2.1.2008 | 08:55
Svefnleysi, Pink Floyd og valið í lífinu ...
Við Ásta vorum frekar framlágar í morgun, þótt ekkert skorti upp á fegurðina. Eins gott að aðstoðarbílstjórinn frá himnaríki mætti með hressandi latte út í bíl. Lítill svefn hjá báðum, Ásta datt ofan í myndina Ray, ég ofan í nýja og þykka ævintýrabók frá Uppheimum um rúnir og slíkt. Las 160 blaðsíður fyrir svefninn og hlakka til að lesa meira í kvöld. Við Ásta náðum þriggja tíma svefni hvor ... að meðaltali, Ásta tveimur tímum, ég fjórum. Mestu mistökin sem maður gerir er að hugsa að nú sé dagurinn ónýtur vegna of lítils svefns ... þá verður hann nefnilega ónýtur. Held að við báðar höfum náð mun meira en átta tíma svefni hverja nótt síðan fyrir jól og þá höfum við nú aldeilis safnað í sarpinn, áttum þetta svefnleysi bara inni. Komum beint í snjóinn í bænum, (auð jörð á Akranesi) alla vega hér í efri byggðum Hálsaskógar. Á leiðinni hlýddum við á tónleikaútgáfu af Shine on you Crazy Diamond og ég hélt að hann ætlaði aldrei að fara að syngja, þvílíkt langt intró. Tónleikaútgáfur þykja mér yfirleitt hundleiðinlegar en Pink Floyd tókst reyndar ekki að eyðileggja þetta guðdómlega lag alveg með nýjum trillum og dúllum. Fyrri hluti lagsins hér:
http://www.youtube.com/watch?v=O_gmXtxScYs&feature=related
Hér í vinnunni var allt fremur draugalegt þegar ég mætti. Ein samstarfskonan kom reyndar rétt fyrir átta og þá þorfði ég loks að koma undan skrifborðinu. Held að flestir mæti svo kl. 10 eftir svona marga frídaga, minnir að það sé venjan á flestum vinnustöðum þegar hægt er að koma því við. Ef ég hefði ætlað að fremja slíkan lúxus hefði ég misst af fari með drossíu upp að dyrum. Lífið er val! Jamm. Vona að ég muni enn hvernig á að skrifa frábærar og stórkostlegar greinar á ljóshraða ...
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Tónlist, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 164
- Sl. sólarhring: 334
- Sl. viku: 856
- Frá upphafi: 1505863
Annað
- Innlit í dag: 132
- Innlit sl. viku: 698
- Gestir í dag: 127
- IP-tölur í dag: 123
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Það tekur alltaf aðeins í að byrja vinnu eftir jólafrí, myrkrið hjálpar ekki. En það er stutt fram að helgi. Njóttu dagsins.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.1.2008 kl. 09:04
Pink Floyd eyðileggja sko ekkert, þeir eru snillar snillana, top of the pops :)
DoctorE (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 10:06
Gleðilegt ár - elsku Gurrí. Vona að það verði þér jafn gott og tölurnar sem í árinu eru........
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 2.1.2008 kl. 10:25
Gleðilegt ár Gurrí mín og takk fyrir öll gömlu og góðu árin. Hittumst hressar á nýju ári.
Steingerður Steinarsdóttir, 2.1.2008 kl. 10:26
Gleðilegt ár! Alltaf erfitt að fara aftur af stað. Það er eins og hvíld geri mann latari.
Halla Rut , 2.1.2008 kl. 11:13
Vá hvað ég er heppin að vera bara heima og gera ekki neitt. Þá þarf ég ekki að koma mér í gírinn eftir svona frí.
Eigðu frábæran dag.
Fjóla Æ., 2.1.2008 kl. 11:32
Elsku Gurrí. Óska þér og þínum gæfuríks komandi árs. Gaman að hitta þig á "Þrem frökkum" í haust. Haltu áfram þínu frábæra bloggi
Bestu kveðjur frá Englandi. Edda xx
Edda (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.