8.2.2008 | 19:27
Logn á Kjalarnesi ... miðað við Reykjavík
Eins skringilega og það hljómar þá var meira rok í höfuðborginni milli 17 og 18 í dag en á Kjalarnesi, þó voru hviðurnar rúmlega 30 m/sek þar. Elsku erfðaprinsinn sótti mig í vinnuna og fengum við skemmtilegan félagsskap á leiðinni heim, eða Maríu í Skrúðgarðinum. Vindurinn var í bakið/skottið og því gekk allt svo vel, við mættum strætó á leiðinni og það veitti öryggiskennd. Fyrst hann þorir ...
Hér á Skaganum er ekki minna rok en hjá mömmu í Asparfellinu, við bárum saman bækur okkar áðan. Mamma er þó skynsamari en ég. Hún er í Max-galla, með hjálm á höfði og hefur gemsann sinn í vasanum, stilltan á 112. Eða því sem næst. Verst að ég skuli ekki hafa lagt í gardínukaup fyrir tveimur árum þegar ég flutti í himnaríki, tímdi því ekki vegna útsýnisins, hef bara þunnar sýndargardínur fyrir gluggum ... þeir hefðu getað ráðlagt fyrr í sjónvarpinu að hafa dregið fyrir, þá hefði ég getað skroppið í gardínubúð og reddað málum.
Þori ekki annað en að fleygja inn færslunni strax, var búin að blogga væna færslu áðan en þá datt tölvan út, rafmagnsblikk olli því. Sjónvarpið hélst samt inni, eins gott, enda Taggart í kvöld!
Hafið það rosagott og kósí í kvöld! Bannað að fara út!
![]() |
Varasamt að vera úti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 18
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 713
- Frá upphafi: 1524911
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 610
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ætla sko pottþétt að skreppa niður á Jaðarsbraut og skoða hamfarirnar. Hér er allt dregið frá eins og hægt er. Það er svoooooo gaman að sjá grannana fjúkandi út um allar trissur.
Þröstur Unnar, 8.2.2008 kl. 19:41
Hafðu það gott í kvöld í himnaríkinu þínu Gurrí mín
Ég er stödd hérna í Breiðholtinu og veðrið er sko ekkert til að hrópa húrra yfir
Er bráðum að fara að leggja í hann að fylgja ungri stúlku í blokkina við hliðina,mér er bara farið að kvíða fyrir,svo skal ég vera stillt inni hjá mér
Lofa 
Katrín Ósk Adamsdóttir, 8.2.2008 kl. 19:59
Gaman hefði ég af að vita hvað þú fékkst í stafsetningu telpa mín.
Mikið eiga börnin þín gott að hafa fengið að alast upp málfarið á heimilinu.
Árni Gunnarsson, 8.2.2008 kl. 20:12
Það er gaman að skoða veðurmælingarnar hjá Vegagerðinni og Reykjavík hefur slegið Kjalarnesi út í vindhraða.
Í fljótu bragði sé ég enga safsetninga villu hjá þér og málfarið vel skiljanlegt enda Árni athugasemdarmaður aldraður öryrki, fúll í skapi og sjaldan umtalsfrómur (vitnað í höfundafærslu á bloggi hans).
Hafðu það kósí, verulega kósí.
Gestur Halldórsson, 8.2.2008 kl. 20:54
Ja mér sýnist það Einar, það er sko ekki stafsetningavandamál í Himnaríki. Gott að þið eruð heima, ég fæ alltaf í magann þegar vont veður er og himnaríkisfrúin ekki heima hjá sér.
Kveðja úr rokinu í rokið
Ragnheiður , 8.2.2008 kl. 21:23
Var einmitt að hugsa til þín seinni partinn. Gott að þið mæðgin eruð komin í Himnaríki. Góð húm mútta þín.Góða helgi
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 21:26
Ég tók þetta sem hrós hjá Árna, enda er frú Guðríður með eindæmum vel máli farin. Vona að það lægji í himnaríki eins og á öðrum stöðum landsins. Hafðu það gott með prinsi, kisum og robot.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.2.2008 kl. 21:27
Já ég er hræddur um að ég hafi einkvað misskilið athugasemdina hans Árna, lagt það á annan veg en meining hans var. Ég ætlaði ekki að vera önugur né fúll í skapi og bið ég þig Árni góðsamlega að fyrirgefa mér.
Hafið það sem allra, allra best.
Gestur Halldórsson, 8.2.2008 kl. 21:39
Mér líkar óhemjulega vel við fyrirhyggjuna í henni móður þinni. Ég útbjó bílinn minn á sérstakan hátt í gamladaga, þegar ég þurfti að keyra langar leiðir milli landshluta, stundum ein og stundum með farþega, engir farsímar og allra veðra von. Þá var reipi, skófla, skíðagalli, niðursuðudósir, upptakari og fleira þvíumlíkt í skottinu. Þó ekki talstöð, en ég hefði útvegað hana ef það hefði ekki verið óhemju dýrt og mikið vesen. Þeir sem hlógu hvað mest að mér, hættu að hlæja þegar þeir voru búnir að njóta góðs af fyrirhyggjubrjálæðinu!
Vona að þú hafir það gott í bréluðum hryðjum, eldglæringum og skruðningum.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 8.2.2008 kl. 22:42
Já gæska hafðu það gott með Taggart - ég er að fara glápa á hann!
Edda Agnarsdóttir, 8.2.2008 kl. 22:52
Árni ven minn, ofmetið málfar, & kórrétt stafsetníng er nákvæmilega það sem að sem að greinir kjarnann ekki frá hisminu. Já, eða þegar umbúðirnar skipta meiru máli en innihaldið, valkvætt val lesandarinnar.
Gurrí skrifar að mínu mati mjög skemmtilegann texta, vel rétt meðfarinn samkvæmt þolkröfum almennra bókabéusarmálfræðínga, enda verið einn minn uppáhaldspenni til aflestrar í einhver áttatíu ár ..
Vúbbz...
Steingrímur Helgason, 9.2.2008 kl. 00:13
Greinilega góður meðvindur hjá ykkur, kveðjur úr hita og blíðu (og mundu að hér eru fá skorkvikindi og engin sem bíta að fyrra bragði).
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 9.2.2008 kl. 11:42
Ég hélt að það væri ekki til neitt sem heitir logn á Kjalarnesi.
Jens Guð, 10.2.2008 kl. 03:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.