11.2.2008 | 11:49
Erla perla, karlar með gemsa og læknar pæknar ...
Perlan hún Erla var á ferðinni við himnaríki um áttaleytið í morgun og kippti mér með í vinnuna. Ætlaði að fara að hoppa út og í strætó þegar ég mundi eftir þessum möguleika til að geta kúrt ögn lengur. Okkur gekk vel í bæinn, öll hálka farin, bara rennifæri ... en stöku bílstjóri um fertugt í símanum hélt niðri umferðarhraðanum á kafla. Gott hjá þessum körlum samt að hægja ferðina ... Þeir hafa greinilega ekki lesið bókina Gemsar eftir Stephen King þar sem allir klikkast og fylllast morðæði sem heyra einhvern tón í gemsanum sínum. Þessi hætta er auðvitað alltaf fyrir hendi. Eli Roth ætlar líkast til að gera mynd eftir bókinni ... held ég!
Fékk tíma hjá lækni í fyrramálið. Ætla ekki að segja henni strax að ég reyki, athuga hvort hún fatti það sjálf. Læknar eiga til að hreyta í fólk að það eigi að hætta að reykja þegar það kemur vegna fótbrots eða flösu ... sumir segja foreldrum með hóstandi, kvefsækin börn að láta lóga heimiliskettinum (þótt eitthvað allt annað en ofnæmi ami að barninu), einn frændi minn fékk þá greiningu að hjartverkurinn sem hann fann fyrir stafaði af sorg (hann missti þrítugan son þremur árum áður) og svo dó hann skyndilega á sextugsaldri úr hjartveiki! Oft er það augljósasta líklega rétt ... en ekki alltaf. Veit um veika konu sem var "sjúkdómsgreind" af vinum og vandamönnum ... á breytingaskeiðinu. Hún fór nú samt til læknis þegar hún var alveg að hrökkva upp af ... og þriðji læknirinn sem hún talaði við sá hvað var að ... einhver sjúkdómur sem hún læknaðist af og er nú eldhress! Í fyrsta lagi á náttúrlega aldrei að láta vini og vandamenn sjúkdómsgreina sig ... en maður á heldur ekki að leyfa læknum að kveða upp einhvern dóm sem maður er ekki sáttur við.
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 25
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 659
- Frá upphafi: 1506012
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 533
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Gangi þér vel hjá læknaranum ;) Ég er alveg viss um, að hann segir þér að hætta að fylgjast með hinum viðurstyggilegum sjónvarpsþáttum Bold and ..... horebúl eða terrebúl.
Kjartan Pálmarsson, 11.2.2008 kl. 12:48
Svo ertu örugglega bara pain prone eins og ég. Og þeir eru ekki búnir að finna lyf við móðursýki síðast þegar ég vissi svo....
Garún, 11.2.2008 kl. 13:22
Þú ert með slæmt kvef ekki spurning, færð síklalyf og lofar að vera heima í viku, svo verður þú eins og ný.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.2.2008 kl. 15:03
Takk, doktor Ásdís ...
Kjartan gaf mér góða hugmynd. Ég ætla að spyrja lækninn að því hvort hóstinn geti stafað af Bold and the horreble ... í alvöru, alltaf gaman að sjá svipinn á fólki þessa örsekúndu sem það trúir bullinu ... múahahhaha já, svo spyr ég auðvitað hvort þetta sé ekki bara móðursýki, heheheh
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.2.2008 kl. 15:14
Hehe já en það er betra að fá úrskurð doksans...minn fékk allskonar ósmekkleg sýnishorn um daginn en hann sagði þó ekki að ég væri lasin af sorg.
Ragnheiður , 11.2.2008 kl. 16:02
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.2.2008 kl. 16:13
Gangi þér vel hjá lækninum Gurrí mín
Kristín Katla Árnadóttir, 11.2.2008 kl. 17:45
Kjartan Pálmarsson, 11.2.2008 kl. 18:34
Passaðu þig bara á því að brosa ekki of blítt hjá lækninum. Menn i hvítum sloppum fá mig alltaf til þess að tala samhengislaust og brosa eins og asna. Þeir trúa því sjaldnast að eitthvað sé raunverulega að mér.
Mitt ráð er því ekki reykja í fyrramálið fyrir tíma, alls ekki hafa þig neitt til og bros er bannað. Kemur trúlega út með þessa fínu greiningu
Guðný Jóhannesdóttir, 11.2.2008 kl. 19:50
Ég er steinhætt að treysta læknum. Þegar ég var rúmlega tvítug sagði heimilislæknirinn minn að ég væri með bjúg, á einum stað öðrum fæti! Ég át bjúgpillur af mikilli samviskusemi. Ekkert lagaðist, ég skipti um lækni og í ljós kom beinæxli á stærð við kaffibolla! Fimmtán árum síðar hringdi maðurinn minn á næturlækni þar sem ég var hroðalega kvalin. Hann horfði á mig kuldalega og tilkynnti okkur að ég væri stressuð og væri með ristilkrampa, gaf mér verkjasprautu og fór. Ristilkrampinn minn reyndist utanlegsfóstur og seinna um nóttina sprakk í mér eggjaleiðari. Ég hélt ég myndi deyja! Láttu ekki læknana segja þér neitt sem þú sjálf efast um. Gangi þér vel, Gurrí, mín, ég vona að þetta sé góður læknir sem þú ert að fara til.
Helga Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 20:35
Nú Helga hefur treyst lækni þótt hún ráðleggi þér að gera það ekki, seinna heimilislækninum greinilega!
Ég læknisbróðirinn og læknisföðurbróðirin veit hins vegar að ekkert er algilt og læknum skjátlast eins og öllum öðrum.
Hugsa hlýlega til þín gæskan eins og alltaf og sendi góða strauma ef þú skildir vera kvíðin!
Magnús Geir Guðmundsson, 11.2.2008 kl. 22:01
það er tannverkur í vinstri augntönn í efra gómi,dreymdi þetta.
jensen (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 22:57
Jahhhh, verð að viðurkenna að ég kvíði nú ekkert fyrir læknisheimsókninni. Ég fíla lækna eiginlega alveg í ræmur, finnst þeir sætir, gáfaðir, skemmtilegir og hálfgerðir guðir, jamms það er fólk eins og ég sem viðheld þessu með guðadæmið!
Svo eru þeir alveg dýrlegir læknarnir hér á Skaganum, hreint alveg frábærir. Nema ungi læknirinn sem neitaði að láta nægja að kyssa á bágtið þegar ég slasaði mig á ógæfumölinni, hann ætlaði sko að sauma!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.2.2008 kl. 09:48
Sæl Gurrý mín ,vona að þú sért ekki alvarlega veik, en meðal annara orða þá veist þú að Aloevera safinn er lífsinis elexsír, og styrkir ónæmiskerfið þitt .Bestu kveðjur ,gaman væri að heyra frá þér (prívat).Jónína
Jónína Ingólfsd (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 11:03
Innlits-kvitt
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 12.2.2008 kl. 11:39
Jæja hvernig gekk hjá þeim sæta?
Edda Agnarsdóttir, 12.2.2008 kl. 13:59
Góð!
Kolgrima, 12.2.2008 kl. 14:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.