9.2.2008 | 22:38
Sex þúsund manns skjálfa á Skaganum ... finnst það fréttnæmt
Heitavatnslaust er á Akranesi. Hitaveituæðin milli Akraness og Borgarness er í sundur og farið að kólna í híbýlum Skagamanna.
Skagamenn fá þau svör hjá Orkuveitu Reykjavíkur að starfsmenn hennar séu á fullu að vinna að því að gera við bilunina í hitaveituæðinni og muni viðgerðinni ljúka milli klukkan átta og níu í kvöld ef allt gengur að óskum. Þá er hins vegar eftir að hleypa þrýstingi á kerfið á ný.
Samkvæmt heimildum Eyjunnar hefur heitavatnsleiðslan frá Deildartunguhver ítrekað verið að bila undanfarið og hefur valdið rekstrarerfiðleikum og óöryggi.
Þessa frétt fann ég á Eyjunni (eyjan.is), öðrum fréttavefum þótti greinilega ekki fréttnæmt að 6.000 manns væru að drepast úr kulda og kæmust ekki í bað (beiskj, beiskj). Það hlaut eitthvað að vera. Erfðaprinsinn spurði mig með frostviprur í fölbláum munnvikjum hvort spáð hefði verið svona rosalegu frosti en nú er skýringin komin. Held ég skríði bara undir sæng ... Vona að Anna sé í vinnunni (hjá OR), hún ber hag himnaríkis fyrir brjósti, ef ég þekki hana rétt, og ýtir á réttu takkana!
Svakalegur þessi eldsvoði í Camden í London! Nú kom sér vel að hafa Sky News ...
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 25
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 659
- Frá upphafi: 1506012
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 533
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Sendi varmaðar kveðjur á Skagan beint úr hlýjunni í Kópavogskjördæmi eystar
Kjartan Pálmarsson, 9.2.2008 kl. 22:49
Nú skil ég bláa litinn á syni mínum er hann kom skjálfandi úr sturtunni í kvöld
Guðrún Jóhannesdóttir, 9.2.2008 kl. 22:55
Kveðjan hlýjaði sko alveg um hjartarætur, Kjartan, ég ætla samt undir sæng.
Ég fresta öllum baðförum til morguns, frú Guðrún, þá VERÐUR heita vatnið að vera komið!!! Vona að stráksi hafi náð í sig hita!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.2.2008 kl. 23:00
Fáðu bara súrefnisvél eða 2 hjá Lungnadeild LSH. Það virkar hjá mér. Verra ef rafmagnið fer.
Fjóla Æ., 9.2.2008 kl. 23:04
Jú það held ég, hann er a.m.k. farin að geta brosað fyrir munnherkjunum
Guðrún Jóhannesdóttir, 9.2.2008 kl. 23:10
lungnavél þá ættu drengirnir örugglega að losna við þennan bláa lit sem mæður þeirra kvarta yfir hehehehehe
Guðrún Jóhannesdóttir, 9.2.2008 kl. 23:12
Hvaða púki á vegum Orkuveitunar sprengdi heitavatnsleiðslurnar,las hjá þér á blogginu um dagin að þú hafir séð til Björns Inga á skaganum um daginn,var hann nokkuð þarna í dag,ha humm ja dularfullt ekki satt?
jensen (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 00:04
Takk, Anna, ofnarnir eru orðnir heitir, gæti verið Grétu að þakka, hún vonaði að þetta lagaðist og það lagaðist!!!
Jensen, held að Björn Ingi reyki ekki, þannig að það getur ekki hafa verið hann ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.2.2008 kl. 00:37
Æi hvað ég er nú feginn að búa ekki á Akranesi. Ég er nú kannski ekki mjög kulvís en öllu má nú ofgera á þessum köldu tímum. En segðu mér, er "himnaríki" afleggjari hjá þér eða er það staður? Bara forvitni í mínum sko...
Tiger, 10.2.2008 kl. 00:47
Himnaríki er íbúðin mín! Til að leiðrétta annað kæri Tigercopper ... þá er ég gamall Skagamaður, ólst hér upp frá 2-12 ára og festi rætur hér. Þótt mér þyki mjög vænt um höfuðborgina þá á Skaginn alltaf stærstan sess í hjartanu.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.2.2008 kl. 00:50
Nú er kl langt gengin í 3 að nóttu já er enn vakandi börnin komin með grílukerti á nefið dúðuð undir sæng kallinn sofandi í lazyboy með þykka sæng og ég sit við tölvuna með þennan fína hitablásara allir ofnar kaldir hér ennþá hummm er Himnaríki á sér samning með hita maður spyr sig?? kannski erum við annars flokks hér á innesveginum!! Eins gott að ég fái mína heitu morgunsturtu í fyrramálið Annars veit ég ekki hvað Ef þið fréttið af fjölsk sem króknaði úr kulda í nótt þá vitiði hver það var jæja ætla að fá mér heitt súkkulaði fyrir svefn og hita sængina góða kalda nótt
Brynja www.skordal.bloggar.is (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 02:25
Ok, ekki málið sko. Ég var einmitt að spá í því hvort þú værir fædd skagamaður/kona eða aðflutt. Ég á nefnilega rætur þangað en myndi aldrei nokkurn tíma vilja flytja þangað. En breyttir tímar eru náttúrulega svo skaginn gæti verið sannkallaður draumastaður auðvitað þó ekki hafi hann verið slíkur staður í gamla daga að mati sumra sem ég þekki. Ég hugsa nú að skaginn sé mun betri staður til að ala upp börn en t.d. höfuðborgin, svo allt hefur sína kosti.
Takk fyrir að svala forvitni minni Guðríður, og megi góðir vættir fylgja þér á skaganum í framtíðinni.
Tiger, 10.2.2008 kl. 14:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.