23.1.2008 | 13:58
Í matsalnum ...
Jón Óskar: Gurrí, manstu ekki eftir því hvað skyrið var kekkjótt í gamla daga?
Gurrí: Jú, heldur betur.
Jón Óskar: Ég man líka eftir því þegar ég fór út í mjólkurbúð með brúsa sem fyllt var á og skyrinu var pakkað inn í smjörpappír.
Tryggvi: Þurftir þú ekki að passa þig á risaeðlum á leiðinni heim úr skólanum?
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 136
- Sl. sólarhring: 137
- Sl. viku: 968
- Frá upphafi: 1523350
Annað
- Innlit í dag: 123
- Innlit sl. viku: 874
- Gestir í dag: 115
- IP-tölur í dag: 114
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Hahaha fyndið
En jú besta skyrið fékk maður í sveitinni kekkjótt og gott og rjómin nammi namm hnaus þykkur og ljúfengur
En risaeðlur sem betur fer ekki á mínum vegi
Brynja www.skordal.bloggar.is (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 14:19
Ungu mennirnir við borðið í matsalnum, eins og hann Tryggvi, líta á okkur Jón Óskar sem fólk sem var til í eldgamla daga þegar risaeðlur voru á hverju götuhorni.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.1.2008 kl. 14:30
Sko, mér finnst alveg óþolandi að fá ekki kekkjótta skyrið innpakkað í bréf lengur.
Hvað þykist þið vera ungar eiginlega, að muna ekki eftir þessum gersemum, það er svooooooooo stutt síðan þetta var tekið af markaði.
Þröstur Unnar, 23.1.2008 kl. 15:20
Ég sakna ekki risaeðlutímans, mér finnst skyr í dollum bara fínt. Og mjólkurbrúsarnir voru óþarflega þungir, þegar verið var að senda fimm ára börn eftir 2 lítrum af mjólk út í mjólkurbúð. Nei, það voru miklar framfarir þegar hyrnurnar komu til sögunnar ... og seinna tölvurnar. Það verður bara þægilegt þegar maður getur skrúfað frá mjólkurleiðslunni í ísskápnum og fengið skyrsletturnar við hliðina á klökunum í klakavélinni. Stefnum við ekki að umbúðalausu þjóðfélagi, eða hvað?
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.1.2008 kl. 15:30
Tryggvi er fyndinn!
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 23.1.2008 kl. 15:37
sko ég sem fæddist árið sem Heimaey gaus man eftir skyri í hvítum pökkum og vigtað. Ég sakna Mjólkurbúðarinar á Stillholtinu þar sem ég keypti skyrið fyrir ömmu. Við erum samt ótrúlega fljót að gleyma .... en Mjólkurbúðinn á Stillholtinu er falleg minning frá Skaganum
Magga (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 15:49
Hahaha Tryggvi er fyndinn
Bryndís R (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 16:37
Ég man eftir mjólkurbúðinni í Álfheimum. Sterkast í minningunni eru þríhyrndu mjólkurfernurnar en mig rámar í skyr í vigtun í hvítum bökunarpappír. Er ég þá orðin óheyrilega gömul?
Jóna Á. Gísladóttir, 23.1.2008 kl. 18:08
Já, Jóna, algjör risaeðla ... heheheheheh
Magga, mjólkurbúðin í Stillholtinu var of langt frá heimili mínu og auk þess brekka upp á heimleiðinni. Fór því til skiptis með mjólkurbrúsann í Mjólkurstöðina við stóra hringtorgið (Spæleggið) og Kaupfélagið (á móti Skrúðgarðinum) sem var svipað langt í burtu. Hvort tveggja hræðilega langt að fara fyrir lítið barn með hrikalega þungar byrðar. Litla stúlkan með eldspýturnar hvað!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.1.2008 kl. 18:24
Þetta voru góðir tímar.
Ásdís Sigurðardóttir, 23.1.2008 kl. 19:45
Ég er ein af risaeðlumömmunum - ég vann í mjólkurbúð og vigtaði og pakkaði skyri og jós mjólk í brúsa með mælieininga ausum á risaeðlutímum!

Edda Agnarsdóttir, 23.1.2008 kl. 20:45
ÞÚ????? Þú, þarna stelpuskott? Tengist þetta barnaþrælkun? Hehehhe
Já, Ásdís, góðir í minningunni ... en léttari brúsinn, kannski 1-2 lítrar var uppáhaldsbrúsinn minn og ég á hann uppi í hillu, skipti við mömmu á honum og dýrindis þriggja arma silfurkertastjaka.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.1.2008 kl. 20:47
Á risaeðlutímanum keypti ég innpakkað skyr og mjólk í mjólkurbúðinni neðst á Háteigsveginum. Risaeðlurnar sem urðu á vegi mínum voru kalkúnar sem vöppuðu um á Kalmratúninu við bæinn Klambra.
Ágúst H Bjarnason, 23.1.2008 kl. 21:04
Hvar eru brekkur á skaganum?? kannski í þá gömlu góða daga þegar ómar hafði hár
Brynja www.skordal.bloggar.is (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 00:00
Ég finn það að ég get ekki orðið Borgarfulltrúi,,til þess man ég of mikið'' og bý í SV-kjördæmi. Man eftir þríhyrndu mjólkurfernunum já, og man eftir mjólkurbúðarferðunum og þá skyr kaupunum og því innpökkuðu. Borgarnes Skyr stendur hinsvegar á hærri stalli, man eftir Svignaskarðs sumarbústaðarferðunum með Ömmu í Granó og þá klikkaði ekki fjárfesting á þessu gæða Skyri í Kaupfélagi Borgarnes.
Man hinsvegar óljóst eftir risaeðlunum, þó ekki, man ekki alveg.
Bestu feitletruðukveðjur síns tíma úr Kópavogskjördæmi-eystra
Kjartan Pálmarsson, 24.1.2008 kl. 00:10
það eru nú ekki svo ýkja mörg risaeðluár að maður gat fengið skyr innpakkað í smjörpappír í kaupfélaginu á Hvammstanga
. Man OF vel eftir mjólkurbrúsalabbinu í Búðardal, með fullt af krakkaliði hangandi utan á sér, í kerru og með 2X5 litra mj.brúsa, össössöss
, og svo ógeðslega vonda ostinum
, sem kom úr Borgarnesi (þegar ég var agnarskott) í hálfþrifnum mjólkurbrúsum, gjarnan orðin súr og þvældur eftir sumarhita
.
Það var fyrir risaeðlur...
held ég
Guðrún Jóhannesdóttir, 24.1.2008 kl. 00:24
Brekkan á Akranesi er á Heiðarbrautar og liggur niður að Stillholti, há fyrir barn með "þungar" byrðar, á horninu þar sem hún byrjar er önnur brekka sem liggur niður að Vesturgötu, framhjá Brekkubæjarskóla. Um fleiri brekkur er ekki að ræða á Skaganum, held ég.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.1.2008 kl. 07:50
ROFL, man sjálf eftir að kaupa mjólk í brúsa og hálft pund af skyri. Ójá. Og ég þurfti að berjast við risaeðlur á leiðinni heim. Ég er nú hrædd um það. Er í kasti hérna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.1.2008 kl. 08:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.