26.11.2007 | 14:15
Pasta bloddí pasta
Bæði venjulegi maturinn og grænmetisrétturinn voru löðrandi í pasta. Í gamla daga var pasta ljómandi gott og óheyrilega gaman að búa til mismunandi rétti úr því. Stundum urðu þeir of sterkir, ef ég missti mig t.d. í chili-inu, ekki kannski mjög ítalskt ... svo fékk ég nóg af þessu hveitidrasli einn daginn.
Þegar ég var lítil var spagettí soðið jafnlengi og kartöflur og bragðaðist dásamlega með hakki og tómatsósu eða bara tómatsósu. Kokkteilsósan var svo fundin upp á unglingsárum mínum, ég er af þessari frægu 78-kynslóð sem var að komast upp á sitt besta þegar hamborgarar og franskar ruddu sér til rúms á landinu. Arfur 68-kynslóðarinnar er líklega tónlistin og afslappelsið (jafnvel hassið) en þessi 78 skilur tekkið og kokkteilsósuna eftir sig. Man eftir einni jólamáltíð heima á Rauðalæk, fullorðna fólkið fékk rjúpur og við unglingarnir kjúklinga ... og rjómalagaða kokkteilsósu með. Þetta VAR spennandi nýjung á þessum tíma og þótti mjög flott. Kjúklingar voru líka ansi dýrir á þessum tíma. Jamm.
Þetta var matarvonbrigðablogg dagsins.
P.s. Veit hver hringdi í morgun. Það var ekkert æsispennandi, eiginlega bara næstum því rangt númer!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 222
- Sl. viku: 640
- Frá upphafi: 1505931
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 515
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ég borða ekki pasta, enda af 68´kynslóðinni. Finnst þetta soðna hveiti zero girnilegt.
Ég hefði farið að gráta í mötuneytinu í dag. Alveg hágráta.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.11.2007 kl. 14:19
alveg er ég sammála með þetta blessað pasta, það er ekki mjöööööög spennandi matur.
Vonbrigði með símtalið sem þú misstir af, var búin að sjá fyrir mér æsispennandi blogg
Guðrún Jóhannesdóttir, 26.11.2007 kl. 14:23
Ég var farin að hlakka mikið til fyrramálsins þegar þetta hefði endurtekið sig EN ég með símann í bandi um hálsinn og hefði ekki misst af símtalinu frá dularfulla aðdáandanum sem ætlaði að bjóða mér far í rokinu. Það gerist örugglega samt eitthvað, frú Guðrún.
Það munaði minnstu að ég gréti, hágréti í mötuneytinu, Jenný!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 26.11.2007 kl. 14:53
Þið kunnið ekki gott að "éta" Meta Sumir pasta réttir geta verið allgjört lostæti nammi namm svo ekki græt ég við að slafra svoleiðis góðgæti Nú er blíða og sól á skaganum flott gluggaveður svo Róleg verður ferð þín heim!
Brynja blogg.central.is/skordal_1 (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 15:11
Hehheh, Guðmundur, það verður súpa, ekki kjötsúpa þó!
Jú, jú, Brynja mín, til er gott pasta en það er harla erfitt að búa það til fyrir 200 manns svo gott verði.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 26.11.2007 kl. 15:16
Bannað að koma í kaffi milli 10 og 11 rúmlega, þá er ég í sjúkraþjálfun. Allir sem heimsækja mig á þriðjudögum eru settir í að segja mér lífsreynslusögu til að birta í Vikunni!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 26.11.2007 kl. 15:36
Ég er enn mikill pastamaður ... en það þarf helst að vera með einhverju ... kjúklingar og pasta .... rækjur og pasta ....
matarkveðjur úr norðrinu!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 19:42
Guðmundur, ég myndi sko ekki reyna að pynta upp úr þér sögur, elskan. Við hefðum hvort eð er um nóg að spjalla. Ég verð komin í Skrúðgarðinn undir hálftólf. Vonandi verður góð og djúsí súpa. Og vonandi kemurðu!!!
Pastakveðjur norður og til ljónynjunnar ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 27.11.2007 kl. 09:03
Pasta er ekki sem verstur matur nei. En ef þíð blogfélagar kaupið pokka til þess að klára öllu í 15 minutum er það vondur matur, sem ekki er ætlað okkur 68 kynslóðini. Ég var með pasta á disknum í gær. Og þar vantar ekki grænum og nyrna baunum í sósuni.
Einmitt. Áður hef ég skrífað um súrkkál súpu. Hvar erum við staddir Gurri? :)
Kv
Andrés.si, 28.11.2007 kl. 02:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.