23.11.2007 | 22:41
Mikil menning
Fór í skyndimenningarreisu um miđbć Reykjavíkur eftir vinnu og er endurnćrđ á eftir. Ef ég ynni ekki í Reykjavík ţyrfti ég ekki ađ fara ţangađ nćstu mánuđina. Fyrst var ţađ Sólon, efri hćđin, en ţar var Pétur Blöndal međ útgáfupartí. Eva frćnka er í bókinni hans og ég vonađist til ađ hitta hana og knúsa svolítiđ. Hitti í stađinn Nönnu Rögnvaldar og gladdist mjög, alltaf gaman ađ hitta hana. Pétur sjálfur kom til okkar og gerđi sér lítiđ fyrir og kyssti hana. Ég heimtađi koss og fékk, enda dagur íslenskrar tung ... ć, úps, svona dónaskapur á ekki heima á virđulegri bloggsíđu. Ţess vegna hef ég ekki sagt frá ţví á ţessum vettvangi hvernig ég platađi strákana í vinnunni nýlega. Sagđi Nönnu ađ ég myndi mćta í annađ svona menningarpartí eftir viku en ţá mundi ég ekki eftir Útsvari.
Sjö og hálfri mínútu síđar labbađi ég upp í Menn og málningu en ţar voru Guđni Ágústsson og Sigmundur Ernir ađ kynna nýútkomna ćvisögu Guđna. Ţar var margt um manninn. Hverjir voru ţar? Nú, Adda Steina, Ţórir Guđmundsson, Guđni, Sigmundur Ernir, Guđrún og Ţorgerđur frá Bjarti og viđ Inga, svo ég telji nú upp ţá merkilegustu. Missti ţví miđur af ţví ađ koma í fréttum Stöđvar 2 í kvöld frá atburđinum en ţađ munađi aftur á móti mjög litlu ađ mér tćkist ađ lauma mér inn á ráđherra- og alţingismannamynd á Sólon. Ţar voru Ţorgerđur Katrín, Össur, Sigurđur Kári og fleira gott fólk. Össur nikkađi ekki til mín eins og hann hefur alltaf gert síđan viđ spjölluđum saman fyrir löngu um Evrópusambandiđ. Ţetta var á ţáverandi vinnustađ mínum og Össur ađ hitta vin sinn sem vann međ mér. Hann ćtlađi alltaf ađ sannfćra mig um nauđsyn ţess ađ viđ gengjum í Evrópusambandiđ en sá tími hefur ekki komiđ og ég verđ sífellt meira á móti ţví ... sem er eins og gefur ađ skilja alfariđ sök Össurar. Ćtlađi ađ brosa sćtt til Sigurđar Kára en mundi eftir ţví á síđustu stundu ađ litla viđtaliđ sem ég tók viđ hann um áriđ var í gegnum síma.
Á Skaganum verđur líka mikil menning á nćstunni. Megas mćtir í Skrúđgarđinn annađ kvöld og Páll Óskar verđur međ tónleika 1. des. í Bíóhöllinni. Mig langar ađ mćta á báđa atburđina.
Sá ţetta í Póstinum, innanbćjarblađi okkar Skagamanna, sem er alltaf lesiđ í tćtlur af öllum. Sjónvarpsdagskráin er ţarna en auglýsingarnar eru líka mjög spennandi, í alvöru. Ég gćti fengiđ gefins hillusamstćđu ef mig vantađi eđa hvítan fresskött, 5 mánađa. Ţarna eru líka vetrardekk af öllum stćrđum og gerđum.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bćkur, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggiđ
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 56
- Sl. sólarhring: 65
- Sl. viku: 694
- Frá upphafi: 1505985
Annađ
- Innlit í dag: 44
- Innlit sl. viku: 558
- Gestir í dag: 43
- IP-tölur í dag: 43
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Hvítur kisustrákur er nú eitthvađ fyrir mig.
Rannveig Lena Gísladóttir, 23.11.2007 kl. 22:47
Ţađ er aldeilis alltaf nóg ađ gera hjá ţér og ţú alltaf svo menningarleg Jáhá ţegar ég kem á skagann er sko fariđ yfir pésana sem komiđ hafa frá ţví ađ ég var síđast á skaganum Ja ég veit ekki hvađ hćgt er ađ gera viđ ţig í samband viđ ţennan koss og Pétur Blöndal en held ađ mér lítist ekki nógu vel á ţetta hí,hí Endilega skella sér svo á Megas en sko afi minn og amma hans voru hálfsystkini(samfeđra) en ég ţekkji hann samt ekkert.Ţađ ţarf víst ekkert ađ efast um ađ ţín helgi verđur góđ en samt allavega góđa helgi
Katrín Ósk Adamsdóttir, 23.11.2007 kl. 23:19
Ţú ert svo alls stađar Gurrí! You crazy it-girl! Ég bý hérna í hringiđunni og er alltaf hvergi Á ég ađ segja ţér hversu langt er síđan ég kom á Akranes?
Laufey Ólafsdóttir, 23.11.2007 kl. 23:30
Ég er í kasti, hvers á mađur ađ gjalda ţegar kona "slysast" hér inn?
Pétur Blöndal? Hvađa Pétur Blöndal? Af hverju vildurđu ekki kyssa hann á degi tungunnar?
Hann Pétur rak sig í tungu,
hennar Gurríar Haralds, síungu
Hann sagđi,
hvađ er ţetta kona?
ég er alltaf ađ vona
ađ viđ gćtum sleikst oní lungu!
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.11.2007 kl. 23:39
Mía systir bjó á Kirkjubćjarklaustri einu sinni. Á einni helgi eitt áriđ tókst henni ađ menningast meira en ég heilan vetur. Tónleikar, danssýning, leikhús, bíó ... og ég sem bjó á landamćrum 101 og 107 Reykjavík á ţessum tíma.
Gangi ţér vel ađ skutla skátunum, Guđmundur, ţetta verđur mikiđ stuđ ef ég ţekki skáta rétt.
Kannski kemur ţú bara í afmćliđ mitt nćsta sumar, Laufey, býđ alltaf 100 allra, allra nánustu vinum mínum. Ţá getur ţú sagt ađ ţú hafir komiđ á Skagann 2008.
Held ég kíki bara á tónleika Megasar, Katrín, verđ ađ sjá hann frćnda ţinn.
Rannveig, ţú veist hvar hvíti kötturinn er ... símanúmeriđ er í Póstinum, ég get flett upp fyrir ţig
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 23.11.2007 kl. 23:40
Ţorrí, kominn í mig helgargalsi. Geretta ekkiattur, lofa.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.11.2007 kl. 23:40
JENNÝ!!!! omg ... Pétur Blöndal er ungur og sćtur rithöfundur sem var ađ senda frá sér viđtalsbók, spjallađi viđ nokkur skáld, held ég, á eftir ađ kíkja í bókina. Hefđi ekki ţegiđ koss frá hinum Pétri Blöndal, sá hefur ţannig peningaskođanir og getur t.d. ekki sett sig í spor fátćkra. Líklegast samt ágćtismađur, ţekki hann ekki.
En ... ég skrökvađi ađ nokkrum karlkynsvinnufélögum mínum á degi íslenskrar tungu ađ dagurinn gengi út á kossa ... ţarf ég nokkuđ ađ segja meira? Ţeir höfđu aldrei heyrt minnst á Jónas Hallgrímsson, enda ungir og óupplýstir.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 23.11.2007 kl. 23:44
En mađur má fabúlera og fantisera, ha?
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.11.2007 kl. 23:46
Ég ţorđi ekki ađ kommenta á Pétur Blöndal en er fegin ađ ţađ var ekki sá sem ég hélt ţađ vćri, sem var semsagt hitt eintakiđ Dagur íslenskrar tungu Gurrí!!! OMG, hvađ náđirđu mörgum ungum tungum ţann daginn?
...og Jenný! Skamastín! You're a KILLER!
Ps. Vćri ógisslega upp međ mér ađ vera á topp hundrađ hjá ţér Gurrí. Alveg tilefni til ađ prófa Skagavagninn og alles.
Laufey Ólafsdóttir, 23.11.2007 kl. 23:56
Já, Magna, frábćr vísa hjá Jennýju! Jónas Hallgrímsson hvađ!!!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 24.11.2007 kl. 00:19
Ég er enn í ksti yfir vísunni hennar Jennýjar, sértaklega ţar sem ég var ađ hugsa um annan Pétur Blöndal...
Ţuríđur Björg Ţorgrímsdóttir, 24.11.2007 kl. 01:02
yndisleg vísa sérstaklega ţegar mađur var međ hin Pétur Blöndal
Góđa nótt knús í himnaríki
Guđrún Jóhannesdóttir, 24.11.2007 kl. 01:12
Ó mć ó mć, Jenný, hvar fannstu tunguna hans G.Simmons í Kiss?? En annars góđ og skemmtileg fćrsla ađ vanda Gurrý mín. Gangi ţér vel í menningunni um helgina.
Ásdís Sigurđardóttir, 24.11.2007 kl. 12:14
Góđur pistill... Skiptir engu máli fyrir okkur "útlendingana" ađ sjá ekki Séđ og heyrt ţegar viđ fáum svona fínar "hver var hvar" úttektir hér
Auđur H Ingólfsdóttir (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 20:20
p.s. einu sinni vann ég á blađi ţar sem hönnuđur, ađ beiđni ritstjórans, bjó til forsíđu fyrir dag íslenskrar tungu ţar sem sjálfur Jónas var međ tunguna lafandi út úr sér, skreytta fánalitum. Ég hótađi uppsögn og myndin fór aldrei í loftiđ...
Auđur H Ingólfsdóttir (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 20:22
Ekkert vođa leiđinlegt hjá ţér. Og ekki slćmt ađ eiga von á Megasi, fyrir utan talentinn er ţetta ţvílíkur öđlingur. Og Páll Óskar var svo frábćr hjá Loga í gćrkvöldi ađ mig dreplangar á tónleika međ honum
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 21:08
Aha, hló fyrst út af degi íslenskrar tungu (í ţinni túlkun) og svo vissi ég ekki ađ Jenný Anna vćri hagyrđingur, limruskáld ţar ađ auki. Alltaf gaman hjá ţér, rosalega hafa óttaslegnir ritstjórar oft kćft góđar hugmyndir, mér líst vel á ţetta sem Auđur nefnir.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.11.2007 kl. 21:57
Ćć ţađ er agalegt ađ komast ekki á tónleikana hjá Meistara Megas Var búinn ađ lofa mér í annađ sem ég varđ ađ standa viđ fúlt Svona er ţetta stundum ekki allt hćgt er samt hálf glćr eftir flotta skemmtun og jólamat á örkinni í gćrkveldi skemmtu ţér ćđislega á Tónleikum Meistarans hlakka til ađ heyra hvernig var
Brynja blogg.central.is/skordal_1 (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 22:28
Ég komst ţví miđur ekki í Sólonpartýiđ en langar mjög í bókina. Örugglega skemmtileg og fróđleg lesning.
erlahlyns.blogspot.com, 24.11.2007 kl. 23:47
Alltaf og ćvinlega jafngaman ađ líta hér inn, elsku Gurrí gleđibolti! Verđur ţú á opnun Katrínar af Snćhólmi 1. des?
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 24.11.2007 kl. 23:53
Bókaspjalliđ er komiđ í gang núna.
Marta B Helgadóttir, 25.11.2007 kl. 11:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.