig, en Sigþóra sat hinum megin við ganginn og ... svaf. Það tekur hana innan við 10 sekúndur að steinsofna í strætó. Þar sem ég get aldrei sofið í flugvélum, loftbelgjum, skíðalyftum, lyftum eða í strætisvögnum þá er ég sjálfvirki vekjarinn hennar.
Inga beið okkar neðst í Súkkulaðibrekkunni, hún var að vinna í grenndinni og ákvað að skutla Sigþóru upp kvikindið og fara síðan í Kaffitár Bankastræti með mig. Orkan er því í hámarki því að tveir latte voru keyptir til að djúsa í Hálsaskógi fram eftir morgni! Hvílíkt dásemdarlíf.
Ég þarf að komast að því hvaða strætóbílstjóri það er sem margir kvarta sáran undan. Hann fleygði víst stelpu út í gær af því að hún var með kaffimál (með loki) og beljar geðillskulega á farþegana sem virðast fara ósegjanlega í taugarnar á honum, samkvæmt því sem ég heyri. Þetta hlýtur að vera einhver í afleysingum, einhver sem hatar Skagamenn vegna velgengni í fótbolta, fallegs kvenfólks eða eitthvað! Þarf að finna út úr þessu! Þetta er eitthvað alveg nýtt því að geðbetri menn en bílstjórana á Skagastrætó er erfitt að finna ... until now!
Vikan kemur út á morgun. Hún er komin í hús hérna og eitthvað byrjað að dreifa henni. Ótrúlega athyglisvert viðtal við Teit Atlason guðfræðing sem hvetur fólk til að skrá sig ÚR þjóðkirkjunni ... Forsíðuviðtalið er við Siggu Lund útvarpskonu sem var heilaþvegin af sértrúarsöfnuði og endaði gjaldþrota eftir veru sína þar. Mjög skemmtilegt og opinskátt viðtal. Við áttuðum okkur á því í vinnsluferlinu að tvö stærstu viðtölin tengjast trúfélögum og er það algjör tilviljun.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Matur og drykkur, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 228
- Sl. sólarhring: 237
- Sl. viku: 920
- Frá upphafi: 1505927
Annað
- Innlit í dag: 185
- Innlit sl. viku: 751
- Gestir í dag: 177
- IP-tölur í dag: 171
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Er viðkomandi guðfræðingur búinn að skrá sig úr þjóðkirkjunni? Annars eru svo mörg ár síðan ég skráði mig úr henni að það heillar mig ekki að lesa slíkar hvatningar. Ég gæti þó hugsað mér að lesa aðeins um heilaþvottastöðina sem útvarpskonan fór á og fræðast um hreina heila. Kannski ég gluggi í vikuna á morgun.
Guð gefi þér góðan dag. <-- Þvottur í boði þvottahúss krossgötu.
krossgata, 7.11.2007 kl. 09:28
Trúlaus guðfræðingur? Ekki áhugavert? Jú möst bí djóking!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.11.2007 kl. 09:42
Nú er hann trúlaus? Ég tók þetta bara sem hvatningu til brotthvarfs úr þjóðkirkjunni. En ég er nú orðin svo gömul og reynd og set ekkert samasemmerki við trú og þjóðkrikjuna eða vantrú og vera ekki í þjóðkrikjunni. Trúlausir guðfræðingar koma heldur ekki á óvart.
En þú hefur vakið forvitni mína samt. Nú langar mig að vita hvort hann er boðberi vantrúar eða er bara nett pirraður út í stofnunina þjóðkirkjuna.
krossgata, 7.11.2007 kl. 10:14
Hehehe, aldrei of illa farið með dásamlega bloggvini ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.11.2007 kl. 10:21
þetta er reyndar afar athyglisvert. Flestir sjá sennilega samasemmerki milli þess að skrá sig úr Þjóðkirkjunni og því að vera trúlaus.. eða allavega ekki Lútherstrúar. En þetta er afar góður punktur hjá Krossgötu. Ég sé það núna að blogg dagsins hjá mér verður um trúmál.
Jóna Á. Gísladóttir, 7.11.2007 kl. 10:35
Guð hjálpi Teiti guðfræðingi. Hann þarf ekki að vera í þjóðkirkjunni til að fá áheyrn:)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.11.2007 kl. 10:58
OMG ... ég hef reyndar bara góða reynslu af þessum elskum og þessi bílstjóri gæti hætt um helgina þess vegna og kannski kann hann ekki að lesa ... blogg. Þetta var skelfileg lesning sem þú hlekkjaðir á ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.11.2007 kl. 15:33
Þá er kannski bara best, Gurrí mín að þú hittir þennan strætóbílstjóra og heillir hann á þinn besta hátt, hann á eflaust eftir að verða að leiri í höndum þínum Það er spurning hvort að hann sé ekki bara trúlaus, greyið????
Bertha Sigmundsdóttir, 7.11.2007 kl. 16:59
Trúmál hefur verið mannkyninu til óþurftar í mörgum málum!
Bragi Einarsson, 7.11.2007 kl. 17:25
ég held ég hafi ekki verið að fylgjast nógu mikið með því ég er að vandræðast með "súkkulaðibrekkan" og "erfðarprinsinn"... ??
toodools
Hulda (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 18:24
Súkkulaðibrekkan liggur upp frá Vesturlandsveginum og framhjá Nóa Síríus!!! Erfðaprinsinn er ástkær sonur minn, stórhuggulegt kvikindi!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.11.2007 kl. 21:34
Aha, heyrði eftir áreiðanlegum heimildum að fallegustu karlmennirnir væru í Ungverjalandi og á Akranesi. Þannig að það eru ekki bara fallegar konur sem geðvondi strætóbílstjórinn getur öfundast útí. Þessi heimildarmaður minn er smekkmaður mikill og hefur gott auga fyrir fegurð.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 7.11.2007 kl. 22:07
Elskan þú verður að passa þig á vondum bílstjórum. Annars trúi ég ekki að nokkur maður getir verið vondur við þig. Verð að kíkja í Vikuna, hélt að Sigga væri svona töffari sem léti engan plata sig, en ég hef nú bara heyrt í henni í útvarpi.
Ásdís Sigurðardóttir, 7.11.2007 kl. 22:09
Já Anna, var í Ungverjalandi og get staðfest að þar eru fallegir karlmenn. Á eftir að skoða Skagann, treysti á að þú sýnir mér góðgætið Gurrí !
Svava S. Steinars, 7.11.2007 kl. 22:17
Þegar ég skráði mig úr ríkiskirkjunni á seinni hluta áttunda áratugarins þá voru að mig minnir 97% landsmanna í henni. Þegar ég skráði mig tuttugu árum síðar í Ásatrúarfélagið voru þá rösklega þrjúhundruð manns skráðir í það. Síðan hefur fækkað jafnt og þétt í ríkiskirkjunni um 1 - 2% árlega.
Á sama tíma fjölgar í Ásatrúarfélaginu árlega um 15 - 25%. Í dag eru 82% í ríkiskirkjunni en félagsmenn í Ásatrúarfélaginu eru komnir hátt á annað þúsund. Þar á meðal er Robert Plant og færeyska hljómsveitin Týr.
Jens Guð, 7.11.2007 kl. 22:57
... og Tommi strætóbílstjóri, Jens minn. Þetta er mikil fjölgun hjá ásatrúarmönnum, miklu meiri en mig hefði grunað.
Sumir héldu að ég hefði flutt á Skagann vegna útsýnisins úr himnaríki en það voru auðvitað strákarnir sem lokkuðu. Múahahhahaha. Þess má geta að erfðaprinsinn fæddist á fæðingardeildinni á Skaganum. Já, Svava, tek þig í skoðunarferð!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.11.2007 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.